Haustsýning 2009

– Dómari Norman Deschuymere frá Belgíu.

750 hreinræktaðir hundar af 84 hundategundum mættu til leiks á haustsýningu HRFÍ dagana 3 – 4. október. Fimm dómarar frá þremur löndum, Danmörku, Belgíu og Írlandi  dæmdu í fimm sýningarhringjum samtímis. Sá sem dæmdi cavalierana kom frá Belgíu, Norman Deschuymere, mjög þekktur dómari sem dæmdi einnig BIS á sunnudeginum.

57 cavalierar voru skráðir þar af 1 hvolpur 4 – 6 mánaða og 12 í flokknum 6 – 9 mánaða.   

Hvolpar  4 – 6 mánaða (hv. = heiðursverðlaun) 1 hvolpur sýndur

Tíkur

Bhv1 hv. Stapafells Brá, eig. og rækt. Jónína Kristgeirsdóttir   

Besti hvolpur tegundar 4-6 mán. með heiðursverðlaun var Stapafells Brá

Hvolpar 6 – 9 mánaða – 12 hvolpar sýndir

Rakkar (3)

Bhv1 hv. Heiðardals Louisu Þorri, eig. Benedikt Helgason, rækt. Hrefna Hrólfsdóttir

Bhv2 Hlínar Fidel Castro, eig. Guðleif Jónsdóttir, rækt. Edda Hlín Hallsdóttir

Bhv3 Hlínar Nelson Mandela, eig. og rækt. Edda Hlín Hallsdóttir

Tíkur (9)

Bhv1 Yndisauka Bella, eig. og rækt. Berglind Ásta Jónsdóttir   

Bhv2 Mjallar Björt, eig. og rækt. Arna Sif Kærnested

Bhv3 Mjallar Besla, eig. og rækt. Arna Sif Kærnested

Bhv4 Heiðardals Louisu Lukka, eig. Lára Jóhannesdóttir, rækt. Hrefna Hrólfsdóttir  

Besti hvolpur tegundar 6 – 9 mán. með heiðursverðlaun var Heiðardals Louisu Þorri sem náði 4. sæti í úrslitum um besta hvolp sýningar í þessum aldurshópi.   

Rakkar (18)

12 rakkar fengu einkunina „excellent” og rauðan borða, 3 fengu „very good“ og bláan borða og 2 mættu ekki. Dómarinn gaf 6 rökkum meistaraefni.      

Ungliðaflokkur (5)

1.sæti ex. meistaraefni Drauma Karri, eig. og rækt. Ingibjörg Halldórsdóttir     

2.sæti ex. meistaraefni Bjargar Kaldi, eig. Guðrún Birna Jörgensen, rækt. Ásta Björg Guðjónsdóttir    

3.sæti vg. Hrísnes Frakkur, eig. Árný Marteinsdóttir, rækt. Þuríður Hilmarsdóttir      

4.sæti vg. Hrísnes Tumi Tígur, eig. Guðfinna Gígja Gylfadóttir, rækt. Þuríður Hilmarsdóttir      

Unghundaflokkur (enginn sýndur í þessum flokki)

Opinn flokkur (10)

1. sæti ex. meistaraefni Heiðardals P.Lukas, eig.Guðrún Bergmann Reynisdóttir  

2. sæti ex. meistaraefni Tibama´s Santas Dream, eig. Berglind Ásta Jónsdóttir, rækt. Aud & Oystein Holtskog.  

3. sæti ex. Bjargar Klaki, eig. Guðrún Birna Jörgensen, rækt. Ásta Björg Guðjónsdóttir  

4. sæti ex. Sjeikspírs París, eig. Guðrún Lilja Rúnarsdóttir, rækt. Sigurður Einarsson

Meistaraflokkur (2)

1.sæti ex. meistaraefni ISCh Sperringgardens Catch Of The Day, eig. María Tómasdóttir, rækt. Leni Louise Nyby

2.sæti ex. meistaraefni ISCh Drauma Abraham, eig. og rækt. Ingibjörg Halldórsdóttir

Öldungaflokkur (1)

1.sæti ex. hv. Öðlings Askur, eig. Halldóra Lind Guðlaugsdóttir, rækt. Sólborg Friðbjörnsdóttir

Úrslit – bestu rakkar tegundar – allir meistaraefni

  1. Cacib – ISCh  Sperringgardens Catch Of The Day
  2. V-Cacib – ISCh Drauma Abraham
  3. Meistarastig Drauma Karri
  4. HeiðardalsP.Lukas

TÍKUR

15 fengu „excellent“, 10 „very good“ og ein mætti ekki. 6 tíkur fengu bleikan meistaraefnisborða.

Ungliðaflokkur (5)

1.sæti ex. meistaraefni Ljúflings Ögn, eig. Rannveig Jónsdóttir, rækt. María Tómasdóttir

2.sæti ex. meistaraefni Ljúflings Ösp, eig. og rækt. María Tómasdóttir    

3.sæti ex. Bjargar Konný, eig. og rækt. Ásta Björg Guðjónsdóttir  

4.sæti ex. Skutuls Heba, eig. Magnea Ingólfsdóttir, rækt.Bjarney Sigurðardóttir  

Unghundaflokkur (2)

1.sæti vg. Freyja, eig. Sigurlína K. Þórðardóttir, rækt. Hilmar Tómasson

2.sæti vg. Eldlilju Kría, eig. Og rækt. Þórunn A.Pétursdóttir sækti     

Opinn flokkur (18)

1.sæti ex. meistaraefni Nettu Rósar Annalísa, eig. Thelma Hermannsdóttir, rækt. Halldóra Friðriksdóttir

2.sæti ex. meistaraefni Bjargar Darma, eig.og rækt. Ásta Björg Guðjónsdóttir   

3. sæti ex.meistaraefni Ljúflings X-clusive Xenia, eig. Ingibjörg Halldórsdóttir, rækt. María Tómasdóttir

4. sæti ex.Kjarna Next Top Model – Týra, eig. Guðrún Agnes Þorsteinsdóttir, rækt. Anna Karen Kristjánsdóttir    

Öldungaflokkur (1)

1.sæti ex. meistaraefni ISCH Drauma Vera, eig. og rækt. Ingibjörg Erna Halldórsdóttir

Úrslit – bestu tíkur tegundar – allar meistaraefni

  1. Meistarastig og Cacib – Nettu Rósar Annalísa
  2. ISCH Drauma Vera
  3. V-Cacib –  Bjargar Darma
  4. Ljúflings Xenia

Besti hundur tegundar var ISCh Sperringgardens Catch Of The Day. Best af gagnstæðu kyni var Nettu Rósar Annalísa.  

Besti öldungur var ISCH Drauma Vera.

Ræktunarhópur frá Drauma ræktun varð í 1. sæti í úrslitum sýningar á sunnudeginum.

Cavalierdeildin gaf bikarana.