Afmælissýning 2005

Sýningarfréttir frá 10 ára afmælissýningunni

10 ára afmælissýning Cavalierdeildarinnar fór fram með miklum glæsibrag dagana 7. og 8. maí 2005.  Þátttaka var einstaklega góð því 331 hundur var skráður til keppni þessa helgi. Á laugardaginn var cavaliersýning og auk þess kepptu ungir sýnendur en  á sunnudeginum var dæmt í tveimur dómhringjum, cavalierar í hring 1 en aðrir hundar í tegundahópi 9 voru dæmdir í hring 2.

Laugardagurinn 7. maí 2005 

105 cavalierar voru skráðir til leiks laugardaginn 7. maí, þar af  4 hvolpar í flokki 4 – 6 mánaða og 15 í flokknum 6 – 9 mánaða.

Dómari var Dr. Annukka Paloheimo frá Finnlandi.

43 rakkar voru skráðir, 36 fengu fyrstu einkunn, 6 fengu aðra einkunn og 1 mætti ekki.

Jafnmargar tíkur voru skráðar eða 43, þar af fengu 32 fyrstu einkunn en 11 fengu aðra einkunn.

Úrslit voru sem hér segir:

Hvolpar  4- 6 mán.

BHvT1 hv.Ljúflings Napoleon Bonaparte, eig. og rækt. María Tómasdóttir

Hvolpar 6 – 9 mán.

BhvT1 hv. Eldlilju Victoria, eig. og rækt. Þórunn Aldís Pétursdóttir

BhvT2 hv. Óseyrar Amor, eig. Ragnheiður Ása Ingiþórsdóttir, rækt. Hugborg Sigurðardóttir.

Rakkar

Ungliðaflokkur

1.sæti hv Drauma Sjarmi, eig.og rækt. Ingibjörg Erna Halldórsdóttir

2.sæti hv.Óseyrar Bóbó eig. Anna Norðdahl, rækt. Hugborg Sigurðardóttir

3.sæti hv. Nettu Rósar Boði, eig. Pálína Freyja Harðardóttir, rækt. Halldóra Friðriksdóttir

4.sæti Kjarna Fífill Máni, eig. Ingibjörg U.Ragnarsdóttir, rækt. Anna Karen Kristjánsdóttir.

Unghundaflokkur

1. sæti hv. Magic Charm´s  Andreas, eig. Guðríður Vestars, rækt.Unni Lima Olsen

2. sæti hv. Hlínar Ares, eig. Helga Valdís Guðjónsdóttir, rækt. Finnbogi Gústafsson.

3. sæti hv. Öðlings Bjartur, eig. Miriam Hansen, rækt. Sólborg Friðbjörnsdóttir.

4. sæti  Nettu Rósar Flekkur Máni, eig. Hólmfríður Gísladóttir/Kristín Erla, rækt. Halldóra Friðriksdóttir

Opinn keppnisflokkur, úrslit

Bestu rakkar:  

BH1 m.stig Leelyn City Boy, eig. Þórunn Aldís Pétursdóttir, rækt. Mr & Mrs R.M.& L Shinnick.

BH2 m.efni Magic Charm Andreas, eig. Guðríður Vestars, rækt.Unni Lima Olsen

BH3 m.efni Sperringgardens Corricone, eig. María Tómasdóttir, rækt. Leni-Louise Nyby

BH4 m.efni Dýrindis Máni, eig. Guðrún Sigurðardóttir, rækt. Helgi Jóhannsson.

Tíkur

Ungliðaflokkur

1.sæti hv. Drauma Shiva, eig. og rækt. Ingibjörg Erna Halldórsdóttir

2.sæti hv. Skutuls Ditta Isadora, eig. Hugborg Sigurðardóttir, rækt. Bjarney Sigurðardóttir.

3.sæti Nettu Rósar Briet, eig. Halldóra Konráðsdóttir, rækt. Halldóra Friðriksdóttir

4.sæti Dýrindis Mirra, eig.og rækt. Helgi Jóhannsson.

Unghundaflokkur

1.sæti hv.Jörsis Stuegris, eig. María Tómasdóttir, rækt. Liv Anne Klubben

2.sæti hv.Hnoðra Tekla, eig. og rækt. Þórdís Gunnarsdóttir

3.sæti hv. Skutuls Felicia Mist, eig. Ásta Björg Guðjónsdóttir, rækt. Bjarney Sigurðardóttir.

4.sæti hv. Sjeikspírs Kordelía, eig. Ásgeir Karl Jónsson, rækt. Sigurður Einarsson

Opinn keppnisflokkur, úrslit

Bestu Tíkur:

BT1 m.stig Drauma Vera, eig. og rækt. Ingibjörg Erna Halldórsdóttir

BT2 m.efni Sara María, eig. Anna Karen Kristjánsdóttir, rækt. Sigríður Stanleysdóttir.

BT3 m.efni Jörsis Stuegris, eig. María Tómasdóttir, rækt. Liv Anne Klubben

BT4 m.efni Drauma Shiva, eig. og rækt. Ingibjörg Erna Halldórsdóttir

Besti hundur sýningar var Drauma Vera, sem fékk sitt þriðja meistarastig á þessari sýningu og titillinn íslenskur meistari því ekki langt undan.

Bestur af gagnstæðu kyni var Leelyn City Boy, sem fékk annað meistarastigið sitt þennan dag.

Sunnudagurinn 8. maí 2005

94 cavalierar voru skráðir til keppni á sunnudeginum, þar af 4 hvolpar 4 – 6 mánaða og 14 í flokknum 6 – 9 mánaða.

Dómari var Marja Kurrittu frá Finnlandi.

35 rakkar voru skráðir, þar af fengu 28 fyrstu einkunn, 5 fengu aðra einkunn, einn fékk 0 og einn var ekki hægt að dæma vegna helti.

41 tík var skráð, þar af fengu 34 fyrstu einkunn, 6 fengu aðra einkunn og ein mætti ekki. 

Úrslit voru sem hér segir:

Hvolpar 4 – 6 mánaða

BhvT1 hv. Sjarmakots Baltasar, eig. Sigríður Biering, rækt. Ingunn Hallgrímsdóttir,

BhvT2 hv. Sjarmakots Bellatrix, eig. og rækt. Ingunn Hallgrímsdóttir

Hvolpar 6 – 9 mánaða

BhvT1 hv. Tröllatungu Tína Cleopatra, eig. og rækt. Sigríður Elsa Oddsdóttir

BhvT2 hv. Eldlilju Mozart, eig. Sverrir Þ.Sigurðsson, rækt. Þórunn Aldís Pétursdóttir

Rakkar

Ungliðaflokkur

1.sæti hv. Drauma Sjarmi, eig. og rækt. Ingibjörg Erna Halldórsdóttir

2.sæti hv. Nettu Rósar Boði, eig. Pálína Freyja Harðardóttir, rækt. Halldóra Friðriksdóttir.

3.sæti Óseyrar Búi, eig. Bjarney Sigurðardóttir, rækt. Hugborg Sigurðardóttir

4.sæti Sifjar Logi, eig. Sigríður Gísladóttir, rækt. Bergljót Davíðsdóttir

Unghundaflokkur

1.sæti hv Magic Charm Andreas, eig. Guðríður Vestars, rækt. Unni Lima Olsen

2.sæti hv. Hnoðra Tumi Tígull, eig. Kolbrún Markúsdóttir, rækt. Þórdís Gunnarsdóttir.

3.sæti Heiðardals Muggur, eig. Harpa Helgadóttir, rækt. Hrefna Hrólfsdóttir.

Opinn keppnisflokkur

Bestu rakkar

BH1 m.stig Leelyn City Boy, eig. Þórunn Aldís Pétursdóttir, rækt. Mr & Mrs Shinnick

BH2 m.efni Sperringgardens Corricone, eig. María Tómasdóttir, rækt. Leni-Louise Nyby

BH3 m.efni Drauma Sjarmi eig. og rækt. Ingibjörg Erna Halldórsdóttir

BH4 m.efni Heiðardals Depill, eig. Sigrún Ragnarsdóttir, rækt. Hrefna Hrólfsdóttir

Tíkur

Ungliðaflokkur

1.sæti hv. Drauma Shiva, eig. og rækt. Ingibjörg Erna Halldórsdóttir

2.sæti hv. Óseyrar Anastasia, eig. Ingunn Hulda Guðmundsdóttir, rækt. Hugborg Sigurðardóttir,

3.sæti hv.Skutuls Ditta Isadora, eig Hugborg Sigurðardóttir, rækt. Bjarney Sigurðardóttir.

4.sæti hv. Óseyrar Annalisa, eig. Bjarney Harðardóttir, rækt. Hugborg Sigurðardóttir

Unghundaflokkur

1.sæti hv. Jorsis Stuegris, eig. María Tómasdóttir, rækt. Liv Anne Klubben

2.sæti hv. Heiðardals Katla, eig. Hrönn Ásgeirsdóttir, rækt. Hrefna Hrólfsdóttir

3.sæti hv. Eldlilju Anastasia, eig. og rækt. Þórunn Aldís Pétursdóttir

4.sæti hv. Heiðardals Louisa, eig. og rækt. Hrefna Hrólfsdóttir

Opinn keppnisflokkur/Meistaraflokkur

Bestu tíkur

BT1 m.efni Drauma Vera, eig. og rækt. Ingibjörg Erna Halldórsdóttir

BT2 m.efni ISCH Tibama´s Golden Cordelia, eig. Bjarney Sigurðardóttir, rækt. Aud & Oystein Holtskog

BT3 m.stig Drauma Shiva, eig. og rækt. Ingibjörg E.Halldórsdóttir

BT4 m.efni Jörsis Stuegris, eig. María Tómasdóttir, rækt. Liv Anne Klubben

BT5 m.efni Nettu Rósar Frieda, eig. og rækt. Halldóra Friðriksdóttir

Besti hundur tegundar var Drauma Vera og bestur af gagnstæðu kyni var Leelyn City Boy, sem fékk sitt þriðja meistarastig og skartar því fljótlega titilinum íslenskur meistari.

Sjá má af úrslitunum hér að ofan að ótrúlega oft eru það sömu hundarnir,

sem raða sér í sætin, kom það dómurunum mjög á óvart, þar sem þær töldu sig hafa mismunandi áherslur þegar þær dæma hundana. Dómari laugardagsins A.Paloheimo trúði vart sínum eigin augum, þegar hún sá sömu hundana í úrslitum dagins hjá stöllu sinni M.Kurittu.

Úrslit sýningar sunnudagsins 8. maí – tegundahópur 9:

Dómari Francesco Cochetti frá Ítalíu

Besti hvolpur sýningar 4 – 6 mánaða:

1.sæti Síðhærður Chihuahua, Himna Mosi, eig. Sólveig Ragnarsdóttir, rækt. SigurbjörgVignisdóttir.

2.sæti  Cavalier King Charles spaniel, Sjarmakots Baltasar, eig. Sigríður Biering, rækt. Ingunn Hallgrímsdóttir
3.sæti Snögghærður Chihuahua, Prinsesse Benedikte, eig. Sigurbjörg Vignisd/Halldóra Reykdal, rækt. Áslaug Ásgeirsdóttir

4.sæti Japanskur Chin, Keisara Hiróhító, eig. og rækt. Guðríður Vestars/Þorv.Þórðarson.

Besti hvolpur sýningar 6 – 9 mánaða:

1. sæti Cavalier King Charles spaniel, Tröllatungu Tína Cleopatra, eig. og rækt. Sigríður Elsa Oddsdóttir,

2. sæti Chihuahua snögghærður, Anganóra Dáðadrengur, eig. Laufey Gísladóttir, rækt. Hildur Einarsdóttir

3. sæti  Chihuahua síðhærður, Kári, eig. Hrönn Hafsteinsdóttir, rækt. Pálína H. Ísaksdóttir.

Besti öldungur sýningar

1.sæti Snögghærður Chihuahua, INTUH ISCH Íslands-Ísafoldar Angantýr, eig. Daníel Daníelsson, rækt. Ásta Dóra Ingadóttir,

2.sæti Síðhærður Chihuahua, NUCH Bel Ami Chis´s I´m the Boss, eig. Viktoría Gestsdóttir, rækt. Dagfrid Skartveit

3.sæti Tíbetanskur spaniel, INTUCH ISCH Tíbráar Tinda Florens, eig. og rækt. Auður Valgeirsdóttir

Besti hundur sýningar

  1. sæti  Cavalier King Charles spaniel, Drauma Vera, eig. og rækt. Ingibjörg Erna Halldórsdóttir
  2. sæti  Síðhærður Chihuahua, Stjörnuskins Búnni,  eig. og rækt. Halldóra Reykdal.
  3. sæti  Pug, Pugwamps Hotdog, eig. Birna Sveinbjörnsdóttir, rækt. Ann-Kristin Eriksson.
  4. sæti  Papillon, Menine´s Escapade, eig. Kristín Halla Sveinbjárnard. rækt. Petra Lindlöf.

Dómarinn Francesco Cochetti frá Ítalíu dæmdi Chihuahua og Poodle en Annukka Paloheimo dæmdi Shih-tzu, Tíbet spaniel, Chinese Crested, Papillon, Pug og Japanese Chin.

Berglind Sigurgeirsdóttir dæmdi unga sýnendur á laugardeginum 7. maí.

Besti ungi sýnandi var Þorbjörg Ásta Leifsdóttir, sem sýndi Standard Púðla.