
Flokkaskipt greinasafn: Viðburðir
Aldursforseti heiðraður

Aldursforseti tegundarinnar er Skutuls Saxi og var hann heiðraður á ársfundinum okkar þann 27. febrúar síðastliðinn. Saxi er fæddur 2. ágúst 2008 og er því orðinn 15 ára og 7 mánaða. Foreldrar hans voru þau Sjarmakots Figaró Freyr og Skutuls Daniela, eigandi hans er Sara Hákonardóttir og ræktandi Bjarney Sigurðardóttir. Við óskum fjölskyldu og ræktanda til hamingju með þennan hrausta öldung en hann mætti mjög sprækur að taka á móti viðurkenningu og vakti mikla lukku meðal fundargesta.

Skráning á deildarsýningu

Sýningaþjálfun
Kynning á dómara deildarsýningar – Judith Echazarra

I have been in contact with the breed for 25 years, as cavaliers were my family pets when I was a teenager and lived with my mother. I want to the NE in France to look for a quality dog that I loved 20 years ago, when I finished my bachelor degree in Business Administations and Finance. I fell in love with a small dog and in a very timid way wrote the breeder if she had ever a male I would be interested, without thinking at all on showing. After a couple of months, as my husband had always shown since he was 14 we decided to show him having our first Champion and going to the NE and getting the RCC. Then he felt the showing attraction, and decided to buy a bitch and a girl, and show her. And this is what we have done since then, breeding with passion and showing without expecting anything.
Lesa áfram Kynning á dómara deildarsýningar – Judith EchazarraDeildarsýning

Nýársfagnaður og heiðrun
Sunnudaginn 7. janúar stóð Cavalierdeildin fyrir pálínuboði til þess að fagna nýju ári og auk þess heiðra stigahæstu ræktendur og hunda sýningaársins 2023. Viðburðurinn var haldinn í húsnæði HRFÍ í Hafnarfirði og þökkum við öllum sem mættu fyrir dásamlega samveru. Einnig viljum við þakka Dýrabæ fyrir veglegar gjafir til þeirra sem voru heiðraðir.
Myndir: Sunna Gautadóttir

Eigandi: Guðríður Vestars – Ræktandi: Giusy Pellegrini
