Gleðjumst saman og förum út að borða

Í tilefni deildarsýningarinnar þann 14. maí næstkomandi og heimsókn dómarans Normu Inglis langar deildinni að fagna og fara út að borða saman laugardagskvöld eftir sýninguna

Farið verður á Blik Bistro, kl. 19 . Í boði er þriggja rétta máltíð sem kostar 6.900. Val er um þrjá mismunandi forrétti, þrjá mismunandi aðalrétti og tvo eftirrétti sem má sjá í skráningarforminu.

Smellið hér til að skrá ykkur í matinn.

Skráning í matinn lýkur fimmtudaginn 12. maí kl. 20.00

Hvetjum alla keppendur til að mæta og gleðjast saman.