
Sýningarfréttir frá hvolpasýningu HRFÍ á Víðistaðatúni í Hafnarfirði 24. ágúst 2018
Föstudagskvöldið 24. ágúst fór fram hvolpasýning HRFÍ á Víðistaðatúni í Hafnarfirði. Þar kepptu 147 hvolpar af 35 tegundum um titilinn besti hvolpur sýningar í tveimur aldursflokkum, 3 – 6 mánaða og 6 – 9 mánaða. 23 cavalierhvolpar tóku þátt í báðum aldursflokkunum og voru þeir langflestir af sömu tegund sem er ánægjuleg tilbreyting frá síðustu sýningum, þar sem aðeins örfáir cavalierhvolpar hafa verið skráðir. Marie Petersen frá Danmörku dæmdi cavalierana.
3 – 6 mánaða hvolpar
Rakkar (3 – 1) :
- sæti hv. Eldlukku Funi Þulu Spori, eig. Örnólfur Guðmundsson, rækt. Svanborg S. Magnúsdóttir
- sæti hv. Eldlukku Faxi Þulu Sámur, eig. Árný Ingvarsdóttir, rækt. Svanborg S. Magnúsdóttir
Tíkur (11) :
- sæti hv. Brellu Afríku Kvika, eig. og rækt. Valka Jónsdóttir
- sæti hv. Eldlilju Máney, eig. og rækt. Þórunn A. Pétursdóttir
- sæti hv. Eldlilju Myrkey, eig. og rækt. Þórunn A. Pétursdóttir
- sæti hv. Eldlukku Flóra Þulu Aría eig. Guðrún María Þorgeirsdóttir, rækt. Svanborg S.Magnúsdóttir
Besti hvolpur tegundar 3 – 6 mánaða var Brellu Afríku Kvika (Faðir: ISCh ISJCh RW-16 Magic Charm´s Artic – Móðir: Skutuls Aþena) og bestur af gagnstæðu kyni Eldlukku Funi Þulu Spori (Faðir: ISCh Hrísnes Krummi Nói – Móðir: Eldlukku Þula).
6 – 9 mánaða hvolpar
Rakkar (5):
- sæti hv. Hafnarfjalls Selmu Jökull, eig. Sæunn Elsa Sigurðardóttir, rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann
- sæti Hafnarfjalls Unu Patrekur, eig. Ólöf Sigurjónsdóttir, rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann
- sæti Hafnarfjalls Unu Frosti, eig. Bára Óskarsdóttir, rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann
- sæti Hafnarfjalls Unu Máni, eig. Björk Grétarsdóttir, rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann
Tíkur (4):
- sæti hv. Hafnarfjalls Selmu Rósa, eig. Kristín Eva Jónsdóttir, rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann
- sæti hv. Hafnarfjalls Unu Tinna, eig. og rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann
- sæti Hafnarfjalls Selmu Karlotta, eig. Bergþóra Linda Húnadóttir, rækt. Anna Þ.Bachmann
- sæti Hlínar Amíra, eig. Emilia B. Óskarsdóttir, rækt. Edda Hlín Hallsdóttir
Besti hvolpur tegundar 6 – 9 mánaða var Hafnarfjalls Selmu Rósa (Faðir: RW-15 Ljúflings Kiljan – Móðir: Hrísnes Selma) og bestur af gagnstæðu kyni Hafnarfjalls Selmu Jökull (Faðir: RW-15 Ljúflings Kiljan – Móðir: Hrísnes Selma).
Deildin óskar öllum hlutaðeigandi innilega til hamingju með árangurinn.
Allir hvolparnir fengu verðlaun frá Eldlukku- og Hafnarfjallsræktun.