NKU sýning 2018

Úrslit af NKU Norðurlandasýningu HRFÍ 25. ágúst 2018

Helgina 24 – 26. ágúst var þreföld útisýning HRFÍ á Víðistaðatúni í Hafnarfirði í dásamlegu veðri sem hélst alla helgina, kærkomin tilbreyting eftir votviðrasamt sumar. Átta dómarar frá 6 löndum dæmdu hundana.

NKU sýning félagsins fór fram laugardaginn 25. ágúst.  20 cavalierar voru skráðir en 1 mætti ekki. Carmen Navarro frá Spáni dæmdi cavalierana.  

BOB var ISJCh RW-17 Tereasjo Sabrína Una (Faðir: RW-14 ISCh Loranka´s Edge Of Glory – Móðir: Tereasjo Tia) og BOS ISCh Kvadriga´s Surprise (Faðir: NUCh Kvadriga´s Royal Black Captain – Móðir: Kvadriga´s Cupcake ). Bæði fengu Norðurlandameistarastig (Nordic Show Certificate). Sabrína Una fékk sitt annað ísl.meistarastig en rakkameistarastigið kom í hlut RW-15 Ljúflings Kiljans (Faðir: RW-14 Loranka´s Edge Of Glory – Móðir: Ljúflings Fía Sól) og hann því orðinn íslenskur meistari. Besti ungliði var Eldlukku Salínu Sunshine Sera (Faðir: Hrísnes Krummi Nói – Móðir Þórshamrar Salína) og fékk hún ungliðameistarstig.

Fjöldi mynda frá sýningunni eru á facebook síðu deildarinnar „Cavalierar HRFÍ got og aðrir viðburðir „  Myndirnar tók Hrönn Thorarensen og færir deildin henni sínar bestu þakkir.

Úrslit voru þannig:

Rakkar : (7)
7 rakkar voru skráðir í fjórum flokkum, 6 fengu excellent og 1 very good. 4 fengu ck. meistaraefni. 

Ungliðaflokkur (1)
1.sæti vg. Eldlilju Darri, eig. og rækt. Þórunn A.Pétursdóttir

Unghundaflokkur (1)
1.sæti ex.ck. Hrísnes Tinni II, eig. Jóhanna Helga Viðarsdóttir, rækt. Þuríður Hilmarsdóttir

Opinn flokkur (2 )
1.sæti ex.ck RW-15 Ljúflings Kiljan, eig. og rækt. María Tómasdóttir
2.sæti ex. Eldlilju Rökkvi, eig. og rækt. Þórunn A.Pétursdóttir  

Meistaraflokkur (3)
1.sæti ex.ck. ISCh Kvadriga´s Surprise, eig. Guðríður Vestars, rækt. Torill Undheim
2.sæti ex.ck. ISCh ISJCh RW-16 Magic Charm´s Artic, eig. María Tómasdóttir, rækt. Unni Lima Olsen
3.sæti ex. ISCh RW-17 Ljúflings Merlin Logi, eig. Rúnar Már Sverrisson,/Guðbjörg Björnsdóttir, rækt. María Tómasdóttir

Úrslit – bestu rakkar tegundar allir m/meistarefni

  1. ISCh Kvadriga´s Surprise, NKU stig  
  2. ISCh ISJCh RW-16 Magic Charm´s Artic, vara-NKU stig
  3. RW-15 Ljúflings Kiljan – meistarastig   

Tíkur : (13-1)
13 tíkur voru skráðar í 4 flokkum, 1 mætti ekki. 9  fengu „excellent“, 3 very good og 5 fengu meistaraefni.

Ungliðaflokkur (3)
1.sæti ex.ck ungliða.m.stig.Eldlukku Salínu Sunshine Sera, eig. Ólöf Sunna Gautadóttir, rækt. Svanborg S.Magnúsdóttir
2.sæti ex.ck Eldlilju Kastani Coffee, eig. Steinunn Rán Helgadóttir, rækt. Þórunn A.Pétursdóttir 
3.sæti vg. Þórshamrar Salka, eig. og rækt. Fríða Björk Elíasdóttir

Unghundaflokkur (1 )
1.sæti vg. Ljúflings Opal Hekla, eig. Arnar Már Sigurðsson, rækt. María Tómasdóttir

Opinn flokkur (7-1)
1.sæti ex.ck ISJCh RW-17 Tereasjo Sabrína Una, eig. Anna Þórðardóttir Bachmann, rækt. Dominka Troscianko/Teresa Joanna Troscianko.
2.sæti ex.ck RW-18 Litlu-Giljár Arabella, eig. og rækt. Gerður Steinarrsdóttir
3.sæti ex. Bjargar Bríet Korka Sól, eig. Hildur Guðrún Gunnarsdóttir, rækt. Ásta Björg Guðjónsdóttir
4.sæti ex. Eldlilju Coco, eig. Danfríður Árnadóttir, rækt. Halla Björk Grímsdóttir

Meistaraflokkur (2)
1.sæti ex.ck ISCh RW-16 NLM Drauma Glódís, eig. og rækt. Ingibjörg E.Halldórsdóttir
2.sæti ex. ISCh RW-15 Hrísnes Sonja, eig. og rækt. Þuríður Hilmarsdóttir

Úrslit – bestu tíkur tegundar – allar m/meistaraefni

  1. ISJCh RW-17 Tereasjo Sabrína Una, meistarastig og NKU – stig  
  2. ISCh RW-16 NLM Drauma Glódís, vara-NKU stig  
  3. Eldlukku Salínu Sunshine Sera – ungl.m.stig
  4. Eldlilju Kastani Coffee

Cavalierdeildin gaf eignarbikara.

Deildin óskar öllum vinningshöfum innilega til hamingju með árangurinn.

Birt með fyrirvara um mögulegar villur, vinsamlega tilkynnið ef einhverjar eru!