Úrslit á sumarsýningu HRFÍ 25. – 26. júní 2005.
Dómarar: Enrique Filippini frá Argentínu og Karl-Erik Johansson frá Svíþjóð sem dæmdi hvolpana.
Skráðir voru 24 cavalierar, þarf af 3 hvolpar í flokknum 6 – 9 mánaða. Allir fengu fyrstu einkunn.
Besti hvolpur með heiðursverðlaun var Eldlilju Victoria, eig. og ræktandi Þórunn Aldis Pétursdóttir. Hún komst ekki í úrslit sýningar.
Rakkar
BH1 m.stig Tibama´s Capteins Pride, eig. Bjarney Sigurðardóttir, rækt. Aud & Oystein Holtskog.
BH2 m.efni Gæða Jörfi, eig. Helga Dögg Snorradóttir, rækt. Ásdís Gissuradóttir.
BH3 m.efni Magic Charm Andreas, eig. Guðríður Vestars, rækt. Unni Olsen.
BH4 m.efni Drauma Sjarmi, eig. og ræktandi Ingibjörg Halldórsdóttir.
Tíkur
BT1 m.efni ISCH Drauma Vera, eig. og rækt. Ingibjörg E.Halldórsdóttir.
BT2 m.stig Eldlilju Lady Valentina, eig. Jón Hilmarsson, rækt. Þórunn A.Pétursdóttir
BT3 m.efni Nettu Rósar Frieda, eig. og rækt. Halldóra Friðriksdóttir.
BT4 m.efni Hnoðra Tekla, eig. og rækt. Þórdís Gunnarsdóttir
BT5 m.efni Jörsis Stuegris, eig. María Tómasdóttir, rækt. Anne Liv Klubben.
Besti hundur tegundar var Tibama´s Capteins Pride, sem fékk sitt þriðja meistarastig og því þriðji cavalierinn sem verður ísl. sýningarmeistari á þessu ári eftir nokkur mögur ár í þeim efnum. Best af gagnstæðu kyni var ISCH Drauma Vera. Tibama´s Capteins Pride komst ekki í úrslit í tegundahópi 9.