Norðurljósasýning 2018

Úrslit á Norðurljósasýningu HRFÍ 2. – 4. mars 2018

Alþjóðleg hundasýning HRFÍ var haldin í Reiðhöllinni í Víðidal 3. – 4. mars 2018.
21 cavalier var skráður og var dómarinn að þessu sinni íslenskur, Sóley Ragna Ragnarsdóttir. Samtals voru 652 hundar sýndir um helgina og voru þeir dæmdir í 5 sýningarhringjum af fimm dómurum sem voru frá Svíþjóð, Portúgal, Finnlandi og Íslandi. 2 hvolpar voru sýndir föstudaginn 2. mars og dæmdi Sóley Ragna þá líka, en 155 hvolpar vou mættir til að keppa um besta hvolp sýningar í tveimur aldursflokkum.

BOB var ISCh ISJCh RW-16 Magic Charm´s Artic og BOS ISCh RW-16 Drauma Glódís, bæði fengu fjórða Cacib stigið og verða því alþjóðlegir meistarar eftir staðfestingu frá FCI. Þau fengu einnig stig til Norðurljósameistara og var það annað stig Glódísar sem einnig varð Norðurljósameistari, NLM. Rakkameistarastigið kom í hlut Hrísnes Tinna II sem þar að auki fékk sitt annað ungliðameistarastig og er því ungliðameistari ISJCh. Meistarastigið hjá tíkunum kom í hlut Ljúflings Lay Low og var það hennar 3. og hún þar með íslenskur meistari ISCh.
Besti öldungur tegundar var ISCh Hrísnes Krummi Nói sem fékk heiðursverðlaun.

Nánari úrslit voru eftirfarandi:
Hvolpar 3 – 6 mánaða (1)
Rakkar (1)
1.hv Eldlilju Darri, eig. og rækt. Þórunn A.Pétursdóttir
Hvolpar 6 – 9 mánaða (1)
Tíkur (1)
1.hv Drauma Skutla, eig. Svanhvít Dröfn Sæmundsdóttir, rækt. Ingibjörg E.Halldórsdóttir
BOB hvolpur 3 – 6 mánaða var Eldlilju Darri og BOB hvolpur 6 – 9 mánaða var Drauma Skutla, þau kepptu bæði í úrslitum um bestu hvolpa sýningar í þessum aldursflokkum en komust því miður ekki í úrslit.

21 cavalier var skráður á sunnudeginum, 9 rakkar og 12 tíkur. 16 fengu excellent dóm, 3 very good og 1 good, 1 tík mætti ekki.
Rakkar (9)
9 rakkar voru skráðir í fjórum flokkum. Dómarinn gaf fjórum þeirra meistaraefni.
Ungliðaflokkur (2)
1. ex.ck Hrísnes Tinni II. ungl.m.stig. Eig. Jóhanna Helga Viðarsdóttir, rækt. Þuríður Hilmarsdóttir
2. vg. Hrísnes Moli IIII, Eig. Eva Katrín Reynisdóttir, rækt. Þuríður Hilmarsdóttir
Opinn flokkur (3 )
1. ex.ck Kvadriga´s Surprise, eig. Guðríður Vestars, rækt. Torill Undheim
2. ex.ck RW-15 Ljúflings Kiljan, eig. og rækt. María Tómasdóttir
3. ex. Eldlilju Tindur, eig, og rækt. Þórunn A.Pétursdóttir
Meistaraflokkur (3)
1. ex.ck ISCh ISJCh RW-16 Magic Charm´s Artic, eig. María Tómasdóttir og rækt. Unni L. Olsen
2. ex. ISCh RW-17 Ljúflings Merlin Logi, eig. Rúnar Már Sverrisson/Guðbjörg Björnsdóttir, rækt. María Tómasdóttir
3. ex. ISCh NLM Hrísnes Max, eig. Laufey Guðjónsdóttir, rækt. Þuríður Hilmarsdóttir
Öldungaflokkur (1)
1. ex.hv. ISCh Hrísnes Krummi Nói, eig. Guðbjörg Björnsdóttir, rækt. Þuríður Hilmarsdóttir. Hann var besti öldungur tegundar.

Úrslit bestu rakkar, allir meistaraefni
1. ISCh ISJCh RW-16 Magic Charm´s Artic, Cacib og stig til Norðurljósameistara
2. Hrísnes Tinni II, ungliða m.stig og meistarastig
3. Kvadriga´s Surprice – vara-cacib
4. RW-15 Ljúflings Kiljan

Tíkur (12))
12 tíkur voru skráðar í fjórum flokkum. Dómarinn gaf 3 tíkum meistaraefni.
Ungliðaflokkur (2)
1. vg. Eldlilju Kastani Coffee, eig. Steinunn Rán Helgadóttir, rækt. Þórunn A.Pétursdóttir
2. vg. Eldlukku Salínu Sunshine Sera, eig. Ólöf Sunna Gautadóttir, rækt. Svanborg S.Magnúsdóttir
Unghundaflokkur (2)
1. ex. Ljóslilju Hekla, eig.Svava Ragnarsdóttir, rækt. Sigrún Fossberg
2. ex. Litlu Giljár Arabella, eig. og rækt. Gerður Steinarrsdóttir
Opinn flokkur (7-1 mætti ekki)
1. ex. ck Ljúflings Lay Low, eig. og rækt. María Tómasdóttir
2. ex. ck Skutuls Aþena, eig. Valka Jónsdóttir, rækt. Bjarney Sigurðardóttir
3. ex. Ljúflings Mona Lisa, eig. Hlíf Björnsdóttir, rækt. María Tómasdóttir
4. ex. Demantslilju Emma, eig. Þórunn A.Pétursdóttir, rækt. Halla B.Grímsd.
Meistaraflokkur (1)
1. ex. ck ISCh RW-16 Drauma Glódís, eig. og rækt. Ingibjörg E.Halldórsdóttir

Úrslit – bestu tíkur – allar meistaraefni
1. ISCh RW-16 Drauma Glódís, Cacib og stig til Norðurljósameistara
2. Ljúflings Lay Low, vara-cacib og meistarastig
3. Skutuls Aþena

Ræktunarhópur frá Ljúflingsræktun hlaut heiðursverðlaun

Cavalierarnir náðu ekki sætum í úrslitum sýningar að þessu sinni.
Dýrabær gaf vinningshöfum eignarbikara og hvolpunum poka með ýmsu góðgæti og þakkar deildin þeirra framlag.
Við óskum öllum eigendum til hamingju með árangurinn á sýningunni.

Marsibil Tómasdóttir og Guðbjartur Gunnarsson tóku fjölda mynda á sýningunni og er hægt að sjá þær á facebook síðunni „Cavalierar HRFÍ, got og aðrir viðburðir“. Færir deildin þeim bestu þakkir fyrir.

Myndin er af bestu hundum tegundar ásamt eigendum sínum og dómaranum Sóleyju R.Ragnarsdóttur.

Birt með fyrirvara um mögulegar villur, vinsamlega tilkynnið ef einhverjar eru.

Stjórnin