Sumarsýning 2009


645 hreinræktaðir hundar af 82 hundakynjum voru skráðir á sumarsýningu HRFÍ síðustu helgina í júní. Fimm dómarar frá fjórum löndum, Kanada, Noregi, Sviss og Ungverjalandi dæmdu í fimm sýningarhringjum samtímis. Sá sem dæmdi cavalierana kom frá Noregi, Svein Helgesen.  42 cavalierar voru sýndir þar af 7 hvolpar 4 – 6 mánaða og 2 í flokknum 6 – 9 mánaða.   

Hvolpar  4 – 6 mánaða (hv. = heiðursverðlaun)

Rakkar

Bhv1 hv. Hlínar Nelson Mandela, eig.og rækt. Edda Hlín Hallsdóttir 

Bhv2 Heiðardals Louisu Þorri, eig. Benedikt Helgason, rækt. Hrefna Hrólfsdóttir

Bhv3 Hlínar Fidel Castro, eig. Guðleif Jónsdóttir, rækt. Edda Hlín Hallsdóttir

Tíkur

Bhv1 hv. Drauma Lay Low, eig. og rækt. Ingibjörg Halldórsdóttir  

Bhv2 hv..Skutuls Blíða, eig. Eydís Ósk Ásgeirsdóttir, rækt. Bjarney Sigurðardóttir

Bhv3 Heiðardals Louisu Freyja, eig. Harpa Barkar Barkardóttir, rækt. Hrefna Hrólfsdóttir

Bhv4 Skutuls Briet, eig. Kristín Bjarnadóttir, rækt. Bjarney Sigurðardóttir

Besti hvolpur tegundar 4-6 mán. með heiðursverðlaun var Drauma Lay Low.

Hvolpar 6 – 9 mánaða

Engir rakkar voru sýndir í þessum flokki.

Tíkur

Bhv1 hv. Engla Birta, eig. Bryndís Guðmundsdóttir, rækt. Fjóla Björk Hauksdóttir  

Bhv2 Eldlilju Alexia Ladý, eig. Kristín W.Gunnarsdóttir, rækt. Þórunn Aldís Pétursdóttir

Besti hvolpur tegundar 6 – 9 mán. með heiðursverðlaun var Engla Birta sem náði 3. sæti í úrslitum um besta hvolp sýningar í þessum aldurshópi.   

Rakkar

16 rakkar voru skráðir og fengu 13 einkunina “excellent” og rauðan borða en 3 fengu „very good“ og bláan borða. Dómarinn dæmdi 7 rakka meistaraefni.      

Ungliðaflokkur

1.sæti ex. meistaraefni Drauma Karri, eig. og rækt. Ingibjörg Halldórsdóttir     

2.sæti ex. Sjarmakots Neptune Nemó, eig. Kristín Hlín Pétursdóttir, rækt. Ingunn Hallgrímsdóttir   

3.sæti ex. Sifjar Askur Norðri, eig. og rækt. Bergljót Davíðsdóttir      

4.sæti vg Tröllatungu Breki, eig. Kristjana Daníelsdóttir/Sæmundur Þórarinsson, rækt. Sigríður Elsa Oddsdóttir.     

Unghundaflokkur

1. sæti ex. meistaraefni Hnoðra Nói, eig. Lilja Einarsdóttir, rækt. Þórdís Gunnarsdóttir   

2. sæti vg.Skutuls Kaskur, eig. Kristín Hlín Pétursdóttir, rækt. Bjarney Sigurðardóttir  

Opinn flokkur

1. sæti ex. meistaraefni Sperringgardens Catch Of The Day, eig. María Tómasdóttir, rækt. Leni Louise Nyby.   

2. sæti ex. meistaraefni Heiðardals P Lukas, eig. Guðrún Bergmann Reynisdóttir, rækt. Hrefna Hrólfsdóttir   

3. sæti ex. meistaraefni Seylar Alfons, eig. Kristín Kristinsdóttir, rækt. Katrín Sif Sigurgeirsdóttir  

4. sæti ex. meistaraefni Drauma Darwin, eig. og rækt. Ingibjörg E.Halldórsdóttir

Öldungaflokkur

1.sæti ex. meistaraefni C.I.B.ISCH Tibama´s Captein´s Pride, eig. Bjarney Sigurðardóttir, rækt.  Aud og Oystein Holtskog

2.sæti vg. Öðlings Askur, eig. Halldóra Lind Guðlaugsdóttir, rækt. Sólborg Friðbjörnsdóttir

Úrslit – bestu rakkar tegundar – allir meistaraefni

  1. Meistarastig – Sperringgardens Catch Of The Day
  2. Heiðardals P Lukas
  3. Hnoðra Nói
  4. C.I.B.ISCH Tibama´s Capteins Pride
  5.  Drauma Darwin

Sperringgardens Catch Of The Day fékk þarna sitt þriðja meistarastig og þar með titilinn íslenskur meistari.

TÍKUR

17 tíkur voru sýndar, 11 fengu „excellent“ og 6 „very good“. 5 tíkur fengu bleikan meistaraefnisborða.

Ungliðaflokkur

1.sæti ex. Ljúflings Ösp, eig. og rækt. María Tómasdóttir    

2.sæti ex. Kiara, eig. Sarah Lillian During, rækt. Lilja Björk Þorsteinsdóttir    

3.sæti vg. Sjarmakots D´Or Candy Carmen, eig. María Tómasdóttir, rækt. Ingunn Hallgrímsdóttir  Ljúflings Ögn, eig. Rannveig Jónsdóttir, rækt. María Tómasdóttir

Unghundaflokkur

1.sæti vg. Bjargar Krisma, eig.Kolbrún Þórlindsdóttir, rækt. Ásta Björg Guðjónsdóttir     

Opinn flokkur

1. sæti ex. meistaraefni Heiðardals Tína, eig. Elísabet Grettisdóttir, rækt. Hrefna Hrólfsdóttir   

2. sæti ex. meistaraefni Ljúflings X-clusive Xenia, eig. Ingibjörg Halldórsdóttir, rækt. María Tómasdóttir

3. sæti ex. meistaraefni Sifjar Medúsa Eir, eig. Steingerður Ingvarsdóttir, rækt. Bergljót Davíðsdóttir   

4. sæti ex. meistaraefni Sjarmakots d´Or Candy Carmen, eig. María Tómasdóttir, rækt. Ingunn Hallgrímsdóttir    

Öldungaflokkur

1.sæti ex. meistaraefni ISCH Drauma Vera, eig. og rækt. Ingibjörg Erna Halldórsdóttir

Úrslit – bestu tíkur tegundar – allar meistaraefni

  1. Meistarastig – Heiðardals Tína
  2. Ljúflings X-clusive Xenia  
  3. ISCH Drauma Vera
  4. Sifjar Medúsa Eir
  5. Sjarmakots D´Or Candy Carmen    

Besti hundur tegundar var Sperringgardens Catch Of The Day sem náði öðru sætinu í tegundahópi 9. Best af gagnstæðu kyni var Heiðardals Tína.

Besti öldungur var ISCH Drauma Vera sem varð 3. besti öldungur sýningar.

Cavalierdeildin gaf vinningshöfum bikara.