Á árinu voru samtals 9 sýningar sem töldu til stiga, þar af tvær deildarsýningar. Reglur um útreikning stiga má sjá hér.
- 1. Hafnarfjalls ræktun – Anna Þórðardóttir Bachmann: 42 stig
- 2. Mjallar ræktun – Arna Sif Kærnested: 33 stig
- 3. Esju ræktun – Svanhvít Dröfn Sæmundsdóttir: 19 stig
- 4. Snjallar ræktun – Steinunn Rán Helgadóttir: 13 stig
- 5.-6. Eldlukku ræktun – Svanborg S. Magnúsdóttir: 5 stig
- 5.-6. Eldeyjarlilju ræktun – Jón Grímsson: 5 stig
- 7.-8. Eldlilju ræktun – Þórunn Aldís Pétursdóttir: 4 stig
- 7.-8. Ljúflings ræktun – María Tómasdóttir: 4 stig
- 9. Brellu ræktun – Valka Jónsdóttir: 2 stig
- 10.-12. Korpu ræktun – Sigrún Bragadóttir: 1 stig
- 10.-12. Seljudals ræktun – Halldóra Bergsdóttir og Björn Angantýr Ingimarsson: 1 stig
- 10.-12. Sóldísar ræktun – Hafdís Lúðvíksdóttir: 1 stig