
Sýningarúrslit frá NKU og Winter Wonderland sýningu HRFÍ 24.- 25. nóvember 2018
24 cavalierar voru skráðir á haustsýningu HRFÍ sem fór fram í Víðidalnum 24. -25. nóvember en cavalierarnir voru sýndir á sunnudeginum. Eva Nielsen frá Svíþjóð dæmdi cavalierana. Á sýningunni voru gefin stig til norðurlandameistara.
Besti hundur tegundar – BOB var ISCh Kvadriga´s Surprise, eigandi Guðríður Vestars og ræktandi Torill Undheim. BOS var Hafnarfjalls Unu Tinna, sem er aðeins 10 mánaða, eig.og rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann. Bæði fengu Norðurlandameistarastig og Tinna hlaut auk þess sitt fyrsta meistarastig og ennfremur ungliðameistarastig og varð hún besti ungliði tegundar. Þau náðu því miður ekki sæti í úrslitum sýningar.
Nánari úrslit voru þannig:
8 rakkar voru skráðir í 3 flokkum, ungliða-, opnum flokki og meistaraflokki. Rakki í opnum flokki mætti ekki. 5 rakkar fengu excellent og 2 very good, 4 fengu meistaraefni.
Rakkar (8 – 1)
Ungliðaflokkur (3)
1 ex. Hafnarfjalls Unu Leó, eig. Elín Ósk Sigurgeirsdóttir, rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann
2 vg. Hafnarfjalls Selmu Jökull, eig. Sæunn Elsa Sigurðardóttir, rækt. Anna Þ.Bachmann
3 vg Hafnarfjalls Unu Máni, eig. Björk Grétarsdóttir, rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann
Meistaraflokkur (4)
1 ex.ck ISCh Kvadriga´s Surprise, eig. Guðríður Vestars, rækt. Torill Undheim
2 ex.ck ISCh NLM RW-18 Hrísnes Max, eig. Laufey Guðjónsdóttir, rækt. Þuríður Hilmarsdóttir
3 ex.ck CIB ISCh ISJCh RW-16 Magic Charm´s Artic, eig. María Tómasdóttir, rækt. Unni Lima Olsen
4 ex.ck ISCh RW-17 Ljúflings Merlin Logi, eig. Rúnar Már Sverrisson/Guðbjörg Björnsdóttir, rækt. María Tómasdóttir
Úrslit bestu rakkar tegundar –með ck = meistaraefni
- ISCh Kvadriga´s Surprise, NCert, BOB
- ISCh NLM RW-18 Hrísnes Max, vara NCert
- CIB ISCh ISJCh RW-16 Magic Charm´s Artic
- ISCh RW-17 Ljúflings Merlin Logi
16 tíkur voru skráðar í fjórum flokkum, 10 fengu excellent, 4 very good og 1 good. Ein tík mætti ekki. 6 tíkur fengu framhald og meistaraefni.
Tíkur (16 – 1)
Ungliðaflokkur (3)
1 ex. ck ungl.cert Hafnarfjalls Unu Tinna, eig. og rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann
2 ex. Drauma Skutla, eig. Svanhvít Dröfn Sæmundsdóttir, rækt. Ingibjörg E.Halldórsdóttir
3 vg. Hafnarfjalls Selmu Rósa, eig. Kristín Eva Jónsdóttir, rækt. Anna Þ.Bachmann
Unghundaflokkur (3)
1 ex. ck ISJCh Eldlilju Kastani Coffee, eig. Steinunn Rán Helgadóttir, rækt. Þórunn A. Pétursdóttir
2 ex. Eldlukku Salínu Sunshine Sera, eig. Ólöf Sunna Gautadóttir, rækt. Svanborg S.Magnúsdóttir
3 vg Þórshamrar Salka, eig. og rækt. Fríða Björk Elíasdóttir
Opinn flokkur (9 -1)
1 ex.ck Skutuls Aþena, eig. Valka Jónsdóttir, rækt. Bjarney Sigurðardóttir
2 ex.ck ISJCh RW-17 Tereasjo Sabrina Una, eig. Anna Þórðardóttir Bachmann, rækt. Dominika Troscianko/Teresa J. Troscianko
3 ex. RW-18 Litlu Giljár Arabella, eig. og rækt. Gerður Steinarrsdóttir 4 ex. Þórshamrar Natalía, eig. og rækt. Fríða Björk Elíasdóttir
Meistaraflokkur (2)
1 ex.ck CIB ISCh RW-16 NLM Drauma Glódís, eig. og rækt. Ingibjörg E.Halldórsdóttir2 ex.ck ISCh RW-15 Hrísnes Sonja, eig. og rækt. Þuríður Hilmarsdóttir
Úrslit – bestu tíkur tegundar- með ck = meistaraefni
- Hafnarfjalls Unu Tinna, ungl.cert, cert, NCert– BOB ungliði, BOS
- Skutuls Aþena, vara-NCert
- ISJCh Eldlilju Kastani Coffee
- CIB ISCh RW-16 NLM Drauma Glódís
Ræktunarhópur frá Hafnarfjalls ræktun fékk 1.sæti og heiðursverðlaun en komst ekki í úrslit. Afkvæmahópur Teresajo Sabrinu Unu, frá Hafnarfjalls ræktun fékk heiðursverðlaun og 1. sæti í úrslitum dagsins.
Cavalierdeildin gaf eignarbikara.
Deildin sá ásamt öðrum um uppsetningu, frágang og vinnu á sýningunni og sendir stjórnin öllum sem komu að því sínar innilegustu þakklætiskveðjur.
Deildin óskar öllum innilega til hamingju með árangurinn.
Birt með fyrirvara um mögulegar villur, vinsamlega tilkynnið ef einhverjar eru.