
Miðvikudagskvöldið 21. ágúst stóð deildin fyrir göngu í Paradísardal. Við fengum fínasta gönguveður og mæting var mjög góð, eða í kringum 25 hundar ásamt eigendum. Þökkum fyrir samveruna en stefnt er á næstu göngu fyrstu helgina í október. Fleiri myndir má finna á Facebooksíðu deildarinnar.