
Reykjavík Winner sýning HRFÍ fór fram á Víðistaðatúni í Hafnarfirði helgina 8.-9. júní. Eva Nielsen frá Svíþjóð dæmdi cavalier á laugardeginum, sýndir voru 10 hvolpar, 21 rakki, 27 tíkur og 4 ræktunarhópar. Dýrabær gaf verðlaunabikara og þátttökumedalíur fyrir hvolpa.
BOB var ISJCh RW-23 ISJW-23 Elixir D’Amour-Bl The Enchanting Dreamcatchers með íslenskt meistarastig, Norðurlandameistarastig og titilinn RW-24. Hún komst í 6 hunda úrtak í úrslitum tegundahóps. BOS var ISCh ISJCh ISW-23 Bonitos Companeros Mr. Spock með Norðurlandameistarastig og titilinn RW-24. Þetta var hans þriðja Norðurlandastig og hann því orðinn Norðurlandameistari.
Besti ungliði var Þórshamrar Freyju Daisy Kahlo með íslenskt og Norðurlanda-ungliðameistarstig en á þessari sýningu vou í fyrsta sinn veitt Norðurlandameistarastig í ungliða- og öldungaflokki.
Besti hvolpur 4-6 mánaða var Hafnarfjalls Karlottu Ísabella og besti hvolpur 6-9 mánaða Hafnarfjalls Birtu Linda. Besti öldungur var Ljúflings Myrra með íslenskt og Norðurlanda-öldungameistarastig.
Besti ræktunarhópur kom frá Hafnafjalls ræktun.
Nánari úrslit:
Hvolpaflokkur 3-6 mánaða
Rakkar (3)
- sæti SL Hafnarfjalls Karlottu Bjartur Leó, eig. Salóme Eiríksdóttir, rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann
- sæti SL Hafnarfjalls Karlottu Rúrik, eig. Sigurbjörg Jódís Ólafsdóttir, rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann
Tíkur (3)
- sæti SL Hafnarfjalls Karlottu Ísabella, eig. og rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann
- sæti SL Þórshamrar Freyju Esju Assa, eig. Svanhvít Dröfn Sæmundsdóttir, rækt. Fríða Björk Elíasdóttir
- sæti SL Eldeyjarlilju Eldey Blíða, eig. og rækt. Jón Grímsson
Hvolpaflokkur 6-9 mánaða
Tíkur (4)
- sæti SL Hafnarfjalls Birtu Linda, eig. og rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann
- sæti SL Snilldar Úlfu Álfrún, eig. Jón Grímsson, rækt. Matthildur Úlfarsdóttir
- sæti SL Hafnarfjalls Birtu Eyja, eig. og rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann
13 rakkar fengu Excellent (5 meistaraefni) og 8 fengu Very good.
Ungliðaflokkur (3)
- sæti ex. Suloisen Rakkauden Ammattilainen, eig. Jón Grímsson, rækt. Paula Koskimies
- sæti vg. Gasekær’s Tro på drømme Rockey, eig. Kristín Ósk Bergsdóttir, rækt. Anni Harboe Sørensen
- sæti vg. Mjallar Garpur, eig. Laufey Guðjónsdóttir, rækt. Arna Sif Kærnested
Unghundaflokkur (5)
- sæti ex.ck. NJrCH Pecassa’s James Bond, eig. Anna Þórðardóttir Bachmann og Svanhvít Dröfn Sæmundsdóttir, rækt. Nina Ryland Kallakleiv
- sæti ex.ck. ISJCh RW-23 ISJW-23 Eros The Enchanting Dreamcatchers, eig. Guðríður Vestars, rækt. Giusy Pellegrini
- sæti ex. Eldlukku Vetrar Snjór, eig. Guðbjörg Björnsdóttir, rækt. Svanborg S. Magnúsdóttir
- sæti vg. Hafnarfjalls Unu Stormur, eig. Anton Orri Dagsson, rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann
Opinn flokkur (12)
- sæti ex.ck. Hafnarfjalls Karlottu Tómas, eig. Berglind Guðmundsdóttir, rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann
- sæti ex.ck. ISJCh ISW-22 ISJW-22 Eldlukku Ljúfi Bruno, eig. Dace Liepina, rækt. Svanborg S. Magnúsdóttir
- sæti ex. Þórshamrar Þór, eig. og rækt. Fríða Björk Elíasdóttir
- sæti ex. Hafnarfjalls Unu Flóki, eig. og rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann
Meistaraflokkur (1)
- sæti ex.ck. ISCh ISJCh ISW-23 Bonitos Companeros Mr. Spock, eig. Arna Sif Kærnested og Anna Þórðardóttir Bachmann, rækt. Markus Kirschbaum
Úrslit bestu rakkar
- ISCh ISJCh ISW-23 Bonitos Companeros Mr. Spock – NCAC, BOS
- Hafnarfjalls Karlottu Tómas – CERT, R.NCAC
- NJrCH Pecassa’s James Bond
- ISJCh RW-23 ISJW-23 Eros The Enchanting Dreamcatchers
16 tíkur fengu Excellent (6 meistaraefni) 10 fengu Very Good og ein Good.
Ungliðaflokkur (10)
- sæti ex.ck. jun.cert. n-jcac. Þórshamrar Freyju Daisy Kahlo, eig. og rækt. Fríða Björk Elíasdóttir
- sæti ex. Mjallar Gná, eig. og rækt. Arna Sif Kærnested
- sæti ex. Eldeyjarlilju Jökla, eig. Íris Dögg Gísladóttir, rækt. Jón Grímsson
- sæti ex. Þórshamrar Freyju Jasmine, eig. og rækt. Fríða Björk Elíasdóttir
Unghundaflokkur (7-1)
- sæti ex.ck. ISJCh RW-23 ISJW-23 Elixir D’Amour-Bl The Enchanting Dreamcatchers, eig. Anna Þórðardóttir Bachmann, rækt. Giusy Pellegrini
- sæti ex.ck. Eldeyjarlilju Bonnie Tyler, rækt. Jón Grímsson
- sæti ex. Hafnarfjalls Unu Ronja, eig. og rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann
- sæti ex. Eldlukku Vetrar Saga, eig. og rækt. Svanborg S. Magnúsdóttir
Opinn flokkur (10)
- sæti ex.ck. ISJCh Snjallar Kastaní Björt á brá, eig. og rækt. Steinunn Rán Helgadóttir
- sæti ex.ck. Sóldísar Amý Mandla, eig. Ásdís Birna Bjarkadóttir, rækt. Hafdís Lúðvíksdóttir
- sæti ex. Hafnarfjalls Karlottu Embla, eig. og rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann
- sæti ex. Þórshamrar Mystery Mist, eig. og rækt. Fríða Björk Elíasdóttir
Öldungaflokkur (1)
- sæti ex.ck. vet.cert. Ljúflings Myrra, eig. Svanborg S. Magnúsdóttir, rækt. María Tómasdóttir
Úrslit bestu tíkur
- ISJCh RW-23 ISJW-23 Elixir D’Amour-Bl The Enchanting Dreamcatchers – CERT, NCAC, BOB
- ISJCh Snjallar Kastaní Björt á brá – R.NCAC
- Eldeyjarlilju Bonnie Tyler
- Sóldísar Amý Mandla
Ræktunarhópar með heiðursverðlaun:
- Hafnarfjalls ræktun – Anna Þórðardóttir Bachmann
- Þórshamrar ræktun – Fríða Björk Elíasdóttir
- Eldlukku ræktun – Svanborg S. Magnúsdóttir
Deildin óskar öllum vinningshöfum og ræktendum innilega til hamingju með árangurinn. Birt með fyrirvara um villur, vinsamlegast látið vita ef einhverjar finnast.