Vorsýningin 4. mars 2007

Úrslit á sýningu HRFÍ 4. mars 2007.  Dómari Cathy Delmar frá Írlandi.

70 cavalierar voru skráðir til leiks sunnudaginn 4. mars 2007, þar af 5 hvolpar í aldursflokknum 4 – 6 mánaða og 9 í flokkun 6 – 9 mánaða.   

Hvolpar  4- 6 mánaða

Besti hvolpur tegundar með heiðursverðlaun:

Kjarna Magnificient Rocker-Magni, eig. Tómas Árni Jónsson, ræktandi Anna Karen Kristjánsdóttir

Best af gagnstæðu kyni með heiðursverðlaun:

Skutuls Karitas, eig. Kolbrún Þórlindsdóttir, rækt. Bjarney Sigurðardóttir

Hvolpar 6 – 9 mánaða

Besti hvolpur tegundar með heiðursverðlaun:

Drauma Daría, eig.Bryndís Arnþórsdóttir,  rækt. Ingibjörg Halldórsdóttir

Bestur af gagnstæðu kyni með heiðursverðlaun:

Hnoðra Nemó, eig. Halldór Örn Halldórsson, rækt. Þórdís Gunnarsdóttir  

Rakkar

31 rakki var skráður, 18 fengu 1. einkunn, 10 fengu 2. einkunn og einn mætti ekki.   

Ungliðaflokkur

1.sæti hv. Ljúflings Quincy Touch of Magic, eig. Guðríður Vestars/Þorvarður Þórðarson, rækt. María Tómasdóttir  

2.sæti Kærleiks Lúkas Ljónshjarta, eig. Hlín Magnúsdóttir, rækt. Unnur Birna Magnúsdóttir

3.sæti Eldlilju Kútur, eig. Sigurbjörg Guðmundsdóttir, rækt. Þórunn A.Pétursdóttir  

4.sæti Sjarmakots Fígaró Freyr, eig. Magnús Gissurarson, rækt. Ingunn Hallgrímsdóttir

Unghundaflokkur

1. sæti hv. Nettu Rósar Billy, eig. Guðbrandur Magnússon, rækt. Halldóra Friðriksdóttir

2. sæti hv. Birtu Lindar Owen, eig. Ingveldur Lilja Hjálmarsdóttir, rækt. Guðrún Lind Valsdóttir Waage

3. sæti Díseyjar Atlas, eig. Sigríður Ágústsdóttir, rækt. Þórdís Þórsdóttir

4. sæti Lanola Pearl Dancer, eig. Ingibjörg E.Halldórsdóttir, rækt. Mrs. S R Goodwin

Opinn keppnisflokkur

1. sæti meistarastig Nettu Rósar Billy, eig. Guðbrandur Magnússon, rækt. Halldóra Friðriksdóttir

2.sæti m.efni Finch Such An Sofie´s Trotsky Junior, eig. María Tómasdóttir, rækt. Anita Backlund

3. sæti m.efni Nettu Rósar Boði, eig.Pálína Freyja Harðardóttir, rækt. Halldóra Friðriksdóttir

4. sæti m.efni Hnoðra Tumi Tígull, eig. Kolbrún Markúsdóttir, rækt. Þórdís Gunnarsdóttir.

Meistaraflokkur

1.sæti m.efni ISCH Tibama´s Capteins Pride, eig. Bjarney Sigurðardóttir, rækt. Aud & Oystein Holtskog.

2.sæti m.efni ISCH Leelyn City Boy, eig. Þórunn Aldís Pétursdóttir, rækt. Mr & Mrs R M & L Shinnick.  

Öldungaflokkur  

1. sæti heiðursverðlaun Gæða Jörvi, eig. Helga Dögg Snorradóttir, rækt. Ásdís Gissuradóttir.

Úrslit – bestu rakkar tegundar

  1. Cacib Nettu Rósar Billy
  2. V-cacib ISCH Tibama Capteins Pride
  3. Finch Such An Sofie´s Trotsky Junior
  4. Nettu Rósar Boði
  5. Hnoðra Tumi Tígull

TÍKUR

25 tíkur voru skráðar og mættu allar til leiks. Aldrei þessu vant var útkoman miklu betri hjá þeim en rökkunum. 18 fengu 1. einkunn en 6 fengu 2. einkunn.  

Ungliðaflokkur

1.sæti hv. Nettu Rósar Annabella, eig. Pálína Freyja Harðardóttir, rækt. Halldóra Friðriksdóttir

2.sæti Leelyn Lillian, eig. Edda Hlín Hallsdóttir, rækt. Mrs L Shinnick 

3.sæti Kærleiks Mána Dís Mirra, eig. Magnús Guðjónsson, rækt. Unnur Birna Magnúsdóttir

Unghundaflokkur

1.sæti hv. Nettu Rósar Snædís, eig. og rækt. Halldóra Friðriksdóttir

2.sæti hv. Eldlilju Ísadóra, eig. og rækt. Þórunn A. Pétursdóttir

3.sæti hv. Sjarmakots D´Or Candy Carmen, eig. María Tómasdóttir, rækt. Ingunn Hallgrímsdóttir

4.sæti hv Drauma Dís, eig. Elísabet Grettisdóttir, rækt. Ingibjörg Halldórsdóttir  

Opinn keppnisflokkur

1. sæti meistarastig Nettu Rósar Snædís, eig. og rækt. Halldóra Friðriksdóttir

2. sæti m.efni Sperringgardens Celeesa, eig. María Tómasdóttir, rækt. Leni Louise Nyby

3. sæti m.efni Nettu Rósar Frieda, eig. og rækt. Halldóra Friðriksdóttir

4. sæti m.efni Skutuls Móna, eig. Ásta Björg Guðjónsdóttir, rækt. Bjarney Sigurðardóttir

Meistaraflokkur og öldungaflokkur

1. sæti meistaraefni Drauma Vera, eig. og rækt. Ingibjörg Erna Halldórsdóttir.

Úrslit – bestu tíkur tegundar

  1. Cacib Nettu Rósar Snædís
  2. V-cacib Sperringgardens Celeesa
  3. Nettu Rósar Frieda
  4. ISCH Drauma Vera

Besti hundur tegundar var Nettu Rósar Billy en hann komst ekki í úrslit í tegundahópi 9.

Besti öldungur var Gæða Jörfi eins og svo oft áður en hann komst ekki í úrslit í öldungaflokki að þessu sinni og sama var upp á teninginn með hvolpana. Hvorugur komst í úrslit.

Nettu Rósar ræktunin sýndi glæsilegan ræktunarhóp sem fékk heiðursverðlaun og varð hann besti ræktunarhópur sýningar á sunnudaginn.  

 Myndir loksins komnar í myndaalbúm – vorsýning 2007