Miðvikudagskvöldið 14. janúar stóð Cavalierdeildin fyrir pálínuboði í húsnæði HRFÍ og var tilefnið heiðrun sýningaársins 2025. Veitt voru verðlaun fyrir þrjá stigahæstu hunda ársins, stigahæsta ungliða, stigahæsta öldung og þrjá stigahæstu ræktendur. Dýrabær gaf gjafapoka.

Eig. Anna Þórðardóttir Bachmann og Arna Sif Kærnested,
rækt. Markus Kirschbaum

Eig. Anna Þórðardóttir Bachmann, rækt. Giusy Pellegrini

Eig. Guðríður Vestars, rækt. Giusy Pellegrini


Eig. og rækt. Svanhvít Dröfn Sæmundsdóttir

Hafnarfjalls ræktun – Anna Þórðardóttir Bachmann

Mjallar ræktun – Arna Sif Kærnested

Esju ræktun – Svanhvít Dröfn Sæmundsdóttir