Flokkaskipt greinasafn: Viðburðir

Sýningaþjálfun fyrir deildarsýningu

Deildin stendur fyrir sýningaþjálfun þriðjudaginn 22. apríl og mánudagana 28. apríl og 5. maí.

Skráning á þjálfun hér

Nú þegar hefur 80 skráningum verið náð báða dagana á tvöföldu deildarsýninguna en samþykkt hefur verið hækkun upp í 90 hunda og var því aftur opnað fyrir skráningu. Aðeins 10 laus pláss hvorn dag og fer því hver að verða síðastur að skrá.

Skrá á sýningu laugardaginn 10. maí

Skrá á sýningu sunnudaginn 11. maí