Dómari Diane Anderson frá USA
Glæsileg þátttaka var á vorsýninu HRFÍ 2008 u.þ.b. 800 hundar af 83 hundakynjum mættu í dóm fyrstu helgina í mars. Þrátt fyrir nýafstaðna cavaliersýningu, þar sem yfir 90 cavalierar voru sýndir voru 67 cavalierar skráðir til leiks laugardaginn 1. mars 2008 þar af 7 hvolpar í aldursflokknum 4 – 6 mánaða og 6 í flokknun 6 – 9 mánaða.
Hvolpar 4- 6 mánaða
Rakkar
Bhv1 hv. Bjargar Dímon, eig. Ingveldur Lilja Hjálmarsdóttir, rækt. Ásta Björg Guðjónsdóttir
Bhv2 Skutuls Kaskur, eig. Kristín Hlín Pétursdóttir, rækt. Bjarney Sigurðardóttir
Tíkur
Bhv1 hv. Bjargar Donna Karan New York, hv. eig. og rækt. Ásta Björg Guðjónsdóttir
Bhv2 Dúfa, eig. og rækt. Jónína Jónsdóttir
Bhv3 Bjargar Dimmalimm, eig. Sandra Jónasdóttir, rækt. Ásta Björg Guðjónsdóttir
Bhv4 Bjargar Damita, eig. Ólöf Baldursdóttir, rækt. Ásta Björg Guðjónsdóttir
Besti hvolpur tegundar 4-6 mán. með heiðursverðlaun var Bjargar Donna Karan New York en hún komst því miður ekki í úrslit um besta hvolp sýningar. Bestur af gagnstæðu kyni var Bjargar Dímon.
Hvolpar 6 – 9 mánaða
Rakkar
Bhv1 hv. Ljúflings Prins Valiant, eig. Guðrún Skúladóttir, rækt. María Tómasdóttir
Tíkur
Bhv1 hv. Ljúflings X-pressive Xista, eig. og rækt. María Tómasdóttir
Bhv2 Bjargar Krisma, eig. Kolbrún Þórlindsdóttir, rækt. Ásta Björg Guðjónsdóttir
Bhv3 Ljúflings X-clusive Xenia, eig. Ingibjörg Halldórsdóttir, rækt. María Tómasdóttir
Bhv4 Óseyrar Gríma, eig. Hildur Guðrún Gunnarsdóttir, rækt. Hugborg Sigurðardóttir
Besti hvolpur tegundar 6 – 9 mán. með heiðursverðlaun var Ljúflings X-pressive Xista, sem varð síðan annar besti hvolpur sýningar í þessum flokki. Bestur af gagnstæðu kyni var Ljúflings Prins Valiant.
Rakkar
22 rakkar voru skráðir og fengu allir rauðan borða, þ.e. “excellent” eða “very good” og 9 fengu meistaraefni. Ótrúlegar framfarir frá janúarsýningunni!!! Þarna kom vel í ljós hvað dómarar eru mismunandi strangir eða gjafmildir.
Ungliðaflokkur
1.sæti hv. meistaraefni Heiðardals R Prins Robin, eig. Guðbjörg Björnsdóttir, rækt. Hrefna Hrólfsdóttir
2.sæti hv.meistaraefni Heiðardals O Pjakkur, eig. Hallgrímur Magnús Sigurjónsson, rækt. Hrefna Hrólfsdóttir
3.sæti Heiðardals P Lukas, eig. Guðrún Bergmann Reynisdóttir, rækt. Hrefna Hrólfsdóttir
4.sæti Skutuls Dreki, eig. Íris Ósk Hjaltadóttir, rækt. Bjarney Sigurðardóttir
Unghundaflokkur
1. sæti meistaraefni Drauma Abraham, eig. og rækt. Ingibjörg E Halldórsdóttir
2. sæti meistaraefni Ljúflings Sólon Íslandus, eig. Rannveig Hallvarðsdóttir, rækt. María Tómasdóttir
3. sæti Ljúflings Quincy Touch of Magic, eig. Guðríður Vestars, rækt. María Tómasdóttir
4. sæti Kærleiks Lúkas Ljónshjarta, eig. Hlín Magnúsdóttir, rækt. Unnur Birna Magnúsdóttir
Opinn flokkur
1. sæti meistaraefni Sperringgardens Catch Of The Day, eig. María Tómasdóttir, rækt. Leni Louise Nyby.
2. sæti meistaraefni Nettu Rósar Billy, eig. Guðbrandur Magnússon, rækt. Halldóra Friðriksdóttir
3.sæti meistaraefni Fuzzyheimen´s Norwegian Sky Trooper, eig. Halldóra Friðriksdóttir, rækt. Rose Lill Jonassen
4. sæti meistaraefni Drauma Dolli, eig. Íris Ósk Jóhannsdóttir, rækt. Ingibjörg Halldórsdóttir
5. sæti meistaraefni Birtu Lindar Own, eig. Ingveldur Lilja Hjálmarsdóttir, rækt. Guðrún Lind Valsdóttir lindar
Úrslit – bestu rakkar tegundar
- Meistarastig og Cacib Sperringgardens Catch Of The Day
- V-Cacib Drauma Abraham
- Nettu Rósar Billy
- Ljúflings Sólon Íslandus
TÍKUR
32 tíkur voru skráðar og fengu eins og rakkarnir allar “excellent” eða “very good”, þ.e. rauðan borða. 12 tíkur fengu meistaraefni. Það met verður sennilega seint slegið.
Ungliðaflokkur
1.sæti hv.meistaraefni Heiðardals Tína, eig. Elísabet Grettisdóttir, rækt. Hrefna Hrólfsdóttir
2.sæti hv.meistaraefni Sifjar Medúsa Eir, eig. Steingerður Ingvarsdóttir, rækt. Bergljót Davíðsdóttir
3.sæti hv.meistaraefni Nettu Rósar Anika, eig. Elsa Hlín Magnúsdóttir, rækt. Halldóra Friðriksdóttir
4.sæti Sjarmakots Electra Elja, eig. Sarah Lillian During, rækt. Ingunn Hallgrímsdóttir
Unghundaflokkur
1.sæti meistaraefni Drauma Daría, eig. Bryndís Arnþórsdóttir, rækt. Ingibjörg E Halldórsdóttir
2.sæti meistaraefni Nettu Rósar Annabella, eig. Pálína Freyja Harðardóttir, rækt. Halldóra Friðriksdóttir
3.sæti meistaraefni Bjargar Darma, eig. og rækt. Ásta Björg Guðjónsdóttir
4.sæti meistaraefni Hnoðra Nótt, eig. og rækt. Þórdís Gunnarsdóttir
Opinn keppnisflokkur
1. sæti meistaraefni Kjarna Gold Charm-Glódís, eig. og rækt. Anna Karen Kristjánsdóttir
2. sæti meistaraefni Sperringgardens Celeesa, eig. María Tómasdóttir, rækt. Leni Louise Nyby
3. sæti meistaraefni Sjarmakots D´Or Candy Carmen, eig. María Tómasdóttir, rækt. Ingunn Hallgrímsdóttir
4. sæti meistaraefni Drauma Díma, eig. og rækt. Ingibjörg E Halldórsdóttir
Öldungaflokkur
1. sæti meistaraefni ISCH Drauma Vera, eig. og rækt. Ingibjörg Erna Halldórsdóttir
2. sæti Drauma Manda, eig. Unnur I.Bjarnadóttir, rækt. Ingibjörg Erna Halldórsdóttir
Úrslit – bestu tíkur tegundar
- Meistarastig og Cacib Kjarna Gold Charm Glódís
- ISCH Drauma Vera
- V-Cacib Sperringgardens Celeesa
- Sjarmakots D´Or Candy Carmen
Besti hundur tegundar var Sperringgardens Catch Of The Day en hann komst ekki í úrslit í tegundahópi 9. Best af gagnstæðu kyni var Kjarna Gold Charm Glódís.
Besti öldungur var ISCH Drauma Vera sem ekki komst heldur í úrslit í öldungaflokki.
Ræktunarhópar:
- sæti Drauma ræktun
- sæti Heiðardals ræktun
- sæti Nettu Rósar ræktun
Afkvæmahópur
1. sæti Heiðardals ræktun