Vorsýning 2011

Helgina 26. – 27. febrúar mættu 818 hreinræktaðir hundar af 84 hundategundum í dóm á alþjóðlegri hundasýningu Hundaræktarfélags Íslands. Sex dómarar frá sex löndum dæmdu hundana. Þeir voru: Birgit Seloy, Danmörku, Elina Haapaniemi, Finnlandi, Francisco Salvador Janeiro, Portugal, Horst Kliebenstein, Þýskalandi, Ligita Zake, Lettlandi og Michael Forte frá Írlandi sem dæmi cavalierana, sem voru 52. Hann er einnig cavaliereigendi og mjög virtur cavalierdómari sem hefur dæmt tegundina út um allan heim. Hann dæmdi síðan grúppu 9, en Horst Kliebenstein dæmdi besta hund sýningar.

Ef við minnumst nóvembersýningarinnar sem „bláu sýningarinnar okkar“ þá getum við minnst þessarar sem „rauðu sýningarinnar“, því aðeins 1 cavalier fékk „very good“ og bláan borða, hinir skörtuðu allir rauðu borðunum. Dómarinn var líka örlátur bæði á heiðursverðlaun og meistaraefni.  Úrslit urðu annars eins og hér segir:

Hvolpar  4 – 6 mánaða (6)

Rakkar (2)

hv. Stapafells Hektor, eig. og rækt. Jónína Kristgeirsdóttir

hv. Hlínar Erró, eig. Egill Hafsteinsson, rækt. Edda Hlín Hallsdóttir

Tíkur (4)

hv. Stapafells Táta, eig. Þorbjörg G.Markúsdóttir, rækt. Jónína Kristgeirsdóttir

2 hv. Stapafells Týra, eig. Sigrún Ríkharðsdóttir, rækt. Jónína Kristgeirsdóttir

hv. Hlínar Sarah Jessica Parker, eig. og rækt. Edda Hlín Hallsdóttir

hv. Hlínar Zelda Casandra, eig. og rækt. Edda Hlín Hallsdóttir

Besti hvolpur tegundar í þessum flokki var Stapafells Hektor, sem varð 2. besti hvolpur sýningar en best af gagnstæðu kyni var Stapafells Táta.

Hvolpar 6 – 9 mánaða (11)

Rakkar (3 – 1 mætti ekki)

hv. Grettlu Tínu Kasper, eig. Ingibjörg Grettisdóttir, rækt. Elísabet Grettisdóttir

hv. Yndisauka Doctor Love, eig. Unnur Magnea Magnadóttir, rækt. Berglind Ásta Jónsdóttir

Tíkur (8)

hv. Bjargar Jara, eig. og rækt. Ásta Björg Guðjónsdóttir  

hv. Grettlu Tínu Ronja, eig. og rækt.Elísabet Grettisdóttir  

hv. Grettlu Tínu Salka, eig. Elín Sigurgeirsdóttir, rækt. Elísabet Grettisdóttir

hv. Ís-Korku Aska Ísafold, eig. og rækt. Hildur G.Hallvarðsdóttir

Bjargar Jara varð besti hvolpur tegundar en komst ekki í 4ra hvolpa úrslit dagsins.  Bestur af gagnstæðri tegund var Grettlu Tínu Kasper.

Rakkar ( 14)

14 rakkar voru skráðir í fjórum flokkum, allir fengu „excellent“ og rauðan borða. Dómarinn gaf 8 rökkum meistaraefni.      

Ungliðaflokkur (1)

1.sæti ex. meistaraefni Ljúflings Bjarmi, eig. Steinunn Rán Helgadóttir, rækt. María Tómasdóttir

Unghundaflokkur (1)

1. sæti ex. meistaraefni Kjarna Catching The Sun Ray – Geisli, eig. Bryndís Bragadóttir, rækt. Anna Karen Kristjánsdóttir

Opinn flokkur (10)

1. sæti ex.meistaraefni Drauma Karri, eig. og rækt. Ingibjörg E. Halldórsdóttir

2. sæti ex.meistaraefni Ljúflings Þinur, eig. og rækt. María Tómasdóttir   

3. sæti ex.meistaraefni Heiðardals R Prins Robin, eig. Guðbjörg Björnsdóttir, rækt. Hrefna Hrólfsdóttir

4. sæti ex.meistaraefni Bjargar Klaki, eig. Guðrún Birna Jörgensen, rækt. Ásta Björg Guðjónsdóttir   

Meistaraflokkur (2)

1. sæti ex. meistaraefni ISCh Drauma Abraham, eig. & rækt. Ingibjörg Halldórsdóttir

2. sæti ex. meistaraefni  ISCH Sperringgardens Catch Of The Day, eig. María Tómasdóttir, rækt. Leni Louise Nyby.

Úrslit – bestu rakkar tegundar – allir meistaraefni

  1. ISCh Drauma Abraham – Cacib
  2. ISCh Sperringgardens Catch Of The Day – vara-Cacib
  3. Drauma Karri – meistarastig
  4. Ljúflings Þinur

Drauma Karri fékk sitt 4. meistarastig og varð íslenskur meistari á þessari sýningu.

ISCh Drauma Abraham fékk 4. Cacib stigið og getur því sótt um alþjóðlegan meistaratitil.    

TÍKUR (21)

Eins og oftast áður voru fleiri tíkur skráðar eða 21 tík, 20 fengu „excellent“ og rauðan borða og 1 fékk „very good“ og bláan borða. Dómarinn gaf 11 tíkum meistaraefni.

Ungliðaflokkur (4)

1. sæti ex.meistaraefni Sandasels Kvika, eig. og rækt. Kolbrún Þórlindsdóttir

2. sæti ex.meistaraefni Ljúflings Czabrina, eig. og rækt. María Tómasdóttir

3. sæti ex.meistaraefni Ljúflings Blika, eig. Anna Björg Jónsdótir/Garðar Guðmundsson, rækt. María Tómasdóttir

4.sæti ex. Eldlilju Tína, eig. Viktoría Dagbjartsdóttir, rækt. Þórunn Aldís Pétursdóttir     

Unghundaflokkur (4)

1.sæti ex. meistaraefni Mjallar Besla, eig. og rækt. Arna Sif Kærnested

2.sæti ex. meistaraefni Grettlu Salka Valka, eig. og rækt. Elísabet Grettisdóttir

3.sæti ex. Stapafells Brá, eig. og rækt. Jónína Kristgeirsdóttir

4.sæti ex. Drauma Lukka, eig. Árni Þór Sigmundsson, rækt. Ingibjörg E.Halldórsdóttir

Opinn flokkur (11)

1. sæti ex. meistaraefni Eldlilju Móa, eig. Sigurbjörg M.Ísleifsdóttir, rækt. Þórunn Aldís Pétursdóttir

2. sæti ex. meistaraefni Sifjar Medúsa Eir, eig. Steingerður Ingvarsdóttir, rækt. Bergljót Davíðsdóttir    

3. sæti ex. meistaraefni Drauma Díma, eig. og rækt. Ingibjörg E.Halldórsdóttir      

4. sæti ex. meistaraefni Mjallar Björt, eig. og rækt. Arna Sif Kærnested     

Meistaraflokkur (1)

1.sæti ex. meistaraefni ISCh Ljúflings X-clusive Xenia, eig. Ingibjörg E.Halldórsdóttir, rækt. María Tómasdóttir

Öldungaflokkur (1)

1. sæti ex. meistaraefni Sjeikspírs Kleópatra, eig. og rækt. Sigurður Einarsson

Úrslit – bestu tíkur tegundar – allar með meistaraefni

  1. ISCh Ljúflings X-clusive Xenia – Cacib
  2. Eldlilju Móa – meistarastig  – vara-cacib
  3. Mjallar Besla
  4. Sandasels Kvika

Eldlilju Móa fékk meistarastigið, sem er annað stigið hennar en ISCh Ljúflings X-clusive Zenia náði 4 Cacib stiginu og getur því sótt um alþjóðlegan meistaratitil.

Besti hundur tegundar var ISCh Drauma Abraham og best af gagnstæðu kyni var ISCh Ljúflings X-clusive Xenia.

Besti öldungur var Sjeikspírs Cleopatra semnáði því miður ekki sæti í úrslitum um besta öldung sýningar.

Ræktunarhópur frá Drauma ræktun varð 2. besti ræktunarhópur sýningar á sunnudeginum.

ISCh Drauma Abraham keppti í grúppu 9 hjá dómaranum Michael Forte og náði þeim ótrúlega árangri að vinna grúppuna öðru sinni og ekki nóg með það heldur varð hann 2. besti hundur sýningar hjá dómaranum Horst Kliebenstein frá Þýzkalandi. Nú stefnir hann að sjálfsögðu á 1. sætið á næstu sýningu!

Frábær og einstakur árangur hjá Abraham.

Deildin gaf vinningshöfum bikara að þessu sinni. Við þökkum þeim cavaliereigendum sem stóðu vaktina á cavalierbásnum.

Deildin óskar öllum vinningshöfum innilega til hamingju með árangurinn.

Birt með fyrirvara um mögulegar villur, vinsamlega tilkynnið ef einhverjar eru!)