Haustsýning október 2007

Helgina 6. – 7. október 2007 var haustsýning HRFÍ haldin í reiðhöllinni í Víðidal. Metþátttaka var eða yfir 800 hundar af 82 hundategundum og var dæmt í fimm dómhringjum. 44 ungir sýnendur kepptu um besta unga sýnandann.

82 cavalierar mættu til leiks og að þessu sinni kom dómarinn frá Póllandi, frú Malgorzata Supronowics.  

Ungviði 4 – 6 mánaða

Rakkar

Enginn rakki var skráður í þessum aldurshópi.  

Tíkur

Bhv1 hv Sjarmakots Electra Elja, eig. Sarah Lillan During, rækt. Ingunn Hallgrímsdóttir  

Bhv2 hv Nettu Rósar Anika, eig. og ræktandi Halldóra Friðriksdóttir

Bhv3  Ljúflings Ugla, eig. Bergdís Finnbogadóttir, rækt. María Tómasdóttir  

Bhv4  Kjarna Next Top Model, eig. Guðrún A.Þorsteinsdóttir, rækt. Anna Karen Kristjánsdóttir  

Besti hvolpur tegundar 4 til 6 mánaða varð Sjarmakots Electra Elja. Hún komst ekki í 4ra hvolpa úrslit.  

Hvolpaflokkur 6 – 9 mánaða

Rakkar

Bhv1 hv Heiðardals P Lukas, eig. Guðrún Bergmann Reynisdóttir, rækt. Hrefna Hrólfsdóttir

Bhv2 hv Skutuls Dreki, eig. Íris Ósk Hjaltadóttir, rækt. Bjarney Sigurðardóttir

Bhv3 hv Anþeiar Amor, eig. Sveinbjörg Kristjánsdóttir, rækt. Dórothea Elfa Jóhannsdóttir

Bhv4 Eldlilju Oliver, eig. Drífa Daníelsdóttir, rækt. Þórunn A.Pétursdóttir

Tíkur

Bhv1 hv Heiðardals Tina, eig. Elisabet Grettisdóttir, rækt. Hrefna Hrólfsdóttir

Bhv2 hv Heiðardals Vera, eig. og rækt. Hrefna Hrólfsdóttir

Bhv3  hv Anþeiar Elara, eig. og rækt. Dórothea E.Jóhannsdóttir

Bhv4 Eldlilju Daníela, eig. Sigríður Kjartansdóttir, rækt. Þórunn A. Pétursdóttir

Besti hvolpur tegundar 6 – 9 mánaða varð Heiðardals P Lukas en hann komst ekki í  4ra hvolpa úrslit sýningar.

RAKKAR

25 rakkar voru sýndir, 21 fékk 1. einkunn en 4 aðra einkunn.   

Ungliðaflokkur rakkar

1.hv Tröllatungu Valur Logi, eig. Kristín Sæmundsdóttir, rækt. Sigríður Elsa Oddsdóttir

2.hv Salsara Take A Bow, eig. Þórunn Aldís Pétursdóttir, rækt. Miss M.Barrett

3. Sifjar Darri, eig. Fanney Jónsdóttir, rækt. Bergljót Davíðsdóttir

Unghundaflokkur rakkar

1.hv Sperringgardens Catch Of The Day, eig. María Tómasdóttir, rækt. Leni Louise Nyby.

2.hv Tibama´s Santas Dream, eig. Linda Helgadóttir, rækt. Aud & Oystein Holtskog

3.hv Drauma Abraham, eig. og rækt. Ingibjörg E.Halldórsdóttir

4 Ljúflings Quincy Touch of Magic, eig. Guðríður Vestars, rækt. María Tómasdóttir

Opinn flokkur rakkar

1. meistarastig Sperringgardens Catch Of The Day

2. m.efni Lanola Pearl Dancer, eig. Ingibjörg E.Halldórsdóttir, rækt. Mrs S R Goodwin

3. m.efni Birtu Lindar Owen, eig. Ingveldur Lilja Hjálmarsdóttir, rækt. Guðrún Lind Valsdóttir Waage

4. m.efni Tröllatungu Valur Logi, eig. Kristín Sæmundsdóttir, rækt. Sigríður Elsa Oddsdóttir

Meistaraflokkur rakkar

1.m.efni ISCH Tibama´s Capteins Pride, eig. Bjarney Sigurðardóttir, rækt. Aud & Oystein Holtskog

2.m.efni ISCH Leelyn City Boy, eig. Þórunn A.Pétursdóttir, rækt. Mr & Mrs R M & L Shinnick

Úrslit – bestu rakkar tegundar

1. Cacib ISCH Tibama´s Capteins Pride

2. vara-cacib Sperringgardens Catch Of The Day

3. Lanola Pearl Dancer

4. Birtu Lindar Owen

TÍKUR

41 tík var skráð, 35 fengu 1. einkunn, 5 aðra einkunn og 1 mætti ekki.

Ungliðaflokkur tíkur

1. hv Hnoðra Nala, eig. Arna Sif Kærnested, rækt. Þórdís Gunnarsdóttir

2. hv Drauma Daría, eig. Bryndís Arnþórsdóttir, rækt. Ingibjörg E.Halldórsdóttir    3.hv Drauma Díma, eig. og rækt. Ingibjörg E.Halldórsdóttir

4. hv Sifjar Medúsa Eir, eig. Steingerður Ingvarsdóttir, rækt. Bergljót Davíðsdóttir

Unghundaflokkur tíkur

1. hv Nettu Rósar Annabella, eig. Pálína Freyja Harðardóttir, rækt. Halldóra Friðriksdóttir

2. hv Drauma Esja, eig. Ingibjörg G. Marísdóttir, rækt. Ingibjörg E.Halldórsdóttir  

3. hv Leelyn Lillian, eig. Edda Hlín Hallsdóttir, rækt. Mrs L Shinnick  

4. hv Sjarmakots Funky Fabia, eig. og rækt. Ingunn Hallgrímsdóttir  

Opinn flokkur tíkur

1. meistarastig Hnoðra Nala, eig. Arna Sif Kærnested, rækt. Þórdís Gunnarsdóttir
2. m.efni Drauma Dís, eig. Elísabet Grettisdóttir, rækt. Ingibjörg E.Halldórsdóttir  

3. m.efni Drauma Daría, eig. Bryndís Arnþórsdóttir, rækt. Ingibjörg Halldórsdóttir

4. m.efni Nettu Rósar Annabella, eig. Pálína Freyja Harðardóttir, rækt. Halldóra Friðriksdóttir  

Meistara- og öldungaflokkur tíkur

1.sæti m.efni ISCH Nettu Rósar Fiona, eig. og rækt. Halldóra Friðriksdóttir.  Unglambið“ Fiona gerði sér síðan lítið fyrir og náði því að verða þriðji besti öldungur sýningar.

Úrslit – bestu tíkur tegundar

1.Hnoðra Nala (of ung til að fá Cacib)

2.Cacib ISCH Nettu Rósar Fiona

3. Drauma Dís

4. Drauma Daría

Besti hundur tegundar varð ISCH Tibama´s Captein´s Pride sem hlaut sitt 4. alþjóðlega meistarastig og því titillinn alþjóðlegur meistari því ekki langt undan.  Hann bætti um betur og fékk 2. sætið í úrslitum í tegundahópi 9.  Mun þetta vera í þriðja sinn sem hann hlýtur þetta sæti.    

Þrír ræktendur kepptu um besta ræktunarhópinn, Drauma ræktun, Nettu Rósar ræktun og Eldlilju ræktun.  Drauma ræktun bar sigur úr býtum og var með besta ræktunarhópinn.