
Sýningarúrslit á alþjóðlegri hundasýningu HRFÍ 4. – 5. mars 2006
Helgina 4. – 5. mars s.l. fór fram stærsta hundasýning sem haldin hefur verið á Íslandi. Yfir 600 hundar af 66 tegundum voru sýndir, þar af voru 82 cavalierar mættir til leiks, allt frá ungviðum upp í öldunga og hafa þeir aldrei verið fleiri nema á 10 ára afmælissýningunni okkar í maí í fyrra. Auk þess tóku um 60 ungmenni á aldrinum 10 til 17 ára þátt í keppni ungra sýnenda.
Ýmislegt fleira fór þarna fram, m.a. sýndi íslenski fjárhundurinn Töfri dans með eiganda sínum og starfsemi félagsins og deilda var kynnt, einnig var kynning á hundategundum og sölubásar. Sýningin var vel sótt og mikil stemming þegar úrslit fóru fram.
Dómarinn Luis Pinto Teixeira frá Portugal sem dæmdi cavalierana sýndi mikil tilþrif og var mjög líflegur og skemmtilegur.
Ungviði 4 – 6 mánaða
Rakkar
Bhv1 hv Kjarna Snow-Storm-Stormur, eig. og rækt. Anna Karen Kristjánsdóttir
Bhv2 hv Kjarna Miracle Magic-Galdur, eig. og rækt. Anna Karen Kristjánsdóttir
Bhv3 hv Díseyjar Atlas, eig. Sigríður Ágústsdóttir, rækt. Þórdís Þórsdótttir
Tíkur
Bhv1 hv Díseyjar Annemarie, eig. og rækt. Þórdís Þórsdóttir
Bhv2 hv Kjarna Heavenly Scent-Ilmur, eig. og ræktandi Anna Karen Kristjánsdóttir
Bhv3 hv Kjarna Gold Charm-Glódís, eig. og rækt. Anna Karen Kristjánsdóttir
Bhv4 hv Dýrindis Evita, eig. Katrín Sif Sigurgeirsdóttir, rækt.Helgi Jóhannsson
Besti hvolpur tegundar 4 til 6 mánaða varð Kjarna Snow Storm-Stormur, sem komst í úrslit og varð annar besti hvolpur sýningar. Hann stóð sig alveg frábærlega – kátur og glaður allan tímann, þrátt fyrir langa bið.
Hvolpaflokkur 6 – 9 mánaða
Rakkar
Bhv1 hv Birtu Lindar Owen, eig. Ingveldur Lilja Hjálmarsdóttir, rækt. Guðrún Lind Waage.
Bhv2 hv Sifjar Erpur, eig. Guðmundur Jónsson, rækt. Bergljót Davíðsdóttir
Bhv3 hv Grettlu Oliver, eig. Gunnhildur Arnarsdóttir, rækt. Elísabet Grettisdóttir
Bhv4 hv Grettlu Lúkas, eig. Jóhanna B.Jónsdóttir, rækt. Elísabet Grettisdóttir
Tíkur
Bhv1 hv Drauma Apríl, eig. Nanna Sigurðardóttir, rækt. Ingibjörg E.Halldórsdóttir
Bhv2 hv Birtu Lindar Regnboga Birta, eig. Hrönn Gunnarsdóttir, rækt. Guðún Lind Waage.
Bhv3 hv Skutuls Dalía, eig. Anna Karen Kristjánsdóttir, rækt. Bjarney Sigurðardóttir
Bhv4 hv Tröllatungu Kolka Kolgríma, eig. og rækt.Sigríður Elsa Oddsdóttir
Besti hvolpur tegundar 6 – 9 mánaða varð Drauma Apríl, en hún komst ekki í 4ra hvolpa úrslit.
25 rakkar voru sýndir, þar af fengu 21 fyrstu einkunn en 4 aðra einkunn, sem telst mjög góður árangur. Hundar sem fá hv (heiðursverðlaun) í ungliða-, unghunda- og öldungaflokki keppa til úrslita í opnum flokki.
Ungliðaflokkur rakkar
1. hv Nettu Rósar Billy, eig. Guðbrandur Magnússon, rækt. Halldóra Friðriksdóttir
2. Sjeikspírs Paris, eig. Guðrún Lilja Rúnarsdóttir, rækt. Sigurður Einarsson
3. Drauma Carlos, eig. Hjördís Eyjólfsdóttir, rækt. Ingibjörg Erna Halldórsdóttir.
4. Kjarna Tóbý, eig. Sigrún B. Björnsdóttir, ræk. Anna Karen Kristjánsdóttir.
Unghundaflokkur rakkar
1. hv Nettu Rósar Boði, eig. Pálína Freyja Harðardóttir, rækt. Halldóra Friðriksdóttir
2. Drauma Sjarmi, eig. og ræktandi Ingibjörg Erna Halldórsdótttir
3. Sjarmakots Baltasar, eig.Sigríður Biering, rækt. Ingunn Hallgrímsdóttir
4. Eldlilju Rúbín Erró, eig. Olga Sigríður Marinósdóttir, rækt. Þórunn Aldís Pétursdóttir
Opinn flokkur rakkar
1. meistarastig Fuzzyheimens Norwegian Sky Trooper, eig. Halldóra Friðriksdóttir, ræktandi Rose Lill Jonasson
2. m.efni Nettu Rósar Frakkur, eig. Svava Arnórsdóttir, rækt. Halldóra Friðriksdóttir
3. m.efni Tibama´s Think Twice, eig. Bjarney Sigurðardóttir, rækt. Aud & Oystein Holtskog
4. m.efni Magic Charm Andreas, eig. Guðríður Vestars, rækt. Unni Lima Olsen
Meistaraflokkur rakkar
1 ISCH Leelyn City Boy, eig. Þórunn Aldís Pétursdóttir, rækt. Mr & Mrs R.M.& L.Schinnick
2.ISCH Tibama´s Capteins Pride, eig. Bjarney Sigurðardóttir, rækt. Aud & Oystein Holtskog
Öldungaflokkur rakkar
1.hv Gæða Jörfi, eig. Helga Dögg Snorradóttir, rækt. Ásdís Gissuradóttir
Bestu rakkar tegundar
BH1 m.stig og Cacib Fuzzyheimens Norwegian Sky Trooper
BH2 m.efni v-cacib ISCH Leelyn City Boy,
BH3 m.efni ISCH Tibama´s Capteins Pride
BH4 m.efni Nettu Rósar Frakkur
31 tík var sýnd, þar af fengu 25 fyrstu einkunn og 6 aðra einkunn.
Ungliðaflokkur tíkur
1. hv Nettu Rósar Snædís, eig. og rækt. Halldóra Friðriksdóttir
2. Sjarmakots D’Or Candy Carmen, eig. María Tómasdóttir, rækt. Ingunn Hallgrímsdóttir
3. Nettu Rósar Barbara, eig. Ómar H.Björnsson, rækt. Halldóra Friðriksdóttir
4. Nettu Rósar Bettý, eig. Margrét R Kristjánsdóttir, rækt. Halldóra Friðriksdóttir
Unghundaflokkur tíkur
1. hv Drauma Shiva, eig. og ræktandi Ingibjörg E.Halldórsdóttir
2. hv Tröllatungu Tína Cleopatra, eig. og rækt. Sigríður Elsa Oddsdóttir
3. hv Ylfa eig. Guðrún Jónsdóttir, rækt. Charlotta Ingadóttir
4. Eldlilju Victoria, eig. og rækt. Þórunn Aldís Pétursdóttir
Opinn flokkur tíkur
1. meistarastig Nettu Rósar Fiona, eig. og ræktandi Halldóra Friðriksdóttir
2. m.efni Sjeikspírs Kleopatra, eig. og rækt. Sigurður Einarsson
3. m.efni Drauma Shiva, eig. og rækt. Ingibjörg E.Halldórsdóttir
4. m.efni Tröllatungu Tína Cleópatra, eig. og rækt. Sigríður Elsa Oddsdóttir
Öldungaflokkur tíkur
1. m.efni Nettu Rósar Sunna, eig. Helgi Jóhannsson, rækt. Halldóra Friðriksdóttir
Bestu tíkur tegundar
BT1 m.stig og Cacib Nettu Rósar Fiona
BT2 m.efni og v-cacib Sjeikspírs Kleopatra
BT3 m.efni Nettu Rósar Sunna
BT4 m.efni Drauma Shiva
BT5 m.efni Tröllatungu Tína Cleopatra
Nettu Rósar Fiona fékk þarna sitt þriðja meistarastig og varð þar með íslenskur meistari.
Besti hundur tegundar varð Fuzzyheimen´s Norwegian Sky Trooper. Hann komst í úrslit og varð fjórði í tegundahópi 9.
Besti öldungur tegundar varð Gæða Jörvi, en hann komst að þessu sinni ekki í úrslit um besta öldung sýningar.
Parið Tibama´s Dancer in the Moonlight og Skutuls Ditta Ísadóra í eigu Hugborgar Sigurðardóttur, kepptu í parakeppni og tóku sig vel út.
Fjöldi mynda frá sýningunni eru í myndaalbúmi undir “vorsýning 2006”.