Stigahæstu cavalierar 2015

Á aðventukaffi deildarinnar þann 29. nóvember 2015  voru 4 stigahæstu cavalierar ársins heiðraðir. Dýrabær færði vinningshöfunum gjafir og stigahæsti hundurinn C.I.B. ISCH Ljúflings Hetja hlaut farandbikar deildarinnar. Í ár fékk 21 cavalier stig eftir 8 sýningar, en til að hljóta stig þarf að ná a.m.k. 4 sæti í rakka- eða tíkarflokki.  Myndin er af vinningshöfunum Ljúflings Hetju og Drauma Bono með eigendum sínum.  Hamingjuóskir til allra viðkomandi frá stjórn deildarinnar. 

Stigahæstu cavalierar ársins 2015  

1. C.I.B. ISCh Ljúflings Hetja  53 stig
2. ISCh Drauma Bono  49 stig
3. RW-15 Ljúflings Kiljan  38 stig
4. C.I.B.RW-13 ISCH Mjallar Björt 33 stig
5. RW-15 Hrísnes Sonja 26 stig
6. RW-14 ISCh Mjallar Von  18 stig
7. Hrísnes Max  10 stig
8. Drauma Bassi   8 stig
9. ISCh Drauma Twiggy 7 stig
10. – 11. RW-14 ISCH Loranka´s Edge Of Glory  5 stig
10. – 11. Hlínar Sarah Jessica Parker  5 stig
12. Ljúflings Iða  4 stig
13. – 17. Mjallar Váli Vafri  3 stig
13. – 17. Ljúflings Hekla    3 stig
13. – 17. Sóllilju Mugison  3 stig
13. – 17. Hlínar Erró  3 stig
13. – 17. Skutuls Aþena   3 stig
18. – 21. Mjallar Þytur  1 stig
18. – 21. Tröllatungu Myrkvi  1 stig
18. – 21. Hrísnes Selma 1 stig
18. – 21. Bjargar Klaki 1 stig

5 stigahæstu rakkar:

1. ISCh Drauma Bono 49 stig
2. RW-15 Ljúflings Kiljan 38 stig
3. Hrísnes Max 10 stig
4. Drauma Bassi 8 stig
5. RW-14 ISCh Loranka´s Edge Of Glory 5 stig

5 stigahæstu tíkur

1. C.I.B.ISCh Ljúflings Hetja 53 stig
2. C.I.B. ISCh RW-13 Mjallar Björt 33 stig
3. RW-15 Hrísnes Sonja 26 stig
4. ISCh  RW-14 Mjallar Von 18 stig
5. ISCh Drauma Twiggy 7 stig

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s