Smáhundakynning í Garðheimum

Smáhundakynning var haldin í Garðheimum helgina 21.-22. september og var Cavalierdeildin að sjálfsögðu með bás. Kynningin stóð frá kl. 13-16 báða dagana og var þá tækifæri fyrir áhugasama um tegundina að kíkja við, fá hundaknús og fræðast. Við áttum fulltrúa í öllum litum og vakti básinn mikla lukku.

Fleiri myndir má sjá hér