Jæja nú er ætlunin að hefja göngur að nýju og munum við að sjálfsögðu halda okkur innan þeirra reglna sem gilda um sóttvarnir og hvetjum við alla til að fylgja tveggja metra reglunni og hafa grímu ef menn vilja.
Laugardaginn 20. febrúar kl. 12.30 ætlum við að ganga hring fyrir ofan Rauðavatn og upp á heiðina. Þetta er hringur sem liggur um Paradísadal og er áætlað að gangan taki uþb. 2 klst.
Sjá nánar hér https://www.facebook.com/events/451505369384206