Vorsýning 2010

Stærsta hundasýning HRFÍ til þessa fór fram í Víðidal, helgina 27. – 28. febrúar s.l. þegar 870 hundar af 88 tegundum voru skráðir til leiks.  59 cavalier tóku þátt í sýningunni, þar af óvenju fáir hvolpar eða aðeins fimm en tveir þeirra mættu ekki.    

Dómarar voru Angel Garach Domech frá Spáni, Benny Blid frá SvíþjóðElina Tan-Hietalahti frá Finnlandi, Espen Engh frá Noregi, Zlatko Kraljic frá Króatíu og Ferelith Somerfield frá Bretlandi sem dæmdi cavalierana.    

Hvolpar  4 – 6 mánaða (1)

Tíkur

Bhv1 hv. Eldlilju Dorrit, eig. og ræktandi Þórunn Aldís Pétursdóttir

Hún var besti hvolpur tegundar 4-6 mán. með heiðursverðlaun en komst ekki í úrslit um besta hvolp laugardagins.    

Hvolpar 6 – 9 mánaða (2)

Tíkur

Bhv1 hv. Hlínar Katla eig. Gerður Steinarsdóttir, ræktandi Edda Hlín Hallsdóttir  

Bhv2 Hlínar Askja, eig. Björk Inga Magnúsdóttir, rækt. Edda Hlín Hallsdóttir  

Besti hvolpur tegundar 6 – 9 mán. með heiðursverðlaun var Hlínar Katla. Hún komst ekki í úrslit um besta hvolp laugardagsins í þessum aldurflokki.   

Rakkar

22 rakkar voru skráðir og fengu 14 einkunina “excellent” og rauðan borða en 7 fengu “very good” og bláan borða en 1 mætti ekki. Dómarinn gaf 8 rökkum meistaraefni.      

Ungliðaflokkur (5)

1.sæti ex. meistaraefni Kjarna Catching The Sun Ray Geisli, eig. Bryndís Bragadóttir, rækt. Anna Karen Kristjánsdóttir    

2.sæti ex. Hlínar Fídel Castro, eig. Guðleif Jónsdóttir, rækt. Edda Hlín Hallsdótir

3.sæti ex. Bjargar Kaldi, eig. Guðrún Birna Jörgensen, rækt. Ásta Björg Guðjónsdóttir     

4.sæti ex. Hlínar Nelson Mandela, eig. og ræktandi Edda Hlín Hallsdóttir     

Unghundaflokkur (2)

1. sæti ex. meistaraefni Drauma Karri, eig. og ræktandi Ingibjörg E.Halldórsdóttir  

2. sæti vg. Sjarmakots Neptune Nemó, eig. Kristín Hlín Pétursdóttir, rækt. Ingunn Hallgrímsdóttir

Opinn flokkur (12)

1. sæti ex. meistaraefni Bjargar Kappi, eig.Jóhanna Sævarsdóttir, rækt. Ásta Björg Guðjónsdóttir   

2. sæti ex. meistaraefni Nettu Rósar Billy, eig. Guðbrandur Magnússon, rækt. Halldóra Friðriksdóttir   

3. sæti ex. meistaraefni Heiðardals P Lukas, eig. Guðrún Bergmann Reynisdóttir, rækt. Hrefna Hrólfsdóttir

4. sæti ex. meistaraefni Tibama´s Santas Dream, eig. Berglind Ásta Jónsdóttir, rækt. Aud & Oystein Holtskog

Meistaraflokkur (2)

1. sæti ex. meistaraefni ISCh Sperringgardens Catch Of The Day, eig. María Tómasdóttir, rækt. Leni Louise Nyby

2. sæti ex. meistaraefni ISCh Drauma Abraham, eig. og rækt. Ingibjörg Halldórsdóttir

Úrslit – bestu rakkar tegundar – allir meistaraefni

  1. Cacib – ISCh Sperringgardens Catch Of The Day
  2. V-Cacib – ISCh Drauma Abraham
  3. Meistarastig – Bjargar Kappi
  4. Drauma Karri   

TÍKUR

Eins og venjulega voru töluvert fleiri tíkur sýndar eða 32. 19 fengu “excellent” og rauðan borða, 11 fengu “very good” og bláan borða og 2 mættu ekki. 8 tíkur fengu bleikan meistaraefnisborða.

Ungliðaflokkur (13)

1.sæti ex. meistaraefni Drauma Lay Low, eig. og rækt. Ingibjörg E.Halldórsdóttir    

2.sæti ex. meistaraefni Mjallar Björt, eig. og rækt. Arna Sif Kærnested    

3.sæti ex. Yndisauka Bella, eig. og rækt. Berglind Ásta Jónsdóttir   

4.sæti ex. Mjallar Besla, eig. og rækt. Arna Sif Kærnested    

Unghundaflokkur (3)

1.sæti ex. meistaraefni Ljúflings Ösp, eig. og rækt. María Tómasdóttir    

2.sæti ex. Ljúflings Ögn, eig. Guðbjörg Rannveig Jónsdóttir, rækt. María Tómasdóttir    

3.sæti vg. Hlínar Hera, eig. Bergþóra Jónsdóttir, rækt. Edda Hlín Hallsdóttir

Opinn flokkur (13)

1. sæti ex. meistaraefni Ljúflings X-clusive Xenia, eig. Ingibjörg Halldórsdóttir, rækt. María Tómasdóttir   

2. sæti ex. meistaraefni Sifjar Medúsa Eir, eig. Steingerður Ingvarsdóttir, rækt. Bergljót Davíðsdóttir   

3. sæti ex. meistaraefni Heiðardals Tína, eig. Elísabet Grettisdóttir, rækt. Hrefna Hrólfsdóttir    

4. sæti ex. meistaraefni Kjarna Next Top Model – Týra, eig. Guðrún Agnes Þorsteinsdóttir, rækt. Anna Karen Kristjánsdóttir    

Öldungaflokkur (1)

1. sæti ex. meistaraefni ISCH Drauma Vera, eig. og rækt. Ingibjörg Erna Halldórsdóttir

Úrslit – bestu tíkur tegundar – allar með meistaraefni

  1. Meistarastig og Cacib: Ljúflings X-clusive Xenia
  2. V-Cacib: Sifjar Medúsa Eir   
  3. Ljúflings Ösp  
  4. Heiðardals Tína

Besti hundur tegundar var ISCh Sperringardens Catch Of The Day sem fékk sitt þriðja cacib stig og 4. sætið í tegundahópi 9 sem Espen Engh dæmdi. Best af gagnstæðu kyni var Ljúflings X-clusive Xenia sem fékk sitt 2. meistarastig og fyrsta cacib stigið.

Besti öldungur var ISCH Drauma Vera sem varð 4. besti öldungur sýningar.

Ljúflings ræktun sýndi ræktunarhóp sem fékk 4. sæti í úrslitum á laugardeginum.  

Cavalierdeildin gaf vinningshöfum bikara.