RW og NKU sýning 2018

Úrslit af Reykjavík-Winner og NKU Norðurlandasýningu HRFÍ 9. júní 2018

Helgina 8 – 10. júní  var þreföld útisýning HRFÍ á Víðistaðatúni í Hafnarfirði.  Átta dómarar frá 7 löndum dæmdu hundana. Reykjavík-Winner og fyrsta NKU sýning  félagsins fór fram laugardaginn 9. júní. 17 cavalierar voru skráðir en 4 mættu ekki. Hans Almgren frá Svíþjóð dæmdi cavalierana. Birgit Seloy frá Danmörku dæmdi tegundahóp 9.

BOB var ISCh NLM Hrísnes Max og BOS Litlu-Giljár Arabella. Bæði fengu Nordic cac og titilinn RW-18 og Arabella fékk sitt fyrsta meistarastig.

Fjöldi mynda frá sýningunni eru á facebook síðu deildarinnar „Cavalierar HRFÍ got og aðrir viðburðir „

Úrslit voru þannig:

Rakkar (5 – 2 mættu ekki)
5 rakkar voru skráðir í þremur flokkum en 2 mættu ekki. Þeir fengu allir ex. og meistaraefni.

Opinn flokkur (2 -1 )
1.sæti ex.ck Kvadriga´s Surprise, eig. Guðríður Vestars, rækt. Torill Undheim  

Meistaraflokkur (2)
1.sæti ex.ck. ISCh NLM Hrísnes Max, eig. Laufey Guðjónsdóttir. rækt. Þuríður Hilmarsdóttir
2.sæti ex.ck. ISCh RW-17 Ljúflings Merlin Logi, eig. Rúnar Már Sverrisson,/Guðbjörg Björnsdóttir, rækt. María Tómasdóttir

Úrslit – bestu rakkar tegundar allir m/meistarefni

  1. ISCh NLM Hrísnes Max, Nordic cac og titilinn RW-18  
  2. ISCh RW-17 Ljúflings Merlin Logi
  3. Kvadriga´s Surprise, cac   

TÍKUR (12-2)
12 tíkur voru skráðar í 5 flokkum, 2 mættu ekki. 8  fengu „excellent“, 2 very good og 3 fengu meistaraefni.

Ungliðaflokkur (5 – 1)
1.sæti ex.Eldlukku Sunshine Sera, eig. Ólöf Sunna Gautadóttir, rækt. Svanborg S.Magnúsdóttir
2.sæti ex. Þórshamrar Salka, eig. og rækt. Fríða Björk Elíasdóttir
3.sæti ex. Drauma Skutla, eig. Svanhvít Dröfn Sæmundsdóttir, rækt. Ingibjörg E.Halldórsdóttir
4.sæti vg. Hlínar Twiggy, eig. Kristbjörg Góa Sigurðardóttir, rækt. Edda Hlín Hallsdóttir

Unghundaflokkur (1 )
1.sæti ex.ck Ljóslilju Hekla, eig. Svava Ragnarsdóttir, rækt. Sigrún Fossberg

Opinn flokkur (4)
1.sæti ex.ck Litlu Giljár Arabella, eig. og rækt. Gerður Steinarrsdóttir
2.sæti ex Mjallar Æska, eig. og rækt. Arna Sif Kærnested
3.sæti ex.Eldlilju Coco, eig. Danfríður Árnadóttir, rækt. Þórunn A.Pétursdóttir
4.sæti vg. Ljúflings Mona Lísa, eig. Hlíf Björnsdóttir, rækt. María Tómasdóttir

Meistaraflokkur (1)
1.sæti ex.ck ISCh RW-16 NLM Drauma Glódís, eig. og rækt. Ingibjörg E.Halldórsdóttir

Öldungaflokkur  1 tík var skráð en mætti ekki

Úrslit – bestu tíkur tegundar – allar m/meistaraefni

  1. Litlu-Giljár Arabella, cac, Nordic cac og titilinn RW-18
  2. ISCh RW-16 NLM Drauma Glódís  
  3. Ljóslilju Hekla

Cavalierdeildin gaf eignarbikara og vinningshafar fengu einnig farandbikara.

Deildin óskar öllum vinningshöfum innilega til hamingju með árangurinn.

Birt með fyrirvara um mögulegar villur, vinsamlega tilkynnið ef einhverjar eru!