
Sýningarfréttir frá hvolpasýningu HRFÍ og Royal Canin 8. júní 2018
Föstudagskvöldið 8. júní fór fram hvolpasýning HRFÍ og Royal Canin á Víðistaðatúni í Hafnarfirði. Um 100 hvolpar voru skráðir, þar af 13 cavalierhvolpar, allir í 3 – 6 mánaða flokknum. Christian Jouanchicot frá Frakklandi dæmdi cavalierana. BOB hvolpur var Hafnarfjalls Selmu Rósa og BOS hvolpur Hlínar Pedro.
3 – 6 mánaða hvolpar
Rakkar (7) :
- sæti hv. Hlínar Pedró, eig. Helga Dóra Jóhannsdóttir, rækt. Edda Hlín Hallsdóttir
- sæti hv. Hafnarfjalls Unu Patrekur, eig. Ólöf Sigurjónsdóttir, rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann
- sæti hv. Hafnarfjalls Unu Leó, eig. Elín Ósk Sigurðardóttir, rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann
- sæti Hafnarfjalls Unu Máni, eig. Valgeir Einar Borgarsson, rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann
Tíkur ( 6 – 1 mætti ekki ):
- sæti hv. Hafnarfjalls Selmu Rósa, eig. Kristín Eva Jónsdóttir, rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann
- sæti hv. Hafnarfjalls Unu Tinna, eig. og rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann
- sæti hv. Hlínar Amira, eig. Emilía B.Óskarsdóttir, rækt. Edda Hlín Hallsdóttir
- sæti hv. Þórshamrar Primadonna, eig. Arndís Björg Ólafsdóttir, rækt. Fríða Björk Elíasdóttir
- sæti hv. Hafnarfjalls Selmu Karlotta, eig. Bergþóra Linda Húnadóttir, rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann
Besti hvolpur tegundar var Hafnarfjalls Selmu Rósa og bestur af gagnstæðu kyni Hlínar Pedró
Deildin óskar þeim innilega til hamingju með árangurinn.
Hafnarfjallsræktun gaf bikara og öllum hvolpunum þátttöku- medalíur og færir deildin þeim bestu þakkir fyrir.