Flokkaskipt greinasafn: Fræðslumolar

Aðstoð á Winter Wonderland, Ísland Winner sýningu HRFÍ 26. og 27. nóv.

HRFÍ leitar eftir sjálfboðaliðum í ýmis verkefni yfir þessa helgi.

Sjálfboðaliðar frá okkar deild hafa verið duglegir að taka að sér verkefni og vonum við að svo verði einnig nú enda er sagt að margar hendur vinna létt verk.

Það geta allir aðstoðað og þurfa ekkert að vera með hund á sýningunni. Bara hafa áhuga og gaman að því að umgangast hunda og fólk og vilja gleðja.

Hérna er skjal til að skrá sig.

Uppsetning og niðurrif sýningar

Aðstoð á sýningu

Hlökkum til að sjá ykkur á sýningunni !