Reykjavík Winner & NKU Norðurlandasýning 10. júní 2023

BOB og BOS – Eros The Enchanting Dreamcatchers og
Elixir D’Amour-Bl The Enchanting Dreamcatchers

Um helgina var tvöföld sýning HRFÍ haldin á Víðistaðatúni í Hafnarfirði. Á laugardaginn var Reykjavík Winner og NKU Norðurlandasýning með samtals 1040 skráðum hundum, þar af voru 62 cavalier hundar skráðir en 7 mættu þó ekki. Einnig voru sýndir 2 ræktunarhópar. Dómari var Þórdís Björg Björgvinsdóttir.

Dýrabær gaf bikara fyrir BOB, BOS, besta hvolp og besta ungliða, auk þess sem allir hvolpar fengu þátttökumedalíur.

BOB og besti ungliði var Eros The Enchanting Dreamcatchers með ungliðameistarastig, íslenskt meistarstig og Norðurlandameistarastig. BOS og besta ungliðatík var Elixir D’Amour-Bl The Enchanting Dreamcatchers, einnig með ungliðameistarastig, íslenskt- og Norðurlandameistarastig. Bæði voru að fá sitt annað ungliðameistarastig og ungliðameistaratitillinn því í höfn. Einnig fá þau titilinn Reykjavík Winner eða RW-23.

Besti hvolpur 4-6 mánaða var Eldeyarlilju Jökla sem náði svo í 6 hvolpa úrtak í úrslitum um besta hvolp sýningar. Besti hvolpur 6-9 mánaða var Eldlukku Vetrar Snjór. 

Besti öldungur var NORDICCh ISCh ISJCh RW-17-21 Teresajo Sabrína Una með öldungameistarastig.

Hafnarfjalls ræktun átti besta ræktunarhóp.

Sjá ítarlegri úrslit hér að neðan:

Hvolpaflokkur 3-6 mánaða

Rakkar (3-1)

  1. sæti SL Eldeyjarlilju Orri Óstöðvandi, eig. og rækt. Jón Grímsson
  2. sæti SL Messi, eig. Jón Grímsson, rækt. Björg Ársælsdóttir

Tíkur (7)

  1. sæti SL Eldeyjarlilju Jökla, eig. Íris Dögg Gísladótir, rækt. Jón Grímsson
  2. sæti SL Eldeyjarlilju Bonnie Tyler, eig. Fríða Kristín Albertsdóttir, rækt. Jón Grímsson
  3. sæti SL Korpu Kolbrúnar Klara, eig. Anna Þórðardóttir Bachmann, rækt. Sigrún Bragadóttir
  4. sæti SL Eldeyjarlilju Ísey, eig. Jón Grímsson og Sólrún Júlía Vilbergsdóttir, rækt. Jón Grímsson

Hvolpaflokkur 6-9 mánaða

Rakkar (1)

  1. sæti SL Eldlukku Vetrar Snjór, eig. Guðbjörg Björnsdóttir, rækt. Svanborg S. Magnúsdóttir

Tíkur (6-1)

  1. sæti SL Hafnarfjalls Unu Ronja, eig. og rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann
  2. sæti SL Eldlukku Vetrar Saga, eig. og rækt. Svanborg S. Magnúsdóttir
  3. sæti SL Snjallar Kastaní Yrsa, eig. Kristín Björk Guðbjörnsdóttir og Steinunn Rán Helgadóttir, rækt. Steinunn Rán Helgadóttir
  4. sæti SL Hafnarfjalls Unu Hekla, eig. Hrefna Ásmundsdóttir, rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann

14 rakkar fengu Excellent (8 með meistaraefni) og 3 fengu Very good.

Ungliðaflokkur (6-1)

  1. sæti ex.ck. jun.cert. Eros The Enchanting Dreamcatchers, eig. Guðríður Vestars, rækt. Giusy Pellegrini
  2. sæti ex.ck. Cavalion Blues Brothers, eig. Anna Þórðardóttir Bachmann og Svanhvít Dröfn Sæmundsdóttir, rækt. Agnieszka Andrearczyk-Wozniakowska
  3. sæti ex. Skaga Heklu Tindur, eig. og rækt. Svava Ragnarsdóttir
  4. sæti vg. Þórshamrar Freyju Jón Skuggi, rækt. Fríða Björk Elíasdóttir

Unghundaflokkur (3-1)

  1. sæti ex.ck. ISJCh ISW-22 ISJW-22 Eldlukku Ljúfi Bruno, eig. Dace Liepina, rækt. Svanborg S. Magnúsdóttir
  2. sæti ex.ck. Pecassa’s Dare To Go Crazy, eig. Anna Þórðardóttir Bachmann og Svanhvít Dröfn Sæmundsdóttir, rækt. Nina Ryland Kallakleiv

Opinn flokkur (10-1)

  1. sæti ex.ck. Hafnarfjalls Karlottu Tómas, eig. Berglind Guðmundsdóttir, rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann
  2. sæti ex.ck. Hafnarfjalls Unu Nói, eig. Hildur Brynja Andrésdóttir, rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann
  3. sæti ex.ck. Navenda’s Charm of diamonds, eig. Guðríður Vestars, rækt. Helen Eikeland
  4. sæti ex. Hafnarfjalls Selmu Jökull, eig. Sæunn Elsa Sigurðardóttir, rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann

Meistaraflokkur (1)

  1. sæti ex.ck. ISCh ISJCh Bonitos Companeros Mr. Spock, eig. Arna Sif Kærnested og Anna Þórðardóttir Bachmann, rækt. Markus Kirschbaum

Úrslit bestu rakkar

  1. Eros The Enchanting Dreamcatchers – CERT, Jun.CERT, NCAC, BOB, RW-23
  2. ISCh ISJCh Bonitos Companeros Mr. Spock – R.NCAC
  3. Hafnarfjalls Karlottu Tómas
  4. Hafnarfjalls Unu Nói

19 tíkur fengu Excellent (11 með meistaraefni) og 4 fengu Very good.

Ungliðaflokkur (9-1)

  1. sæti ex.ck. jun.cert. Elixir D’Amour-Bl The Enchanting Dreamcatchers, eig. Anna Þórðardóttir Bachmann, rækt. Giusy Pellegrini
  2. sæti ex.ck. Snjallar Kastaní Björt á brá, eig. og rækt. Steinunn Rán Helgadóttir
  3. sæti ex.ck. Sóldísar Amý Mandla, rækt. Hafdís Lúðvíksdóttir
  4. sæti ex.ck. Miðkots Tindra, eig. og rækt. Sunna Gautadóttir

Unghundaflokkur (4)

  1. sæti ex.ck. Hvammsheiðar Neru Lotta, eig. Móheiður Guðmundsdóttir, rækt. Hrund E Thorlacius
  2. sæti ex. ISJCh ISJW-22 Litlu Giljár Blær, eig. og rækt. Gerður Steinarrsdóttir
  3. sæti ex. Eldlukku Ögra Mandla, eig. og rækt. Svanborg S. Magnúsdóttir
  4. sæti vg. Miðkots Embla, eig. og rækt. Sunna Gautadóttir

Opinn flokkur (10-1)

  1. sæti ex.ck. Hafnarfjalls Unu Tinna, eig. og rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann
  2. sæti ex.ck. Esju Nótt, eig. og rækt. Svanhvít Dröfn Sæmundsdóttir
  3. sæti ex.ck. Hafnarfjalls Selmu Karlotta, eig. Bergþóra Linda Húnadóttir, rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann
  4. sæti ex.ck. Brellu Kviku Sprunga, eig. Sunna Gautadóttir, rækt. Valka Jónsdóttir

Meistaraflokkur (1)

  1. sæti ex.ck. ISCh ISW-22 Eldlukku Frán Þulu Lukka, eig. Steinunn Rán Helgadóttir, rækt. Svanborg S. Magnúsdóttir

Öldungaflokkur (1)

  1. sæti ex.ck. vet.cert. NORDICCh ISCh ISJCh RW-17-21 Teresajo Sabrína Una, eig. Anna Þórðardóttir Bachmann, rækt. Dominika Troscianko og Teresa Joanna Troscianko

Úrslit bestu tíkur

  1. Elixir D’Amour-Bl The Enchanting Dreamcatchers – CERT, Jun.CERT, NCAC, BOS, RW-23
  2. NORDICCh ISCh ISJCh RW-17-21 Teresajo Sabrína Una – R.NCAC, Vet.CERT
  3. Hafnarfjalls Unu Tinna
  4. ISCh ISW-22 Eldlukku Frán Þulu Lukka

Ræktunarhópar, báðir með heiðursverðlaun:

  1. Hafnarfjalls ræktun – Anna Þórðardóttir Bachmann
  2. Eldlukku ræktun – Svanborg S. Magnúsdóttir

Deildin óskar öllum vinningshöfum og ræktendum innilega til hamingju með árangurinn. Birt með fyrirvara um villur, vinsamlegast látið vita ef einhverjar finnast.