Alþjóðlegsýning nóv. 2015

Sýningarúrslit frá alþjóðlegri sýningu HRFÍ 14. nóvember 2015

Um 600 hundar voru skráðir á alþjóðlega sýningu HRFÍ sem fór fram dagana 13. og 15. nóvember s.l. Hvolparnir eru ekki lengur sýndir með tegundinni heldur á sérstakri  hvolpasýningu sem fór fram föstudagskvöldið 13. nóvember og eru úrslit frá henni hér fyrir neðan. Báðar sýningarnar voru haldnar í Víðidalnum. 21 cavalier var sýndur, 7 rakkar og 14 tíkur. Dómari var Annika Ulltveit-Moe frá Svíþjóð og gaf hún 4 rökkum og 10 tíkum „excellent“ og rauðan borða, hinir 7 fengu „very good“ og bláan borða. 7 fengu meistaraefni eða ck.

BOB var C.I.B. ISCh Ljúflings Hetja og BOS var ISCh Drauma Bono og er myndin af þeim með eigendum sínum.

Rakkar (7 )

7 rakkar voru skráðir í fimm flokkum, dómarinn gaf tveimur þeirra meistaraefni.

Ungliðaflokkur (2)

ex. Kvadriga´s Surprise, eig. Guðríður Vestars, rækt. Torill Undheim

2 vg. Henry, eig. Droplaug Lára Kjerúlf, rækt. Ásta Laufey Aðalsteinsdóttir

Unghundaflokkur (1)

ex.ck. RW-15 Ljúflings Kiljan, eig. og rækt. María Tómasdóttir

Opinn flokkur (1 )

vg. Hrísnes Max, eig. Laufey Guðjónsdóttir, rækt. Þuríður Hilmarsdóttir

Meistaraflokkur (2)

ex.ck. ISCh Drauma Bono, eig. og rækt. Ingibjörg E. Halldórsdóttir

2 ex. ISCh Bjargar Kaldi, eig. Guðrún Birna Jörgensen, rækt. Ásta Björg Guðjónsdóttir

Öldungaflokkur (1)

vg.hv. Bjargar Klaki, eig. Guðrún Birna Jörgensen, rækt. Ásta Björg Guðjónsdóttir

Úrslit  bestu rakkar tegundar –með ck = meistaraefni

1. ISCh Drauma Bono –  Cacib

2. RW-15 Ljúflings Kiljan, meistarastig og vara-Cacib

Tíkur (14))

14 tíkur voru skráðar í fimm flokkum, dómarinn gaf 5 þeirra meistaraefni. Ungliðaflokkur (2)

ex. Ljúflings Lay Low, eig. og rækt. María Tómasdóttir

ex. Sandasels Dyngja, eig. Halldóra Konráðsdóttir, rækt. Kolbrún Þórhallsdóttir

Unghundaflokkur (3)

ex. Skutuls Aþena, eig. Valka Jónsdóttir, rækt. Bjarney Sigurðardóttir

vg. Freyja, eig. Þórunn A. Pétursdóttir, rækt. Klara Björnsdóttir

3 vg. Kóngalilju Mia, eig. Guðrún Helga Theodórsdóttir, rækt. Olga Sigríður Marinósdóttir

Opinn flokkur (5)

ex.ck. Ljúflings Iða, eig. Ævar Olsen, rækt. María Tómasdóttir

ex.ck. Bjargar Bríet Korka Sól, eig. Hildur Guðrún Gunnarsdóttir, rækt. Ásta Björg Guðjónsdóttir

ex. RW-15 Hrísnes Sonja, eig. og rækt. Þuríður Hilmarsdóttir

vg. Hrísnes Selma, eig. Anna Þórðardóttir Bachmann, rækt. Þuríður Hilmarsdóttir

vg. Sjávarlilju Birta, eig. og rækt. Sigurbjörg Guðmundsdóttir

Meistaraflokkur (3)   

ex.ck. C.I.B. ISCh Ljúflings Hetja, eig. og rækt. María Tómasdóttir

ex.ck. C.I.B. RW-13 ISCh Mjallar Björt, eig. og rækt. Arna Sif Kærnested

3 ex.ck. ISCh RW-14 Mjallar Von, eig. og rækt. Arna Sif Kærnested

Öldungaflokkur (1)

ex.hv. Kjarna Next Top Model – Týra, eig. Guðrún Agnes Þorsteinsdóttir, rækt. Anna Karen Kristjánsdóttir

Úrslit – bestu tíkur tegundar- með meistaraefni

1. C.I.B.ISCh Ljúflings Hetja,  Cacib

2. C.I.B. RW-13 ISCh Mjallar Björt,  v- Cacib

3. ISCh RW-14 Mjallar Von,

4. Ljúflings Iða – meistarastig

BÖT, besti öldungur tegundar var Kjarna Next Top Model – Týra og bestur af gagnstæðu kyni Bjargar Klaki. Frábært að aftur skuli öldungar mæta í sýningarhringinn hjá okkur eftir nokkuð mörg mögur ár í þeim efnum og væri gaman að fleiri tækju þátt á næstu sýningum.

BOB, besti hundur tegundar var Ljúflings Hetja og BOS, bestur af gagnstæðu kyni Drauma Bono. Bæði fengu sitt 6. Cacib stig. Ljúflings Kiljan hlaut sitt fimmta meistarastig en er enn of ungur til að verða íslenskur meistari og Ljúflings Iða fékk sitt annað meistarastig.

Cavalierarnir komust ekki í úrslit í tegunda- eða öldungaflokki.

Dýrabær gaf eignarbikara.

Deildin sá ásamt öðrum um uppsetningu, frágang og vinnu á sýningunni og sendir stjórnin öllum sem komu að því sínar innilegustu þakklætiskveðjur.

Deildin óskar öllum innilega til hamingju með árangurinn.