Allir borðhundar velkomnir

Sýningaþjálfun á vegum Cavalierdeildarinnar verður 16. ágúst og 18. ágúst kl. 18 – 19 á Víðistaðatúni. Þjálfari er Anna Dís Arnarsdóttir og kostar 1000 kr. skiptið
Munið eftir hundinum, sýningataum, nammi og skítapokum.
Allir borðhundar velkomnir
Sýningaþjálfun á vegum Cavalierdeildarinnar verður 16. ágúst og 18. ágúst kl. 18 – 19 á Víðistaðatúni. Þjálfari er Anna Dís Arnarsdóttir og kostar 1000 kr. skiptið
Munið eftir hundinum, sýningataum, nammi og skítapokum.
Sýningaþjálfun fyrir hvolpasýningu HRFÍ í júní
Allir hvolpar (borðhundar) velkomnir
Hvar: Víðistaðatún
Hvenær: Sunnudaginn 6 júní nk. kl. 13.00
Hver: Þjálfari er Anna Dís Arnarsdóttir
Verð: 1.000 kr. skiptið
Munið eftir hundinum, sýningataum, nammi og skítapokum.
Þrjár vaskar konur hafa boðið sig fram í göngunefnd Cavalierdeildarinnar og þökkum við þeim kærlega fyrir. Þær hafa þegar hafist handa við að skipuleggja göngur.
Þær hafa óskað eftir fleiri sjálfboðaliðum í þessa nefnd til að þetta verði bæði létt og skemmtilegt fyrir alla.
Hvetjum við áhugasama um að hafa samband t.d. með tölvupósti á cavalierdeildinhrfi@gmail.com eða hringja í Völku Jónsdóttur 616-1020.
Þær sem hafa boðið sig fram eru:
Ákveðið hefur verið að bjóða upp á stefnumótunarfund félagsmanna og fræðslu áður en til stjórnarkjörs verður boðað.