Sumarsýning 2008

Úrslit á sumarsýningu HRFÍ 29. júní 2008. Dómari Roberto Velez Pico frá Puerto Rico.  

51 cavalier var skráður á sýninguna sem er nokkuð gott miðað við sumarsýningu þegar margir eigendur eru í sumarfríi og hafa e.t.v. ekki tök á að mæta.  

Hvolpar  4- 6 mánaða

Rakkar

Bhv1 hv. Drauma Kátur Hercules, eig. Magnús Ó.Óskarsson og ræktandi Ingibjörg Halldórsdóttir

Bhv 2 hv. Tröllatungu Breki, eig. Kristjana Daníelsdóttir/Sæmundur Þórarinsson, rækt. Sigríður Elsa Oddsdóttir

Tíkur

Bhv2 hv. Eldlilju Kría, eig. og ræktandi Þórunn Aldís Pétursdóttir

Besti hvolpur tegundar var Drauma Kátur Hercules sem varð síðan 4. besti hvolpur sýningar í þessum flokki. Best af gagnstæðu kyni var Eldlilju Kría.

Hvolpar 6 – 9 mánaða

Rakkar

Bhv1 hv Bjargar Dímon, eig. Ingveldur Lilja Hjálmarsdóttir, rækt. Ásta Björg Guðjónsdóttir

Bhv2 hv Skutuls Kaskur, eig. Kristín Hlín Pétursdóttir, rækt. Bjarney Sigurðardóttir

Tíkur

Bhv1 hv. Bjargar Donna Karan New York, eig. og rækt. Ásta Björg Guðjónsdóttir

Bhv2 hv Kjarna Cute Little Heartbreaker Ronja, eig. Steinunn Gísladóttir, rækt. Anna Karen Kristjánsdóttir

Bhv3 Bjargar Dimmalimm, eig. Sandra Jónasdóttir, rækt. Ásta Björg Guðjónsdóttir

Bhv4 Kjarna Goddess Of Love Freyja, eig. Rakel Guðmundsdóttir, rækt. Anna Karen Kristjánsdóttir

Besti hvolpur tegundar 6-9 mánaða var Bjargar Dímon sem náði 2.sætinu í úrslitum um besta hvolp sýningar. Best af gagnstæðu kyni varð systir hans Bjargar Donna Karan.  

Rakkar

Aðeins 13 rakkar voru skráðir og flestir í opnum flokki því aðeins einn rakki var skráður í ungliða – og unghundaflokki.  Allir fengu rauðan borða og þannig excellent eða very good svo ekki er hægt að segja að þetta hafi verið strangur dómari en hann gaf þó aðeins þremur rökkum meistaraefni.

Ungliðaflokkur

1.sæti meistaraefni Eldlilju Bubbi, eig. Lena Magnúsdóttir og ræktandi Þórunn Aldís Pétursdóttir 

Unghundaflokkur

1. sæti Salsara Take a Bow eig. Þórunn Aldís Pétursdóttir, rækt. Miss M.Barrett  

Opinn flokkur

1. sæti meistaraefni Nettu Rósar Billy, eig. Guðbrandur Magnússon, rækt. Halldóra Friðriksdóttir

2. sæti meistaraefni Sifjar Erpur, eig. Guðmundur Jónsson, rækt. Bergljót Davíðsdóttir

3.sæti Sperringgardens Catch Of The Day, eig. María Tómasdóttir, rækt. Leni Louise Nyby

4. sæti Óseyrar Beykir, eig. Guðlaugur Guðmundsson, rækt. Hugborg Sigurðardóttir

Úrslit – bestu rakkar tegundar

  1. Meistarastig Nettu Rósar Billy
  2. Eldlilju Bubbi
  3. Sifjar Erpur

TÍKUR

27 tíkur voru skráðar og fengu eins og rakkarnir allar “excellent” eða “very good”, þ.e. rauðan borða. Dómarinn var heldur gjafmildari við tíkurnar því sex þeirra fengu meistaraefni. 

Ungliðaflokkur

1.sæti meistaraefni Óseyrar Gríma, eig. Hildur Guðrún Gunnarsdóttir, rækt. Hugborg Sigurðardóttir  

2.sæti meistaraefni Elsku Brá, eig. og ræktandi Edda J. Georgsdóttir  

3.sæti Sjarmakots Electra Elja, eig. Sarah Lillian During, rækt. Ingunn Hallgrímsdóttir

4.sæti Bjargar Krisma, eig. Kolbrún Þórlindsdóttir, rækt. Ásta Björg Guðjónsdóttir   

Unghundaflokkur

1.sæti meistaraefni Sifjar Medúsa Eir, eig. Steingerður Ingvarsdóttir, rækt. Bergljót Davíðsdóttir   

2.sæti Hnoðra Nala, eig. Arna Sif Kærnested, rækt. Þórdís Gunnarsdóttir   

3.sæti Hnoðra Nótt, eig. og rækt. Þórdís Gunnarsdóttir

4.sæti Eldlilju Daníela, eig. Sigríður Kjartansdóttir, rækt. Þórunn Aldís Pétursdóttir

Opinn keppnisflokkur

1. sæti meistaraefni Leelyn Lillian, eig. Edda Hlín Hallsdóttir, rækt. Mrs L Shinnick  

2. sæti meistaraefni Skutuls Karitas, eig. Kolbrún Þórlindsdóttir, rækt. Bjarney Sigurðardóttir

3. sæti Drauma Esja, eig. Ingibjörg G Marisdóttir, rækt. Ingibjörg E.Halldórsdóttir

4. sæti Sjarmakots D´Or Candy Carmen, eig. María Tómasdóttir, rækt. Ingunn Hallgrímsdóttir   

Öldungaflokkur

1. sæti meistaraefni ISCH Drauma Vera, eig. og rækt. Ingibjörg Erna Halldórsdóttir

Úrslit – bestu tíkur tegundar

  1. Leelyn Lillian
  2. Skutuls Karitas
  3. Sifjar Medúsa Eir  
  4. Óseyrar Gríma   

Besti hundur tegundar var Nettu Rósar Billy, sem fékk sitt annað meistarastig og varð 4. besti hundur í tegundahópi 9. Best af gagnstæðu kyni var Leelyn Lillian

Besti öldungur var ISCH Drauma Vera sem komst ekki í úrslit um besta öldung sýningar. 

Ræktunarhópur: 1. sæti og heiðursverðlaun Drauma ræktun

– myndir frá sýningunni komnar í myndaalbúm – sumarsýning 2008. Því miður vantar myndir af hvolpaflokkunum og ungliða- og unghundafl.rakka.  Ef einhver á myndir af þeim flokkum væri gott að fá þær sendar.