Alþjóðleg Norðurljósasýning 1. mars 2025

BOB og BOS – C.I.B. NORDICCh ISCh ISJCh RW-24 ISW-23-24 Bonitos Companeros Mr. Spock og NORDICCh ISCh ISJCh RW-23-24 ISJW-23 ISW-24 Elixir D’Amour-Bl The Enchanting Dreamcatchers

Sýningaárið 2025 fór af stað með krafti um síðastliðna helgi 1.-2. mars, þegar alþjóðleg Norðurljósasýning fór fram í Samskipahöllinni í Kópavogi. Mjög góð skráning var hjá cavalier á laugardeginum eða samtals 13 hvolpar, 20 rakkar, 28 tíkur og 4 ræktunarhópar, en 3 rakkar mættu ekki. Dómari var Eva Liljekvist Borg frá Svíþjóð. Verðlaun voru að hluta til frá Dýrabæ og að hluta til endurnýttir bikarar sem deildin hefur fengið að gjöf.

BOB og 4. besti hundur í tegundahópi 9 var C.I.B. NORDICCh ISCh ISJCh RW-24 ISW-23-24 Bonitos Companeros Mr. Spock, BOS var NORDICCh ISCh ISJCh RW-23-24 ISJW-23 ISW-24 Elixir D’Amour-Bl The Enchanting Dreamcatchers, með alþjóðlegt meistarastig. Þar sem Mr. Spock er nú þegar orðinn alþjóðlegur meistari gekk alþjóðlega rakkameistarastigið niður til ISCh ISJCh RW-23 ISJW-23 Eros The Enchanting Dreamcatchers sem varð annar besti rakki. Íslensku meistarastigin gengu niður til Hafnarfjalls Karlottu Tómasar (þriðja besta rakka) og Mjallar Gnár sem varð þriðja besta tík. 

Besti ungliði var Hafnarfjalls Karlottu Ísabella með íslenskt og alþjóðlegt ungliðameistarastig. Hún náði í 6 hunda úrtak í keppni um besta ungliða í tegundahópi 9. Besti öldungur var ISCh ISVetCh RW-17-21 ISVW-24 Ljúflings Merlin Logi með íslenskt og alþjóðlegt öldungameistarastig, sem var hans þriðja og verður hann því alþjóðlegur öldungameistari eftir staðfestingu.

Besti hvolpur 4-6 mánaða var Eldlukku Möndlu Mía Rós og bestur af gagnstæðu kyni Eldlukku Netti Hnoðri Eldur. Besti hvolpur 6-9 mánaða var Llapsttam’s Fastlove sem komst í 6 hvolpa úrtak í úrslitum dagsins. Besta tík í hvolpaflokki var Mjallar Gyðja Mánadís.

Besti ræktunarhópur kom frá Hafnarfjalls ræktun. Nánari úrslit má sjá hér að neðan:

Lesa áfram Alþjóðleg Norðurljósasýning 1. mars 2025

Stigahæstu hundar 2025

C.I.B. NORDICCh ISCh ISJCh RW-24-25 VOLW-25 ISW-23-24-25 Bonitos Companeros Mr. Spock

Á árinu voru samtals 9 sýningar sem töldu til stiga, þar af tvær deildarsýningar. Reglur um útreikning stiga má sjá hér.

Fimm stigahæstu hundar ársins

  1. C.I.B. NORDICCh ISCh ISJCh RW-24-25 VOLW-25 ISW-23-24-25 Bonitos Companeros Mr. Spock – 80 stig
  2. NORDICCh ISCh ISJCh RW-23-24-25 ISJW-23 ISW-24 Elixir D’Amour-Bl The Enchanting Dreamcatchers – 66 stig
  3. ISCh ISJCh RW-23 ISJW-23 Eros The Enchanting Dreamcatchers – 33 stig
  4. VOLW-25 Snjallar Hrafntinnu Viska – 27 stig
  5. C.I.B. NORDICCh NOCH DKCH SECH ISCh CIB-J Pecassa’s Mister Power Of Sprudle – 20 stig

Stigahæstu rakkar

  • 1. C.I.B. NORDICCh ISCh ISJCh RW-24-25 VOLW-25 ISW-23-24-25 Bonitos Companeros Mr. Spock – 80 stig
  • 2. ISCh ISJCh RW-23 ISJW-23 Eros The Enchanting Dreamcatchers – 33 stig
  • 3. C.I.B. NORDICCh NOCH DKCH SECH ISCh CIB-J Pecassa’s Mister Power Of Sprudle – 20 stig
  • 4. NORDICJCh ISJCh VOLJW-25 ISJW-25 Bonitos Companeros Jailbreak – 16 stig
  • 5. ISCh Navenda’s Charm of Diamonds – 11 stig
  • 6. Gasekær’s Black Beautiful Gino – 6 stig
  • 7. ISCh Hafnarfjalls Karlottu Tómas – 4 stig
  • 8. C.I.B.-V NORDICVCh ISCh ISVetCh RW-17-21 VOLVW-25 ISVW-24 Ljúflings Merlin Logi – 3 stig
  • 9. ISJW-24 Mjallar Garpur – 2 stig
  • 10.-12. Esju Dare To Dream James Bond -1 stig
  • 10.-12. Fiorintino My First – 1 stig
  • 10.-12. Mjallar Geisli – 1 stig

Stigahæstu tíkur

  • 1. NORDICCh ISCh ISJCh RW-23-24-25 ISJW-23 ISW-24 Elixir D’Amour-Bl The Enchanting Dreamcatchers – 66 stig
  • 2. VOLW-25 Snjallar Hrafntinnu Viska – 27 stig
  • 3. Mjallar Gná – 19 stig
  • 4.-5. ISCh ISJCh Snjallar Kastaní Björt á brá – 12 stig
  • 4.-5. Totally True Love Femme Fatale – 12 stig
  • 6. Renesmee Des Precieuses Pierres – 9 stig
  • 7. ISW-25 Snjallar Silfraða Sylgja – 8 stig
  • 8.-9. ISJCh VOLJW-25 Esju Nætur Viktoría – 7 stig
  • 8.-9. ISJCh RJW-25 Hafnarfjalls Karlottu Ísabella – 7 stig
  • 10. Hafnarfjalls Karlottu Embla – 3 stig
  • 11.-13. Eldeyjarlilju Jökla – 1 stig
  • 11.-13. Mjallar Glóð Esja – 1 stig
  • 11.-13. Sóldísar Amý Mandla – 1 stig

Stigahæstu ungliðar

  • 1. ISJCh VOLJW-25 Esju Nætur Viktoría – 44 stig
  • 2. NORDICJCh ISJCh VOLJW-25 ISJW-25 Bonitos Companeros Jailbreak – 37 stig
  • 3. ISJCh RJW-25 Hafnarfjalls Karlottu Ísabella – 20 stig
  • 4. ISJCh ISJW-25 Hafnarfjalls Elsu Emma – 7 stig

Stigahæstu öldungar

  • 1. ISCh ISVetCh RW-17-21 VOLVW-25 ISVW-24 Ljúflings Merlin Logi – 47 stig
  • 2. ISJCh ISVetCh RVW-25 Eldlilju Kastani Coffee – 34 stig
  • 3. VOLVW-25 Eldlukku Salínu Sunshine Sera – 7 stig

Stigahæstu ræktendur 2025

Á árinu voru samtals 9 sýningar sem töldu til stiga, þar af tvær deildarsýningar. Reglur um útreikning stiga má sjá hér.

  • 1. Hafnarfjalls ræktun – Anna Þórðardóttir Bachmann: 42 stig
  • 2. Mjallar ræktun – Arna Sif Kærnested: 33 stig
  • 3. Esju ræktun – Svanhvít Dröfn Sæmundsdóttir: 19 stig
  • 4. Snjallar ræktun – Steinunn Rán Helgadóttir: 13 stig
  • 5.-6. Eldlukku ræktun – Svanborg S. Magnúsdóttir: 5 stig
  • 5.-6. Eldeyjarlilju ræktun – Jón Grímsson: 5 stig
  • 7.-8. Eldlilju ræktun – Þórunn Aldís Pétursdóttir: 4 stig
  • 7.-8. Ljúflings ræktun – María Tómasdóttir: 4 stig
  • 9. Brellu ræktun – Valka Jónsdóttir: 2 stig
  • 10.-12. Korpu ræktun – Sigrún Bragadóttir: 1 stig
  • 10.-12. Seljudals ræktun – Halldóra Bergsdóttir og Björn Angantýr Ingimarsson: 1 stig
  • 10.-12. Sóldísar ræktun – Hafdís Lúðvíksdóttir: 1 stig