
Eros The Enchanting Dreamcatchers
Um helgina var tvöföld sýning HRFÍ haldin á Víðistaðatúni í Hafnarfirði. Á sunnudaginn var alþjóðleg sýning með samtals 1030 skráðum hundum, þar af 60 cavalier en 8 mættu ekki. Einnig voru sýndir 3 ræktunarhópar. Dómari var Dimitrios Antonopoulos frá Svíþjóð.
Dýrabær gaf bikara fyrir BOB, BOS, besta hvolp og besta ungliða, auk þess sem allir hvolpar fengu þátttökumedalíur.
BOB og besti ungliði var Snjallar Kastaní Björt á brá með íslenskt og alþjóðlegt ungliðameistarastig og íslenskt meistarastig. Hún náði einnig 4. sæti í úrslitum um besta ungliða tegundahóps 9. Þetta var hennar annað íslenska ungliðameistarastig og hún því orðin ungliðameistari. Hún er hins vegar of ung fyrir alþjóðlega stigið, sem kom í hlut ISCh ISW-22 Eldlukku Frán Þulu Lukku sem var önnur besta tík. Þetta er fjórða stig Lukku sem verður alþjóðlegur meistari eftir staðfestingu frá FCI.
BOS og besti ungliðarakki var Eros The Enchanting Dreamcatchers, með íslenskt og alþjóðlegt ungliðameistarastig og íslenskt meistarastig, en er of ungur fyrir það alþjóðlega. Annar besti rakki, ISJCh ISW-22 ISJW-22 Eldlukku Ljúfi Bruno, hlaut því alþjóðlega meistarastigið.
Besti hvolpur 4-6 mánaða var Eldeyjarlilju Orri Óstöðvandi og besti hvolpur 6-9 mánaða Eldlukku Vetrar Snjór.
Besti ræktunarhópur tegundar var frá Eldlukku ræktun.
Nánari úrslit:
Hvolpaflokkur 3-6 mánaða
Rakkar (3)
- sæti SL Eldeyjarlilju Orri Óstöðvandi, eig. og rækt. Jón Grímsson
- sæti SL Loki, eig. Fríða Björk Elíasdóttir, rækt. Björg Ársælsdóttir
- sæti SL Messi, eig. Jón Grímsson, rækt. Björg Ársælsdóttir
Tiḱur (5)
- sæti SL Eldeyjarlilju Bonnie Tyler, eig. Fríða Kristín Albertsdóttir, rækt. Jón Grímsson
- sæti SL Eldeyjarlilju Malin Lind, eig. og rækt. Jón Grímsson
- sæti SL Eldeyjarlilju Ísey, eig. Jón Grímsson og Sólrún Júlía Vilbergsdóttir, rækt. Jón Grímsson
- sæti SL Korpu Kolbrúnar Klara, eig. Anna Þórðardóttir Bachmann, rækt. Sigrún Bragadóttir
Hvolpaflokkur 6-9 mánaða
Rakkar (1)
- sæti SL Eldlukku Vetrar Snjór, eig. Guðbjörg Björnsdóttir, rækt. Svanborg S. Magnúsdóttir
Tíkur (6-1)
- sæti SL Eldlukku Vetrar Saga, eig. og rækt. Svanborg S. Magnúsdóttir
- sæti SL Hafnarfjalls Unu Hekla, eig. Hrefna Ásmundsdóttir, rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann
- sæti SL Hafnarfjalls Unu Ronja, eig. og rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann
- sæti SL Mánaljóss Harpa, eig. Inga Lilja Jónsdóttir, rækt. Kristín Bjarnadóttir
10 rakkar fengu Excellent (5 með meistaraefni), 5 fengu Very Good og 2 Disqualified.
Ungliðafokkur (6-3)
- sæti ex.ck. jun.cert. jun.cacib. Eros The Enchanting Dreamcatchers, eig. Guðríður Vestars, rækt. Giusy Pellegrini
- sæti ex. Skaga Heklu Tindur, eig. og rækt. Svava Ragnarsdóttir
- sæti ex. Cavalion Blues Brothers, eig. Anna Þórðardóttir Bachmann og Svanhvít Dröfn Sæmundsdóttir, rækt. Agnieszka Andrearczyk-Wozniakowska
Unghundaflokkur (5-1)
- sæti ex.ck. ISJCh ISW-22 ISJW-22 Eldlukku Ljúfi Bruno, eig. Dace Liepina, rækt. Svanborg S. Magnúsdóttir
- sæti ex.ck. Litlu Giljár Bassi, rækt. Gerður Steinarrsdóttir
- sæti ex. Litlu Giljár Bono, rækt. Gerður Steinarrsdóttir
- sæti ex. Pecassa’s Dare To Go Crazy, eig. Anna Þórðardóttir Bachmann og Svanhvít Dröfn Sæmundsdóttir, rækt. Nina Ryland Kallakleiv
Opinn flokkur (9-1)
- sæti ex.ck. ISJCh Þórshamrar Þór, eig. og rækt. Fríða Björk Elíasdóttir
- sæti ex.ck. ISJCh RW-22 Mjallar Týr, eig. og rækt. Arna Sif Kærnested
- sæti ex. Hafnarfjalls Unu Flóki, eig. og rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann
- sæti vg. Hafnarfjalls Unu Askur, rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann
Meistaraflokkur (2)
- sæti vg. ISCh ISJCh Bonitos Companeros Mr. Spock, eig. Arna Sif Kærnested og Anna Þórðardóttir Bachmann, rækt. Markus Kirschbaum
- sæti vg. ISCh Eldlukku Mjölnir, rækt. Svanborg S. Magnúsdóttir
Úrslit bestu rakkar
- Eros The Enchanting Dreamcatchers – CERT, Jun.CERT, Jun.CACIB, BOS
- ISJCh ISW-22 ISJW-22 Eldlukku Ljúfi Bruno – CACIB
- ISJCh Þórshamrar Þór – Res. CACIB
- Litlu Giljár Bassi
19 tíkur fengu Excellent (7 með meistaraefni), 1 fékk Very good og 1 Good.
Ungliðaflokkur (8-1)
- sæti ex.ck. jun.cert. jun.cacib Snjallar Kastaní Björt á brá, eig. og rækt. Steinunn Rán Helgadóttir
- sæti ex.ck. Þórshamrar Sölku Millý, eig. Elín María Ólafsdóttir, rækt. Fríða Björk Elíasdóttir
- sæti ex. Sunnulilju Tinna, eig. Berglind Ósk Kristjánsdóttir, rækt. Sigrún Lilja Ingibjargardóttir
- sæti ex. Miðkots Tindra, eig. og rækt. Sunna Gautadóttir
Unghundaflokkur (3)
- sæti ex.ck. ISJCh ISJW-22 Litlu Giljár Blær, eig. og rækt. Gerður Steinarrsdóttir
- sæti ex. Eldlukku Ögra Mandla, eig. og rækt. Svanborg S. Magnúsdóttir
Opinn flokkur (10-1)
- sæti ex.ck. Brellu Kviku Sprunga, eig. Sunna Gautadóttir, rækt. Valka Jónsdóttir
- sæti ex.ck. Snjallar Silfraða Sylgja, eig. og rækt. Steinunn Rán Helgadóttir
- sæti ex.ck. Hafnarfjalls Unu Tinna, eig. og rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann
- sæti ex. Þórshamrar Sölku Pría Sól, eig. og rækt. Fríða Björk Elíasdóttir
Meistaraflokkur (1)
- sæti ex.ck. ISCh ISW-22 Eldlukku Frán Þulu Lukka, eig. Steinunn Rán Helgadóttir, rækt. Svanborg S. Magnúsdóttir
Öldungaflokkur (1)
- sæti ex. NORDICCh ISCh ISJCh RW-17-21 Teresajo Sabrína Una
Úrslit bestu tíkur
- Snjallar Kastaní Björt á brá – CERT, Jun.CERT, Jun.CACIB, BOB
- ISCh ISW-22 Eldlukku Frán Þulu Lukka – CACIB
- Þórshamrar Sölku Millý
- Brellu Kviku Sprunga – Res. CACIB
Besti ræktunarhópur með heiðursverðlaun:
- Eldlukku ræktun – Svanborg S. Magnúsdóttir
Deildin óskar öllum vinningshöfum og ræktendum innilega til hamingju með árangurinn. Birt með fyrirvara um villur, vinsamlegast látið vita ef einhverjar finnast.