
Sýningarúrslit 22.ágúst 2009
Í tilefni af 40 ára afmæli HRFÍ voru haldnar tvær afmælissýningar, dagana 22. og 23. ágúst 2009.
686 hundar af 81 tegund mættu í dóm, laugardaginn 22. ágúst. 61 cavalier var skráður til leiks, þar af 3 hvolpar 4 – 6 mánaða og 12 hvolpar 6 – 9 mánaða.
Dómari var Helle Dan Pálsson frá Danmörku. Hún var mjög nákvæm í dómum og greinilega mjög vel að sér um tegundina. Það fékkst ekkert gefins þennan daginn og e.t.v. hefur einhverjum þótt hún óþægilega hreinskilin!
Hvolpar 4 – 6 mánaða
Tíkur
Bhv1 hv. Mjallar Björt, eig. og ræktandi Arna Sif Kærnested
Bhv2 Mjallar Besla, eig. og rækt. Arna Sif Kærnasted
Bhv3 Grettlu Salka Valka, eig. og rækt. Elísabet Grettisdóttir
Besti hvolpur tegundar 4-6 mán. með heiðursverðlaun var Mjallar Björt.
Hvolpar 6 – 9 mánaða
Rakkar
Bhv1 hv. Bjargar Kaldi, eig. Guðrún Birna Jörgensen, rækt. Ásta Björg Guðjónsdóttir
Bhv2 Hlínar Nelson Mandela, eig. og rækt. Edda Hlín Hallsdóttir
Bhv3 Eldlilju Kólumbus, eig. og rækt. Þórunn A. Pétursdóttir
Bhv4 Eldlilju Tolli, eig. Guðbjörg Erla Freysdóttir, rækt. Þórunn A.Pétursdóttir
Tíkur
Bhv1 hv. Bjargar Konný, eig. og rækt. Ásta Björg Guðjónsdóttir
Bhv2 Yndisauka Bella, eig. og rækt. Berglind Ásta Jónsdóttir
Bhv3 Heiðardals Louisu Freyja, eig. Harpa B.Barkardóttir, rækt. Hrefna Hrólfsdóttir
Bhv4 Drauma Lay Low, eig. og rækt. Ingibjörg Halldórsdóttir
Besti hvolpur tegundar 6 – 9 mán. með heiðursverðlaun var Bjargar Kaldi sem varð annar besti hvolpur sýningar. Best af gagnstæðu kyni, einnig með heiðursverðlaun var Bjargar Konný.
Rakkar
18 rakkar voru skráðir og fengu 8 einkunina “excellent” og rauðan borða, 8 fengu “very good” og bláan borða, einn fékk „good“ og gulan borða og einn mætti ekki. Dómarinn gaf aðeins 4 hundum „meistaraefni“.
Ungliðaflokkur
1.sæti ex. meistaraefni Drauma Karri, eig. og rækt.Ingibjörg Halldórsdóttir
2.sæti vg. Kófú, eig. Einar Helgason, rækt. Lilja Björk Þorsteinsdóttir
Unghundaflokkur
1. sæti ex. Ljúflings Þinur, eig. og rækt. María Tómasdóttir
2. sæti vg. Bjargar Dímon, eig. Ingveldur Lilja Hjálmarsdóttir, rækt. Ásta Björg Guðjónsdótir
3. sæti vg. Seylar Alfons, eig. Kristín Kristinsdóttir, rækt. Katrín Sif Sigurgeirsdóttir
4. sæti vg. Eldlilju Kófú, eig. Elísabet Sveinsdóttir, rækt. Þórunn A.Pétursdóttir
Opinn flokkur
1. sæti ex. meistaraefni Drauma Abraham, eig. og ræktandi Ingibjörg E.Halldórsdóttir
2. sæti ex. Bjargar Kappi, eig. Jóhanna Sævarsdóttir, rækt. Ásta Björg Guðjónsdóttir
3. sæti ex. Drauma Darwin, eig. og rækt. Ingibjörg Halldórsdóttir
4. sæti ex. Bjargar Klaki, eig. Guðrún Birna Jörgensen, rækt. Ásta Björg Guðjónsdóttir
Meistaraflokkur
1.sæti ex. meistaraefni ISCh Sperringgardens Catch Of The Day, eig. María Tómasdóttir, rækt. Leni Louise Nyby
Öldungaflokkur
1.sæti ex. meistaraefni Öðlings Askur, eig. Halldóra Lind Guðlaugsdóttir, rækt. Sólborg Friðjónsdóttir
Úrslit – bestu rakkar tegundar – allir meistaraefni
- ISCh Sperringgardens Catch Of The Day
- Meistarastig – Drauma Karri fékk sitt fyrsta meistarastig
- Drauma Abraham
- Öðlings Askur
TÍKUR
28 tíkur voru sýndar og fengu 12 “excellent” og rauðan borða, 11 fengu “very good” og bláan borða, 4 fengu „good“ og gulan borða og ein mætti ekki. Aðeins 3 tíkur fengu bleikan meistaraefnisborða, – heldur slök útkoma hjá tíkunum þennan daginn.
Ungliðaflokkur
1.sæti ex. Ljúflings Ösp, eig. og rækt. María Tómasdóttir
2.sæti ex. Kiara, eig. Sarah Lillian During, rækt. Lilja Björk Þorsteinsdóttir
3.sæti vg. Eldlilju Tíbrá, eig. Guðrún Jóna Thorarensen, rækt. Þórunn A.Pétursdóttir
Unghundaflokkur
1.sæti vg. Freyja, eig. Sigurlína K.Þórðardóttir, rækt. Hilmar Tómasson
2.sæti vg. Ljúflings Zeta Jones, eig. Haraldur K.Hilmarsson/Olga Rannveig Bragadóttir, rækt. María Tómasdóttir
Aðrar tíkur í þessum flokki fengu „good“ og luku þar með keppni.
Opinn flokkur
1. sæti ex. meistaraefni Ljúflings X-clusive Xenia, eig. Ingibjörg E.Halldórsdóttir, rækt. María Tómasdóttir
2. sæti ex. meistaraefni Bjargar Darma, eig. og rækt. Ásta Björg Guðjónsdóttir
3. sæti ex. Sjarmakots D´Or Candy Carmen, eig. María Tómasdóttir, rækt. Ingunn Hallgrímsdóttir
4. sæti ex. Skutuls Móna, eig. Ásta Björg Guðjónsdóttir, rækt. Bjarney Sigurðardóttir
Öldungaflokkur
1. sæti ex. meistaraefni ISCH Drauma Vera, eig. og rækt. Ingibjörg Erna Halldórsdóttir
Úrslit – bestu tíkur tegundar – allar með meistaraefni
- Meistarastig – Ljúflings X-clusive Xenia
- Bjargar Darma
- ISCh Drauma Vera
Besti hundur tegundar var ISCh Sperringgardens Catch Of The Day sem varð í 4. sæti í tegundahópi 9. Best af gagnstæðu kyni var Ljúflings X-clusive Xenia sem fékk sitt fyrsta meistarastig.
Besti öldungur var ISCh Drauma Vera og besti öldungur af gagnstæðu kyni Öðlings Askur.
Dýrabær gaf vinningshöfum bikara, bestu þakkir fyrir.