
Flokkaskipt greinasafn: Viðburðir
Sýningaþjálfun
Ræktendaspjall
Cavalierdeild HRFÍ býður til hittings fyrir ræktendur og eigendur undaneldisrakka.
Þriðjudaginn 20. maí nk.
kl. 20-21
Staðsetning: Húsnæði HRFÍ að Melabraut 17.
Efni fundarins:
1. MRI skönnun
2. Önnur mál
Vinsamlegast skráið ykkur hér svo við getum áætlað fjölda.
Stjórn Cavalierdeildar HRFÍ
Tvöföld deildarsýning – Dagskrá og PM

Út að borða eftir deildarsýningu
Myndir frá hvolpasýningu

Sýningaþjálfun fyrir deildarsýningu
Deildin stendur fyrir sýningaþjálfun þriðjudaginn 22. apríl og mánudagana 28. apríl og 5. maí.
Nú þegar hefur 80 skráningum verið náð báða dagana á tvöföldu deildarsýninguna en samþykkt hefur verið hækkun upp í 90 hunda og var því aftur opnað fyrir skráningu. Aðeins 10 laus pláss hvorn dag og fer því hver að verða síðastur að skrá.
Skrá á sýningu laugardaginn 10. maí
Skrá á sýningu sunnudaginn 11. maí



