Deildarsýning 27 ágúst 2005

Cavalier úrslit á sýningu Terrierdeildar HRFÍ 2005

Sýningin var haldin 27.ágúst 2005.
Skráðir til keppni voru 30 hundar, þar af 4 hvolpar. 

Hvolpar 4 – 6 mánaða, dómari Sigríður Pétursdóttir.
Besta ungv.1 hv. Kjarna La Lóla, eig. og rækt. Anna Karen Kristjánsdóttir.

Besta ungv.2 hv. Kjarna Tóbý, eig. Sigrún Birna Björnsdóttir, rækt. Anna Karen Kristjánsdóttir.

Kjarna La Lóla varð þriðji besti hvolpur sýningar.   

Henrik Johansson frá Svíþjóð dæmdi terriera og hunda í grúppu 9 og 10.

Rakkar
BH1 m.stig Magic Charm´s Andreas, eig. Guðríður Vestars, rækt. Unni Lima Olsen. 

BH2 m.efni Tibama´s Think Twice, eig. Bjarney Sigurðardóttir, rækt. Aud & Oystein Holtskog. 

Besti öldungur
BÖT Hlínar Alexander Mikli, eig. Dóra Ásgeirsdóttir, rækt. Finnbogi Gústafsson. Hann fékk ekki framhald til keppni um besta öldung sýningar. 

Tíkur
BT1 m.efni ISCH Drauma Vera, eig. og ræktandi Ingibjörg Erna Halldórsdóttir.

BT2 m.stig Eldlilju Victoria, eig. og rækt. Þórunn Aldís Pétursdóttir.

BT3 m.efni Jorsi´s Stuegris, eig. María Tómasdóttir, rækt. Anne Liv Klubben.  

Besti hundur
Besti hundur tegundar var Magic Charm´s Andreas sem töfraði dómarann upp úr skónum, rúllaði yfir keppinautana og varð besti hundur sýningar.  Ekki var keppt til úrslita í tegundahópum að þessu sinni heldur kepptu allir bestu hundar tegundar, sem fengu framhaldseinkunn, um besta hund sýningar.  Þrír af fjórum bestu hundunum komu allir úr tegundahópi 9. 

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s