Síðastliðinn sunnudag 19. janúar hélt Cavalierdeildin bingó og í leiðinni voru stigahæstu hundar og ræktendur sýningaársins 2024 heiðraðir. Við viljum þakka öllum fyrirtækjum og einstaklingum sem styrktu okkur með bingóvinningum kærlega fyrir veglegar gjafir. Einnig þökkum við öllum sem mættu á viðburðinn og styrktu þannig deildina.
Hér að neðan má sjá stigahæstu hunda og ræktendur en fleiri myndir frá viðburðinum eru á Facebook síðu deildarinnar.

C.I.B. NORDICCh ISCh ISJCh ISW-23-24 RW-24 Bonitos Companeros Mr. Spock
Eig. Arna Sif Kærnested og Anna Þórðardóttir Bachmann, rækt. Markus Kirschbaum

NORDICCh ISCh ISJCh RW-23-24 ISJW-23 ISW-24 Elixir D’Amour-Bl The Enchanting Dreamcatchers,
Eig. Anna Þórðardóttir Bachmann, rækt. Giusy Pellegrini

ISCh ISJCh RW-23 ISJW-23 Eros The Enchanting Dreamcatchers
Eig. Guðríður Vestars, rækt. Giusy Pellegrini

ISJCh Eldeyjarlilju Bonnie Tyler
Eig. Fríða Kristín Albertsdóttir, rækt. Jón Grímsson

ISCh ISVetCh RW-17-21 ISVW-24 Ljúflings Merlin Logi
Eig. Rúnar Már Sverrisson og Guðbjörg Björnsdóttir, rækt. María Tómasdóttir

Hafnarfjalls ræktun – Anna Þórðardóttir Bachmann

Eldlukku ræktun – Svanborg S. Magnúsdóttir

Mjallar ræktun – Arna Sif Kærnested