
Úrslit á sýningu HRFÍ 28. febrúar – 1. mars 2009. Dómari Seamus Oates frá Írlandi.
Rúmlega 800 hundar af 90 tegundum voru skráðir á vorsýningu HRFÍ í Víðidal helgina 28.febr. – 1. mars. 60 cavalier tóku þátt í sýningunni, þar af 13 hvolpar.
Hvolpar 4- 6 mánaða
Tíkur
Bhv1 hv. Ljúflings Ögn, eig. Guðbjörg Rannveig Jónsdóttir, ræktandi María Tómasdóttir
Bhv2 hv. Ljúflings Ösp, eig. og ræktandi María Tómasdóttir
Besti hvolpur tegundar 4-6 mán. með heiðursverðlaun var Ljúflings Ögn, sem varð annar besti hvolpur sýningar í þessum aldursflokki.
Hvolpar 6 – 9 mánaða
Rakkar
Bhv1 hv. Hrísnes Frakkur, eig. Árný Marteinsdóttir, ræktandi Þuríður Hilmarsdóttir
Bhv2 hv. Kófú, eig. Einar Helgason, ræktandi Lilja Björk Þorsteinsdóttir
Bhv3 Hrísnes Tumi Tígur, eig. Guðfinna G. Gylfadóttir, rækt. Þuríður Hilmarsdóttir
Bhv4 Engla Asterix, eig. Auður Gunnarsdóttir, rækt. Fjóla Björk Hauksdóttir
Tíkur
Bhv1 hv. Nala, eig. og ræktandi Lilja Björk Þorsteinsdóttir
Bhv2 Kiara eig. Sarah Lillian During, rækt. Lilja Björk Þorsteinsdóttir
Bhv3 Hrísnes Salka Valka, eig. og rækt. Þuríður Hilmarsdóttir
Besti hvolpur tegundar 6 – 9 mán. með heiðursverðlaun var Hrísnes Frakkur en hann komst ekki í úrslit um besta hvolp sýningar.
Rakkar
17 rakkar voru skráðir og fengu 8 einkunina “excellent” og rauðan borða en 9 fengu “very good” og bláan borða sem verður að teljast góður árangur en “very good” samsvarar því sem áður var kallað 1.einkunn. Dómarinn gaf 7 rökkum meistaraefni.
Ungliðaflokkur
1.sæti ex. meistaraefni Bjargar Dímon, eig. Ingveldur Lilja Hjálmarsdóttir, rækt. Ásta Björg Guðjónsdóttir.
2.sæti vg Snæfríðar Elvis Aron, eig. Hilmar Halldórsson, rækt. Erna Borgþórsdóttir
3.sæti vg Eldlilju Kófú, eig. Elísabet Sveinsdóttir, rækt. Þórunn Aldís Pétursdóttir
4.sæti vg Sjarmakots Nathaníal Númi, eig. Linda Birgisdóttir, rækt. Ingunn Hallgrímsdóttir.
Unghundaflokkur
1. sæti ex. meistaraefni Bjargar Klaki, eig. Guðrún Birna Jörgensen, rækt. Ásta Björg Guðjónsdóttir
2. sæti ex.Heiðardals Nói, eig. Heiðar Sigurðsson, rækt. Hrefna Hrólfsdóttir
3. sæti vg Eldlilju Bubbi, eig. Lena Magnúsdóttir, rækt. Þórunn A.Pétursdótir
4. sæti vg Ljúflings Prins Valiant, eig. Guðrún Skúladóttir, rækt. María Tómasdóttir
Opinn flokkur
1. sæti ex. meistaraefni Drauma Abraham, eig. og ræktandi Ingibjörg E.Halldórsdóttir
2. sæti ex. meistaraefni Skutuls Dreki, eig. Íris Ósk Hjaltadóttir, rækt. Bjarney Sigurðardóttir
3. sæti ex. meistaraefni Skutuls Dynur, eig. Anna Kristín Óladóttir, rækt. Bjarney Sigurðardóttir
4. sæti ex. meistaraefni Drauma Darwin, eig. og rækt. Ingibjörg E.Halldórsdóttir
5. sæti ex. meistaraefni Sperringgardens Catch Of They Day, eig. María Tómasdóttir, rækt. Leni Louise Nyby
Úrslit – bestu rakkar tegundar – allir meistaraefni
- Meistarastig og Cacib: Drauma Abraham
- V-Cacib Bjargar Klaki
- Skutuls Dreki
- Skutuls Dynur
TÍKUR
Eins og síðast voru töluvert fleiri tíkur sýndar eða 30. 15 fengu “excellent” og rauðan borða, 14 fengu “very good” og bláan borða og 1 mætti ekki. 6 tíkur fengu bleikan meistaraefnisborða.
Ungliðaflokkur
1.sæti vg Kjarna Queen Of Masquerades Gríma, eig. Kristín Halla Hafsteinsdóttir, rækt. Anna Karen Kristjánsdóttir
2.sæti vg Eldlilju Kría, eig. og rækt. Þórunn Aldís Pétursdóttir
3.sæti vg Vatnalilju Mirra, eig. og rækt. Hanna Birna Sigurbjörnsdóttir
4.sæti vg Hlínar Minérva, eig. Sigurlína K Þórðardóttir, rækt. Edda Hlín Hallsdóttir
Unghundaflokkur
1.sæti ex. meistaraefni Ljúflings X-pressive Xista, eig. og rækt. María Tómasdóttir
2.sæti ex. meistaraefni Ljúflings X-clusive Xenia, eig. Ingibjörg Halldórsdóttir, rækt. María Tómasdóttir
3.sæti ex. Nettu Rósar Alex, eig. Sigríður Haraldsóttir, rækt. Halldóra Friðriksdóttir
4.sæti ex. Óseyrar Gríma, eig. Hildur Guðrún Gunnarsdóttir, rækt. Hugborg Sigurðardóttir
Opinn flokkur
1. sæti ex. meistaraefni Drauma Díma, eig.og rækt.Ingibjörg E.Halldórsdóttir
2. sæti ex. meistaraefni Sjarmakots D´Or Candy Carmen, eig. María Tómasdóttir, rækt. Ingunn Hallgrímsdóttir
3. sæti ex. meistaraefni Sifjar Medúsa Eir, eig. Steingerður Ingvarsdóttir, rækt. Bergljót Davíðsdóttir
4. sæti ex. Bjargar Darma, eig. og rækt. Ásta Björg Guðjónsdóttir
Öldungaflokkur
1. sæti ex. meistaraefni ISCH Drauma Vera, eig. og rækt. Ingibjörg Erna Halldórsdóttir
Úrslit – bestu tíkur tegundar – allar með meistaraefni
- Meistarastig og Cacib: Drauma Díma
- V-Cacib: Ljúflings X-pressive Xista
- Ljúflings X-clusive Xenia
- Sjarmakots D´Or Candy Carmen
- ISCH Drauma Vera
Besti hundur tegundar var Drauma Abraham sem fékk sitt annað meistarastig. Hann komst ekki því miður ekki í úrslit í tegundahópi 9. Best af gagnstæðu kyni var Drauma Díma.
Besti öldungur var ISCH Drauma Vera sem varð 4. besti öldungur sýningar. Sannkölluð “drauma” sýning fyrir Drauma-ræktun.
Drauma ræktun sýndi einnig ræktunarhóp sem fékk frábæra dóma en mætti ekki í keppni í úrslitum.
Cavalierdeildin gaf vinningshöfum bikara.
Birt með fyrirvara um mögulegar villur