Winter Wonderland 2019

Úrslit af Winter Wonderland sýningu HRFÍ 23.-24. nóvember 2019

Síðasta sýning ársins, Winter Wonderland sýningin fór fram helgina 23. – 24. nóvember í reiðhöll Fáks í Víðidal. Sýningin var NKU og Crufts qualification sýning. Þetta var stærsta sýning ársins en alls voru 842 hundar skráðir.  38 cavalierar voru skráðir, þar af 11 hvolpar. Ásta María Guðbergsdóttir (Íslandi) dæmdi cavalierana.  

BOB var ISJUCh Ljúflings Tindra og BOS CIB ISCh ISJUCh Magic Charm´s Artic, bæði fengu NKU stig og Crufts qualification og Tindra hlaut sitt annað stig til meistara. Rakkameistarastigið kom í hlut Hafnarfjalls Unu Mána og er það þriðja stigið hans. 5 ungliðar voru sýndir en enginn þeirra fékk framhaldseinkun. Besti öldungur var Eldlukku Mandla sem fékk stig til öldungameistara. Besti hvolpur 4 – 6 mánaða var Þórshamrar Natalíu Freyja og besti hvolpur 6 – 9 mánaða Eldlukku Mjölnir sem varð 4. besti hvolpur dagsins.

Nánari úrslit voru eftirfarandi:

Hvolpar 4 – 6 mánaða (6)

Rakkar (3)

1.SL Eldlukku Funi Moli, eig. Birgir Ásþórsson, rækt. Svanborg Magnúsdóttir

2.SL Eldlukku Logi Týr, eig. Laufey Magnúsdóttir, rækt. Svanborg Magnúsdóttir

3.L Þórshamrar Natalíu Goði, eig. Hilmar Þór Hilmarsson, rækt. Fríða Björk Elíasdóttir

Tíkur (3)

1.SL Þórshamrar Natalíu Freyja, eig. og rækt. Fríða Björk Elíasdóttir

2.SL Brellu Afríku Sahara, eig. og rækt. Valka Jónsdóttir

3.SL Eldlukku Orka Gná, eig. og rækt. Svanborg S.Magnúsdóttir

Besti hvolpur 4 – 6 mánaða var Þórshamrar Natalíu Freyja.

Hvolpar 6 – 9 mánaða (5)

Rakkar (1)

 1. SL Eldlukku Mjölnir, eig. Vilhjálmur Arnarson, rækt. Svanborg S.Magnúsdóttir

Tíku(4)

 1. SL Eldlukku Klara, eig. og rækt. Svanborg S.Magnúsdóttir
 2. SL Hafnarfjalls Selmu Sara, eig. Sigrún Lilja Ingibjargardóttir, rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann
 3. SL Hafnarfjalls Selmu Saga, eig. og rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann
 4. L Eldlukku Líf, eig. og rækt. Svanborg S.Magnúsdóttir

Besti hvolpur 6 – 9 mánaða var Eldlukku Mjölnir sem varð 4. besti hvolpur dagsins í þessum aldursflokki.

27 cavalierar voru skráðir, 8 rakkar og 19 tíkur en 2 tíkur mættu ekki. 21 fékk excellent dóm og 4 very good.

Rakkar (12)

8 rakkar voru skráðir í fjórum flokkum. Dómarinn gaf fjórum þeirra meistaraefni.

Ungliðaflokkur (3)

 1. ex. ISJUCh Þórshamrar Þór, eig. Hilmar Þór Hilmarsson, rækt. Fríða Björk Elíasdóttir
 2. ex. Eldlukku Þulu Erró, eig. Dröfn Gunnarsdóttir, rækt. Svanborg S.Magnúsdóttir
 3. vg. Þórshamrar Loki, eig. Katrín Ingjaldsdóttir, rækt. Fríða Björk Elíasdóttir

Unghundaflokkur (1)

 1. ex.ck Hafnarfjalls Unu Máni, eig. Björk Grétarsdóttir, rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann

Meistaraflokkur (3)

 1. ex.ck CIB ISCh ISJUCh Magic Charm´s Artic, eig. María Tómasdóttir, rækt. Unni Lima Olsen og Otto Egil Olsen
 2. ex.ck ISCh NORDICCh Kvadriga´s Surprise, eig. Guðríður Vestars, rækt. Torill Undheim  
 3. ex.ck CIB ISCh NLM Hrísnes Max, eig. Laufey Guðjónsdóttir, rækt. Þuríður Hilmarsdóttir  

Öldungaflokkur (1)

 1. ex. Eldlukku Ögri, eig. og rækt. Svanborg S. Magnúsdóttir

Úrslit  bestu rakkar, allir meistaraefni

 1. CIB ISCh ISJUCh Magic Charm´s Artic, NKU stig og Crufts qualification
 2. ISCh NORDICCh Kvadriga´s Surprise, R-NKU
 3. CIB ISCh NLM Hrísnes Max
 4. Hafnarfjalls Unu Máni – meistarastig

Tíkur (19))

19 tíkur voru skráðar í fimm flokkum. 2 mættu ekki. Dómarinn gaf 7 tíkum meistaraefni.

Ungliðaflokkur (3 – 1)

 1. ex. Eldlukku Þulu Nera,  eig. Hrund Thorlacius, rækt. Svanborg S.Magnúsdóttir
 2. ex. Eldlukku Valva Myrru Vigur, eig. og rækt. Svanborg S.Magnúsdóttir

Unghundaflokkur (6-1)

 1. ex.ck ISJUCh Ljúflings Tindra, eig. og rækt. María Tómasdóttir
 2. ex.ck Eldlukku Frán Þulu Lukka, eig. Steinunn Rán Helgadóttir, rækt. Svanborg S.Magnúsdóttir
 3. ex.ck Hafnarfjalls Unu Tinna, eig. og rækt. Anna Þ.Bachmann
 4. vg. Hafnarfjalls Selmu Karlotta, eig. Bergþóra Lind Húnadóttir, rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann

Opinn flokkur (7)

 1. ex.ck Litlu-Giljár Arabella, eig. og rækt. Gerður Steinarrsdóttir
 2. ex. ISJUCh Eldlilju Kastani Coffee, eig. Steinunn Rán Helgadóttir, rækt. Þórunn A. Pétursdóttir
 3. ex. Drauma Skutla, eig. Svanhvít Dröfn Sæmundsdóttir, rækt. Ingibjörg E.Halldórsdóttir
 4. ex. Þórshamrar Salka, eig. og rækt. Fríða Björk Elíasdóttir

Meistaraflokkur (2)

 1. ex.ck CIB ISCh Hrísnes Sonja, eig. og rækt. Þuríður Hilmarsdóttir
 2. ex.ck ISCh Hrísnes Selma, eig. Anna Þ.Bachmann, rækt. Þuríður Hilmarsdóttir

Öldungaflokkur (1)

 1. ck öld.m.stig Eldlukku Mandla, eig. og rækt. Svanborg S.Magnúsdóttir

Úrslit – bestu tíkur – allar meistaraefni

 1. ISJUCh Ljúflings Tindra, NKU stig, meistarastig, Crufts qualification
 2. CIB ISCh Hrísnes Sonja, R-NKU stig
 3. Eldlukku Frán Þulu Lukka
 4. ISCh Hrísnes Selma

4 ræktunarhópar voru sýndir og fengu 3 þeirra heiðursverðlaun

1. Hrísnes ræktun – Þuríður Hilmarsdóttir
2. Hafnarfjalls ræktun – Anna Þórðardóttir Bachmann
3. Eldlukku ræktun – Svanborg S. Magnúsdóttir
4. Þórshamrar ræktun – Fríða Björk Elíasdóttir

Drauma ræktun gaf vinningshöfum eignarbikara og Dýrabær gaf öllum hvolpunum verðlaunapeninga.  Deildin færir þeim bestu þakkir fyrir.

Við óskum öllum eigendum til hamingju með árangurinn á sýningunni.

Myndin af Ljúflings Tindru og Magic Charm´s Artic er tekin af Gerði Steinarrsdóttur

Birt með fyrirvara um mögulegar villur, vinsamlega tilkynnið ef einhverjar eru. Stjórnin