Alþjóðlegsýning nóv. 2014

Úrslit á alþjóðlegri sýningu HRFÍ 8. – 9. nóvember 2014

Á nóvembersýningu HRFÍ sem haldin var í Reiðhöllinni í Víðidal voru 749 hundar skráðir af 83 tegundum. 23 cavalierhundar voru skráðir, þar af 7 hvolpar. Er þetta töluverð fækkun frá fyrra ári þegar 35 cavalierar voru skráðir. Dómari var hinn austuríski Gunther Ehrenreich. Á þessari sýningu eignuðumst við einn íslenskan meistara og tvo alþjóðlega að fengnu samþykki FCI.

Úrslit voru eftirfarandi:

Hvolpar  4 – 6 mánaða (7)

Rakkar (3)

1. hv Eldlukku Fáfnir. Eig. Guðrún Skúladóttir, rækt. Svanborg S. Magnúsdóttir

2. Eldlukku Þokki. Eig. og rækt. Svanborg S. Magnúsdóttir

3. Drauma Elvis. Eig. Hrönn Thorarensen, rækt. Ingibjörg E.Halldórsdóttir

Tíkur (4 – 1 mætti ekki)

1. hv Drauma Glódís. Eig. og rækt. Ingibjörg E.Halldórsdóttir

2. hv Drauma Evita. Eig. Þóra Margrét Sigurðardóttir, rækt. Ingibjörg E. Halldórsdóttir.

3. Eldlukku Þýða. Eig. og rækt. Svanborg S.Magnúsdóttir

Besti hvolpur tegundar var Drauma Glódís og bestur af gagnstæðu kyni Eldlukku Fáfnir.

16 fullorðnir cavalierar voru skráðir, 6 rakkar og 10 tíkur.

Rakkar (6)

6 rakkar voru skráðir í þremur flokkum en einn rakki mætti ekki. Dómarinn gaf þremur þeirra meistaraefni.

Ungliðaflokkur (1)

1. vg. Mánaljóss Baltasar. Eig. og rækt. Kristín Bjarnadóttir

Opinn flokkur (4 – 1 mætti ekki )

1. ex.ck Bjargar Kaldi. Eig. Guðrún Birna Jörgensen, rækt. Ásta Björg Guðjónsdóttir

2. ex.ck Drauma Bono. Eig. og rækt. Ingibjörg E.Halldórsdóttir

3. vg. Eldlukku Ögri. Eig. Örnólfur Guðmundsson, rækt. Svanborg S. Magnúsdóttir

Meistaraflokkur (1)

1. ex.ck RW-14 ISCh Loranka´s Edge Of Glory. Eig. María Tómasdóttir, rækt. Mrs L Hughes

Úrslit – bestu rakkar – allir meistaraefni 

1. Bjargar Kaldi, meistarastig og Cacib

2. Drauma Bono, v-Cacib

3. ISCh Loranka´s Edge Of Glory

Tíkur (10 – 1))

10 tíkur voru skráðar í þremur flokkum en tík í ungliðaflokki mætti ekki. Dómarinn gaf 4 tíkum meistarefni.

Opinn flokkur (7)

1. ex.ck Ljúflings Hekla. Eig. og rækt. María Tómasdóttir

2. ex.ck Drauma Twiggy. Eig. og rækt. Ingibjörg E.Halldórsdóttir

3. ex. Eldlukku Mandla. Eig. og rækt. Svanborg S. Magnúsdóttir

4. ex. Hlínar Sarah Jessica Parker. Eig. Gerður Steinarsdóttir, rækt. Edda Hlín Hallsdóttir

Meistaraflokkur (2)

1. ex.ck RW-13 ISCh Mjallar Björt. Eig. og rækt. Arna Sif Kærnested

2. ex.ck ISCh Ljúflings Hetja. Eig. og rækt. María Tómasdóttir

Úrslit – bestu tíkur – allar meistaraefni 

1. RW-13 ISCh Mjallar Björt, Cacib

2. ISCh Ljúflings Hetja, vara-Cacib

3. Ljúflings Hekla, meistarastig

4. Drauma Twiggy,

BOB, besti hundur tegundar var Mjallar Björt sem fékk sitt 4. alþjóðlega meistarastig og verður því alþjóðlegur meistari eftir staðfestingu FCI. BOS var Bjargar Kaldi með sitt 3.meistarastig og 4.Cacib og er því orðinn íslenskur meistari og verður alþjóðlegur meistari eftir staðfestingu FCI.

Ljúflings Hekla fékk sitt fyrsta meistarastig.

Cavalierarnir komust ekki í úrslit sýningar að þessu sinni.

Bikara fyrir sýninguna gaf Dýralíf og þakkar deildin þeirra framlag.

Við óskum öllum eigendum til hamingju með árangurinn á sýningunni og hlökkum til að sjá sem flesta á sýningum HRFÍ á árinu 2015, en á því ári verða samtals 6 sýningar. Sýningarárið byrjar í janúar með hvolpasýningu þann 24. janúar og væri gaman að sjá sem flesta hvolpa sýnda þar.

Birt með fyrirvara um mögulegar villur, vinsamlega tilkynnið ef einhverjar eru.

f.h.stjórnar Cavalierdeildarinnar

Guðrún Birna Jörgensen