Nýársfagnaður og heiðrun

Sunnudaginn 7. janúar stóð Cavalierdeildin fyrir pálínuboði til þess að fagna nýju ári og auk þess heiðra stigahæstu ræktendur og hunda sýningaársins 2023. Viðburðurinn var haldinn í húsnæði HRFÍ í Hafnarfirði og þökkum við öllum sem mættu fyrir dásamlega samveru. Einnig viljum við þakka Dýrabæ fyrir veglegar gjafir til þeirra sem voru heiðraðir.

Myndir: Sunna Gautadóttir

Stigahæsti hundur ársins: ISJCh ISJW-23 RW-23 Eros The Enchanting Dreamcatchers
Eigandi: Guðríður Vestars – Ræktandi: Giusy Pellegrini
2. stigahæsti hundur ársins: ISCh ISJCh ISW-23 Bonitos Companeros Mr. Spock
Eigendur: Arna Sif Kærnested og Anna Þórðardóttir Bachmann – Ræktandi: Markus Kirschbaum
3. stigahæsti hundur ársins: NORDICCh ISCh ISW-22-23 Eldlukku Frán Þulu Lukka
Eigandi: Steinunn Rán Helgadóttir – Ræktandi: Svanborg S. Magnúsdóttir
Stigahæsti ungliði ársins: ISJCh ISJW-23 RW-23 Eros The Enchanting Dreamcatchers
Eigandi: Guðríður Vestars – Ræktandi: Giusy Pellegrini
Stigahæsti öldungur ársins: NORDICCh ISCh ISJCh ISVetCh RW-17-21 Teresajo Sabrína Una
Eigandi: Anna Þórðardóttir Bachmann – Ræktendur: Dominika Troscianko og Teresa Joanna Troscianko
Stigahæsta ræktun ársins: Hafnarfjalls ræktun – Anna Þórðardóttir Bachmann
2. stigahæsta ræktun ársins: Eldlukku ræktun – Svanborg S. Magnúsdóttir
3. stigahæsta ræktun ársins: Litlu Giljár ræktun – Gerður Steinarrsdóttir

Nánari listi yfir stig hunda er hér og listi yfir stig ræktenda hér.

Fleiri myndir frá viðburðinum á Facebook síðu deildarinnar