
Yfir 500 hundar tóku þátt í sumarsýningu HRFÍ helgina 24. – 25. júní 2006. Að þessu sinni voru sýndar 64 tegundir. 51 cavalier var skráður til leiks þar af 5 í hvolpaflokki.
Dómarinn Annika Ultveit-Moe var ansi ströng og gaf 18 hundum aðra einkunn og 3 þriðju einkunn. Einn rakkann var ekki hægt að dæma, þar sem greyið truflaðist vegna nærveru lóða tíkar, sem mætti óþarflega snemma á svæðið. Rakkarnir stóðu sig annars betur en tíkurnar eins og svo oft áður.
Hvolpaflokkur 4 – 6 mánaða
Bhv1 Ljúflings Picasso, eig. Bryndís Arnþórsdóttir, rækt. María Tómasdóttir
Hvolpaflokkur 6 – 9 mánaða
Rakkar
Bhv1 hv Díseyjar Aladdín, eigandi Guðrún Jakobsdóttir, ræktandi Þórdís Þórsdóttir.
Bhv2 Sunnulilju Pongó, eig. Elísa Anna Hallsdóttir, rækt. Sigrún Lilja Guðbjörnsdóttir.
Tíkur
Bhv1 hv Kjarna Gold Charm Glódís, eig. og ræktandi Anna Karen Kristjánsdóttir.
Bhv2 hv Díseyjar Annemarie, eig. og ræktandi Þórdís Þórsdóttir.
Besti hvolpur tegundar 6 – 9 mánaða varð Kjarna Gold Charm – Glódís, hún sló öllum hinum tegundum við og varð besti hvolpur sýningar í þessum aldursflokki.
Ungliðaflokkur rakkar
1. hv Nettu Rósar Billy, eig. Guðbrandur Magnússon, rækt. Halldóra Friðriksdóttir
2. Drauma Carlos, eig. Hjördís Eyjólfsdóttir, rækt. Ingibjörg Erna Halldórsdóttir.
Opinn flokkur rakkar og
Bestu rakkar tegundar.
1. meistarastig Fuzzyheimens Norwegian Sky Trooper, eig. Halldóra Friðriksdóttir, ræktandi Rose Lill Jonasson.
2. m.efni Nettu Rósar Boði, eig. Pálína Freyja Harðardóttir, rækt. Halldóra Friðriksdóttir.
3. m.efni Nettu Rósar Frakkur, eig. Svava Arnórsdóttir, rækt. Halldóra Friðriksdóttir
4. m.efni Drauma Sjarmi eig. og ræktandi Ingibjörg Erna Halldórsdóttir.
Ungliðaflokkur tíkur
1. hv Sjarmakots D’Or Candy Carmen, eig. María Tómasdóttir, rækt. Ingunn Hallgrímsdóttir
2. hv Dýrindis Evita, eig. Katrín Sif Sigurgeirsdóttir, rækt. Helgi Jóhannsson.
3. Drauma Apríl, eig. Nanna Sigurðardóttir, rækt. Ingibjörg E.Halldórsdóttir.
Unghundaflokkur tíkur
1.hv Sperringgardens Celeesa, eig. María Tómasdóttir, rækt. Leni Louise Nyby.
2. hv Dýrindis Mirra, eig. og ræktandi Helgi Jóhannsson.
3. Nettu Rósar Snædís, eig. og ræktandi Halldóra Friðriksdóttirs
Opin flokkur tíkur
BT1meistarastig Sjarmakots D´Or Candy Carmen,
BT2 m.efni Sperringgardens Celeesa
BT3 m.efni Dýrindis Indý, eig. og rækt. Helgi Jóhannsson
BT4 Dýrindis Mirra
Bestu tíkur tegundar
BT1 m.efni ISCH Nettu Rósar Fiona, eig. og ræktandi Halldóra Friðriksdóttir
BT2 m.stig Sjarmakots D´Or Candy Carmen
BT3 m.efni Sperringgardens Celeesa
BT4 m.efni Dýrindis Indý
.
Besti hundur tegundar varð Fuzzyheimen´s Norwegian Sky Trooper, sem komst því miður ekki í úrslit í tegundahópi 9 og best af gagnstæðu kyni ISCH Nettu Rósar Fiona. Þetta eru sömu hundar og unnu á vorsýningunni í mars s.l. en Sky Trooper (Rommi) hefur nú fengið tvö meistarastig og vantar aðeins eitt til að hampa titlinum íslenskur meistari.
Fjöldi mynda frá sýningunni eru í myndaalbúmi undir “sumarsýning 2006”.