
Alls voru skráðir til þátttöku rúmlega 600 hundar af 77 hundategundum. 46 cavalierar voru skráðir, þar af 3 hvolpar í flokknum 4 – 6 mánaða og 10 hvolpar í 6 – 9 mánaða hvolpaflokki. Unto Timonen frá Finnlandi dæmi cavalierana og Birte Scheel frá Danmörku tegundahóp 9.
Hvolpar 4 – 6 mánaða (3)
Rakkar
1 hv. Heiðardals Alexander, eig.og rækt. Hrefna Hrólfsdóttir
Tíkur
1 hv. Drauma Tilda, eig. og rækt. Ingibjörg E.Halldórsdóttir
2 Drauma Tanja, eig. og rækt. Ingibjörg E.Halldórsdóttir
Drauma Tilda var besti hvolpur tegundar 4-6 mán. með heiðursverðlaun og Heiðardals Alexander besti hvolpur af gagnstæðu kyni, einnig með heiðursverðlaun.
Hvolpar 6 – 9 mánaða (10)
Rakkar
1 hv.Hlínar Erró, eig. Egill Hafsteinsson, rækt. Edda Hlín Hallsdóttir
2 Salsara Sovereign, eig. og rækt. Miss M.Barrett
3 Boston, eig. og rækt. Guðrún Helga Rúnarsdóttir
4 Stapafells Hektor, eig. Guðrún Lilja Rúnarsdóttir, rækt. Jónína Kristgeirsdóttir
Tíkur
1 hv. Stapafells Týra, eig. Sigrún Ríkharðsdóttir, rækt. Jónína Kristgeirsdóttir
2 Hlínar Zelda Cassandra, eig. og rækt. Edda Hlín Hallsdóttir
3 Hlínar Brandy, eig. Sigríður Axelsdóttir, rækt. Edda Hlín Hallsdóttir
4 Stapafells Táta, eig. Þorbjörg Markúsdóttir, rækt. Jónína Kristgeirsdóttir
Stapafells Týra var besti hvolpur tegundar í þessum aldursflokki með heiðursverðlaun og Hlínar Erró bestur af gagnstæðu kyni, einnig með heiðursverðlaun.
Rakkar (11)
Aðeins 11 rakkar voru skráðir að þessu sinni í 4 flokkum og fengu 8 excellent, 2 very good, en 1 mætti ekki. 5 rökkum var gefið meistaraefni. .
Ungliðaflokkur (1)
1.sæti ex. Kvadriga´s Eyes To Iceland, eig. Þórunn Aldís Pétursdóttir, rækt. Torill Undheim
Unghundaflokkur (3)
1. sæti ex. Öðling Bjartur, eig. Heiðdís Haraldsdóttir, rækt. Sólborg Friðbjörnsdóttir
2. sæti vg. Ljúflings Blossi, eig. Jörgen P.Guðjónsson, rækt. María Tómasdóttir
Drauma Láki mætti ekki
Opinn flokkur (6)
1. sæti ex. meistaraefni Heiðardals P Lukas, eig. Guðrún Bergman Reynisdóttir, rækt. Hrefna Hrólfsdóttir
2. sæti ex. meistaraefni Bjargar Kappi, eig. Jóhanna Sævarsdóttir, rækt. Ásta Björg Guðjónsdóttir
3. sæti ex. meistaraefni Bjargar Kaldi, eig. Guðrún Birna Jörgensen, rækt. Ásta Björg Guðjónsdóttir
4. sæti ex. meistaraefni Bjargar Klaki, eig. Guðrún Birna Jörgensen, rækt.Ásta Björg Guðjónsdóttir
Meistaraflokkur (1)
1. sæti ex. meistaraefni ISCh Drauma Abraham, eig. og rækt. Ingibjörg Halldórsdóttir
Úrslit – bestu rakkar tegundar – allir meistaraefni
- C.I.B.ISCh Drauma Abraham
- Heiðardals P Lukas – meistarastig
- Bjargar Kappi
- Bjargar Kaldi
TÍKUR (22)
22 tíkur voru skráðar til leiks, sýndar í 4 flokkum, 17 fengu excellent og 5 very good. 7 tíkur fengu bleikan meistaraefnisborða.
Ungliðaflokkur (7)
1.sæti ex. meistaraefni Sandasels Kvika, eig. og rækt. Kolbrún Þórlindsdóttir
2.sæti ex. meistaraefni Grettlu Tinu Salka, eig. Elín Sigurgeirsdóttir, rækt. Elísabet Grettisdóttir
3.sæti ex. meistaraefni Skutuls Hörn, eig. Arna Björk Birgisdóttir, rækt. Bjarney Sigurðardóttir
4.sæti ex. Ljúflings Czabrina, eig. og rækt. María Tómasdóttir
Unghundaflokkur (3)
1.sæti ex. meistaraefni Hrísnes Sunna, eig. og rækt. Þuríður Hilmarsdóttir
2.sæti ex. Salsara Little Dancer, eig. og rækt. Miss M.Barrett
3.sæti vg Drauma Lukka, eig. Árni Þór Sigmundsson, rækt. Ingibjörg E.Halldórsdóttir
Opinn flokkur (11)
1. sæti ex. meistaraefni Mjallar Björt, eig. og rækt. Arna Sif Kærnested
2. sæti ex. meistaraefni Skutuls Korpa, eig.og rækt. Bjarney Sigurðardóttir
3. sæti ex. meistaraefni Mjallar Betty, eig. og rækt. Arna Sif Kærnested
4. sæti ex. Bjargar Krisma, eig. Kolbrún Þórlindsdóttir, rækt. Ásta Björg Guðjónsdóttir
Öldungaflokkur (1)
1. sæti vg. Sjeikspírs Kleopatra, eig. og rækt. Sigurður Einarsson
Úrslit – bestu tíkur tegundar – allar með meistaraefni
- Mjallar Björt – meistarastig
- Sandasels Kvika
- Skutuls Korpa
- Mjallar Bettý
Besti hundur tegundar var C.I.B. ISCh Drauma Abraham sem varð í 4. sæti í tegundahópi 9 og best af gagnstæðu kyni Mjallar Björt, sem fékk sitt fyrsta meistarastig á þessari sýningu. Rakka meistarastigið kom í hlut Heiðardals P Lukasar og er það einnig fyrsta meistarastigið hans
Drauma ræktun sýndi par sem fékk heiðursverðlaun og 3. sæti í úrslitum dagsins.
Deildin þakkar Dýrabæ sem gaf vinningshöfum bikara.
Deildin óskar öllum vinningshöfum innilega til hamingju með árangurinn og vonast til að sjá sem flesta aftur á næstu sýningu í lok ágúst.
(Birt með fyrirvara um mögulegar villur, vinsaml.tilkynnið ef einhverjar eru!)