40 ára afmæli HRFÍ 2009


Sunnudaginn 23. ágúst voru 673 hundar af 79 tegundum skráðir til leiks eða heldur færri en á laugardeginum. Sama gilti um cavalierana, þar voru 57 skráðir, þar af 3 hvolpar 4 – 6 mánaða og 13 í flokknum 6 – 9 mánaða. Cavalierdómari sunnudagsins kom einnig frá Danmörku, Marie Petersen. Hún var heldur gjafmildari en stallsystir hennar, daginn áður.

Hvolpar  4 – 6 mánaða

Tíkur

Bhv1 hv. Mjallar Björt, eig. og ræktandi Arna Sif Kærnested  

Bhv2 hv. Mjallar Besla, eig. og ræktandi Arna Sif Kærnasted

Bhv3 Grettlu Salka Valka, eig. og ræktandi Elísabet Grettisdóttir  

Besti hvolpur tegundar 4-6 mán. með heiðursverðlaun var Mjallar Björt   

Hvolpar 6 – 9 mánaða

Rakkar

Bhv1 hv. Bjargar Kaldi, eig. Guðrún Birna Jörgensen, rækt. Ásta Björg Guðjónsdóttir  

Bhv2 hv. Hlínar Nelson Mandela, eig. og rækt. Edda Hlín Hallsdóttir  

Bhv3 Eldlilju Tolli eig. Guðbjörg Erla Freysdóttir, rækt. Þórunn A. Pétursdóttir  

Bhv4 Eldlilju Kolumbus, eig. og rækt. Þórunn Aldís Pétursdóttir   

Tíkur

Bhv1 hv. Drauma Lay Low, eig. og rækt. Ingibjörg E.Halldórsdóttir    

Bhv2 hv. Yndisauka Bella, eig. og rækt. Berglind Ásta Jónsdóttir  

Bhv3 hv. Eldlilju Coco, eig. Ágústa Linda Leifsdóttir, rækt. Þórunn A.Pétursdóttir  

Bhv4 hv. Bjargar Konný, eig. og ræktandi Ásta Björg Guðjónsdóttir   

Besti hvolpur tegundar 6 – 9 mán. með heiðursverðlaun var Bjargar Kaldi. Best af gagnstæðu kyni, einnig með heiðursverðlaun var Drauma Lay Low.  

Rakkar

16 rakkar voru skráðir og fengu 11 einkunina “excellent” og rauðan borða en 5 fengu “very good” og bláan borða. Dómarinn gaf fimm rökkum „meistaraefni“.      

Ungliðaflokkur

1.sæti ex. meistaraefni Drauma Karri, eig. og rækt.Ingibjörg Halldórsdóttir     

Unghundaflokkur

1. sæti ex. meistaraefni Ljúflings Þinur, eig. og rækt. María Tómasdóttir   

2. sæti ex. Bjargar Dímon, eig. Ingveldur L.Hjálmarsdóttir, rækt. Ásta Björg Guðjónsdótir  

3. sæti ex. Eldlilju Skorri, eig. Örn Engilbertsson, rækt. Þórunn A.Pétursdóttir  

4. sæti vg. Seylar Alfons, eig. Kristín Kristinsdóttir, rækt. Katrín Sif Sigurgeirsdóttir   

Opinn flokkur

1. sæti ex. meistaraefni Drauma Abraham, eig. og rækt.Ingibjörg E.Halldórsdóttir  

2. sæti ex. Tibama´s Santas Dream, eig. Berglind Ásta Jónsdóttir, rækt. Aud & Oystein Holtskog.

3. sæti ex. Bjargar Kappi, eig. Jóhanna Sævarsdóttir, rækt. Ásta Björg Guðjónsdóttir   

4. sæti ex. Drauma Darwin, eig. og ræktandi Ingibjörg E.Halldórsdóttir

Meistaraflokkur

1.sæti ex. meistaraefni ISCh Sperringgardens Catch Of The Day, eig. María Tómasdóttir, rækt. Leni Louise Nyby

Öldungaflokkur

1.sæti ex. meistaraefni Öðlings Askur, eig. Halldóra Lind Guðlaugsdóttir, rækt. Sólborg Friðjónsdóttir

Úrslit – bestu rakkar tegundar – allir meistaraefni

  1. Meistarastig – Drauma Abraham
  2. Drauma Karri
  3. ISCh Sperringgardens Catch Of The Day
  4. Öðlings Askur

TÍKUR

25 tíkur voru sýndar og fengu 16 “excellent” og rauðan borða, 5 fengu “very good” og bláan borða, 2 fengu „good“ og gulan borða og 2 mættu ekki. 6 tíkur fengu bleikan meistaraefnisborða.  

Ungliðaflokkur

1.sæti ex. meistaraefni Ljúflings Ösp, eig. og rækt. María Tómasdóttir    

2.sæti ex. Kiara, eig. Sarah Lillian During, rækt. Lilja Björk Þorsteinsdóttir

Unghundaflokkur

1.sæti ex. Eldlilju Kría, eig. og rækt. Þórunn Aldís Pétursdóttir        

2.sæti vg. Ljúflings Zeta Jones, eig. Haraldur K.Hilmarsson/Olga Rannveig Bragadóttir, rækt. María Tómasdóttir     

Aðrar tíkur í þessum flokki fengu „good“ og luku þar með keppni.     

Opinn flokkur

1. sæti ex. meistaraefni Bjargar Darma, eig. og rækt. Ásta Björg Guðjónsdóttir      

2. sæti ex. meistaraefni Ljúflings X-clusive Xenia, eig. Ingibjörg E.Halldórsdóttir, rækt. María Tómasdóttir   

3. sæti ex. meistaraefni Drauma Díma, eig. og ræktandi Ingibjörg E.Halldórsdóttir     

4. sæti ex. meistaraefni Eldlilju Daniela, eig. og rækt. Þórunn Aldís Pétursdóttir

Öldungaflokkur

1. sæti ex. meistaraefni ISCH Drauma Vera, eig. og rækt. Ingibjörg Erna Halldórsdóttir

Úrslit – bestu tíkur tegundar – allar meistaraefni

  1. Meistarastig – Bjargar Darma
  2. Ljúflings X-clusive Xenia  
  3. Drauma Díma
  4. ISCh Drauma Vera

Besti hundur tegundar var Drauma Abraham sem fékk sitt þriðja meistarastig og þar með titilinn íslenskur meistari. Hann varð í 4. sæti í tegundahópi 9. Best af gagnstæðu kyni var Bjargar Darma sem fékk sitt fyrsta meistarastig.

Besti öldungur var ISCh Drauma Vera og besti öldungur af gagnstæðu kyni Öðlings Askur. Drauma Vera varð 3. besti öldungur sýningar.

Dýrabær gaf vinningshöfum bikara eins og á laugardaginn og færum við eigendum fyrirtækisins bestu þakkir.