Reykjavík Winner & NKU Norðurlandasýning 8. júní 2024

BOB og BOS –  ISJCh RW-23 ISJW-23 Elixir D’Amour-Bl The Enchanting Dreamcatchers og ISCh ISJCh ISW-23 Bonitos Companeros Mr. Spock

Reykjavík Winner sýning HRFÍ fór fram á Víðistaðatúni í Hafnarfirði helgina 8.-9. júní. Eva Nielsen frá Svíþjóð dæmdi cavalier á laugardeginum, sýndir voru 10 hvolpar, 21 rakki, 27 tíkur og 4 ræktunarhópar. Dýrabær gaf verðlaunabikara og þátttökumedalíur fyrir hvolpa.

BOB var ISJCh RW-23 ISJW-23 Elixir D’Amour-Bl The Enchanting Dreamcatchers með íslenskt meistarastig, Norðurlandameistarastig og titilinn RW-24. Hún komst í 6 hunda úrtak í úrslitum tegundahóps. BOS var ISCh ISJCh ISW-23 Bonitos Companeros Mr. Spock með Norðurlandameistarastig og titilinn RW-24. Þetta var hans þriðja Norðurlandastig og hann því orðinn Norðurlandameistari.

Besti ungliði var Þórshamrar Freyju Daisy Kahlo með íslenskt og Norðurlanda-ungliðameistarstig en á þessari sýningu vou í fyrsta sinn veitt Norðurlandameistarastig í ungliða- og öldungaflokki.

Besti hvolpur 4-6 mánaða var Hafnarfjalls Karlottu Ísabella og besti hvolpur 6-9 mánaða Hafnarfjalls Birtu Linda. Besti öldungur var Ljúflings Myrra með íslenskt og Norðurlanda-öldungameistarastig.

Besti ræktunarhópur kom frá Hafnafjalls ræktun.

Nánari úrslit:

Hvolpaflokkur 3-6 mánaða

Rakkar (3)

  1. sæti SL Hafnarfjalls Karlottu Bjartur Leó, eig. Salóme Eiríksdóttir, rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann
  2. sæti SL Hafnarfjalls Karlottu Rúrik, eig. Sigurbjörg Jódís Ólafsdóttir, rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann

Tíkur (3)

  1. sæti SL Hafnarfjalls Karlottu Ísabella, eig. og rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann
  2. sæti SL Þórshamrar Freyju Esju Assa, eig. Svanhvít Dröfn Sæmundsdóttir, rækt. Fríða Björk Elíasdóttir
  3. sæti SL Eldeyjarlilju Eldey Blíða, eig. og rækt. Jón Grímsson

Hvolpaflokkur 6-9 mánaða

Tíkur (4)

  1. sæti SL Hafnarfjalls Birtu Linda, eig. og rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann
  2. sæti SL Snilldar Úlfu Álfrún, eig. Jón Grímsson, rækt. Matthildur Úlfarsdóttir
  3. sæti SL Hafnarfjalls Birtu Eyja, eig. og rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann

13 rakkar fengu Excellent (5 meistaraefni) og 8 fengu Very good.

Ungliðaflokkur (3)

  1. sæti ex. Suloisen Rakkauden Ammattilainen, eig. Jón Grímsson, rækt. Paula Koskimies
  2. sæti vg. Gasekær’s Tro på drømme Rockey, eig. Kristín Ósk Bergsdóttir, rækt. Anni Harboe Sørensen
  3. sæti vg. Mjallar Garpur, eig. Laufey Guðjónsdóttir, rækt. Arna Sif Kærnested

Unghundaflokkur (5)

  1. sæti ex.ck. NJrCH Pecassa’s James Bond, eig. Anna Þórðardóttir Bachmann og Svanhvít Dröfn Sæmundsdóttir, rækt. Nina Ryland Kallakleiv
  2. sæti ex.ck. ISJCh RW-23 ISJW-23 Eros The Enchanting Dreamcatchers, eig. Guðríður Vestars, rækt. Giusy Pellegrini
  3. sæti ex. Eldlukku Vetrar Snjór, eig. Guðbjörg Björnsdóttir, rækt. Svanborg S. Magnúsdóttir
  4. sæti vg. Hafnarfjalls Unu Stormur, eig. Anton Orri Dagsson, rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann

Opinn flokkur (12)

  1. sæti ex.ck. Hafnarfjalls Karlottu Tómas, eig. Berglind Guðmundsdóttir, rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann
  2. sæti ex.ck. ISJCh ISW-22 ISJW-22 Eldlukku Ljúfi Bruno, eig. Dace Liepina, rækt. Svanborg S. Magnúsdóttir
  3. sæti ex. Þórshamrar Þór, eig. og rækt. Fríða Björk Elíasdóttir
  4. sæti ex. Hafnarfjalls Unu Flóki, eig. og rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann

Meistaraflokkur (1)

  1. sæti ex.ck. ISCh ISJCh ISW-23 Bonitos Companeros Mr. Spock, eig. Arna Sif Kærnested og Anna Þórðardóttir Bachmann, rækt. Markus Kirschbaum

Úrslit bestu rakkar

  1. ISCh ISJCh ISW-23 Bonitos Companeros Mr. Spock – NCAC, BOS
  2. Hafnarfjalls Karlottu Tómas – CERT, R.NCAC
  3. NJrCH Pecassa’s James Bond
  4. ISJCh RW-23 ISJW-23 Eros The Enchanting Dreamcatchers

16 tíkur fengu Excellent (6 meistaraefni) 10 fengu Very Good og ein Good.

Ungliðaflokkur (10)

  1. sæti ex.ck. jun.cert. n-jcac. Þórshamrar Freyju Daisy Kahlo, eig. og rækt. Fríða Björk Elíasdóttir
  2. sæti ex. Mjallar Gná, eig. og rækt. Arna Sif Kærnested
  3. sæti ex. Eldeyjarlilju Jökla, eig. Íris Dögg Gísladóttir, rækt. Jón Grímsson
  4. sæti ex. Þórshamrar Freyju Jasmine, eig. og rækt. Fríða Björk Elíasdóttir

Unghundaflokkur (7-1)

  1. sæti ex.ck. ISJCh RW-23 ISJW-23 Elixir D’Amour-Bl The Enchanting Dreamcatchers, eig. Anna Þórðardóttir Bachmann, rækt. Giusy Pellegrini
  2. sæti ex.ck. Eldeyjarlilju Bonnie Tyler, rækt. Jón Grímsson
  3. sæti ex. Hafnarfjalls Unu Ronja, eig. og rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann
  4. sæti ex. Eldlukku Vetrar Saga, eig. og rækt. Svanborg S. Magnúsdóttir

Opinn flokkur (10)

  1. sæti ex.ck. ISJCh Snjallar Kastaní Björt á brá, eig. og rækt. Steinunn Rán Helgadóttir
  2. sæti ex.ck. Sóldísar Amý Mandla, eig. Ásdís Birna Bjarkadóttir, rækt. Hafdís Lúðvíksdóttir
  3. sæti ex. Hafnarfjalls Karlottu Embla, eig. og rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann
  4. sæti ex. Þórshamrar Mystery Mist, eig. og rækt. Fríða Björk Elíasdóttir

Öldungaflokkur (1)

  1. sæti ex.ck. vet.cert. Ljúflings Myrra, eig. Svanborg S. Magnúsdóttir, rækt. María Tómasdóttir

Úrslit bestu tíkur

  1. ISJCh RW-23 ISJW-23 Elixir D’Amour-Bl The Enchanting Dreamcatchers – CERT, NCAC, BOB
  2. ISJCh Snjallar Kastaní Björt á brá – R.NCAC
  3. Eldeyjarlilju Bonnie Tyler
  4. Sóldísar Amý Mandla

Ræktunarhópar með heiðursverðlaun:

  1. Hafnarfjalls ræktun – Anna Þórðardóttir Bachmann
  2. Þórshamrar ræktun – Fríða Björk Elíasdóttir
  3. Eldlukku ræktun – Svanborg S. Magnúsdóttir

Deildin óskar öllum vinningshöfum og ræktendum innilega til hamingju með árangurinn. Birt með fyrirvara um villur, vinsamlegast látið vita ef einhverjar finnast.