
Tæplega 700 hundar af 81 hundategund voru skráðir á ágústsýningu HRFÍ sem fór fram 27. – 28. ágúst 2011. Fimm dómarar frá 4 löndum dæmdu hundana. Þeir voru Carlos Fernandes-Renau, frá Spáni, Jos De Cuypar og Monique Van Brempt frá Belgíu, Kornelija Butrimova frá Litháen og Per Iversen frá Noregi. Það var Kornelija sem dæmdi cavalierana. 39 cavalierar voru skráðir þar af 7 hvolpar.
Fyrir cavalierana var þetta mjög rauð sýning sem hefur efalaust glatt eigendurna, en úrslit voru þannig::
Hvolpar 4 – 6 mánaða (2)
Rakkar (1)
1 hv. Eldlukku Ögri, eig. Örnólfur Guðmundsson, ræktandi Svanborg S. Magnúsdóttir
Tíkur (1)
1 hv. Eldlukku Mandla, eig. og rækt. Svanborg S. Magnúsdóttir
Besti hvolpur tegundar í þessum flokki var Eldlukku Ögri sem varð 4. besti hvolpur sýningar en best af gagnstæðu kyni var Eldlukku Mandla.
Hvolpar 6 – 9 mánaða (5)
Rakkar (2)
1 hv. Eldlilju Skuggi, eig. Anna Sigríður Jónsdóttir, rækt. Þórunn A.Pétursdóttir
Tíkur (3)
1 hv. Skutuls Lúna, eig. og rækt. Bjarney Sigurðardóttir
2 hv. Drauma Tilda, eig. og rækt. Ingibjörg E.Halldórsdóttir
3 Klettalilju Hera, eig. Hafrún Jóhannesdóttir, rækt. Helga María Stefánsdóttir
Skutuls Lúna varð besti hvolpur tegundar en komst ekki í 4ra hvolpa úrslit dagsins. Bestur af gagnstæðu kyni var Eldlilju Skuggi.
Rakkar ( 11)
11 rakkar voru skráðir í fjórum flokkum, allir fengu „excellent“ og rauðan borða. Dómarinn gaf 7 rökkum meistaraefni.
Ungliðaflokkur (3)
1.sæti ex. meistaraefni Kvadriga´s Eyes To Iceland, eig. Þórunn A.Pétursdóttir, rækt. Torill Undheim
2.sæti ex. meistaraefni Hlínar Erró, eig. Egill Hafsteinsson, rækt. Edda H.Hallsdóttir
3.sæti ex Salsara Sovereign, eig. og rækt. Miss M.Barrett
Unghundaflokkur (1)
1. sæti ex. meistaraefni Hrísnes Krummi Nói, eig. Guðbjörg Björnsdóttir, rækt. Þuríður Hilmarsdóttir
Opinn flokkur (5)
1. sæti ex.meistaraefni Bjargar Kaldi, eig. Guðrún Birna Jörgensen, rækt. Ásta Björg Guðjónsdóttir
2. sæti ex.meistaraefni Bjargar Klaki, eig. Guðrún Birna Jörgensen, rækt.Ásta Björg Guðjónsdóttir
3. sæti ex. Bjargar Dímon, eig. Ingveldur Lilja Hjálmarsdóttir, rækt. Ásta Björg Guðjónsdóttir
4. sæti ex. Heiðardals R Prins Robin, eig. Guðbjörg Björnsdóttir, rækt. Hrefna Hrólfsdóttir
Meistaraflokkur (2)
1. sæti ex. meistaraefni ISCh Sperringgardens Catch Of The Day, eig. María Tómasdóttir, rækt. Leni Louise Nyby
2. sæti ex. meistaraefni C.I.B.ISCh Drauma Abraham, eig. og rækt. Ingibjörg E. Halldórsdóttir
Úrslit – bestu rakkar tegundar – allir meistaraefni
- ISCh Sperringgardens Catch Of The Day – Cacib
- Hrísnes Krummi Nói – meistarastig og vara-Cacib
- Bjargar Kaldi
- Kvadriga´s Eyes To Iceland
Sperringgardens Catch Of The Day fékk 4. Cacib stigið á þessari sýningu og getur því sótt um alþjóðlegan meistaratitil.
TÍKUR (21)
21 tík var skráð til leiks í þremur flokkum, 18 fengu „excellent“ en tvær „very good“. Dómarinn gaf 5 tíkum meistaraefni.
Ungliðaflokkur (3- 1 mætti ekki)
1. sæti ex.meistaraefni Grettlu Tinu Ronja, eig. og rækt. Elísabet Grettisdóttir
2. sæti ex.Ís-Korku Aska Ísafold, eig. og rækt. Hildur G.Gunnarsdóttir
Unghundaflokkur (8)
1.sæti ex. meistaraefni Sandasels Kvika, eig.og rækt. Kolbrún Þórlindsdóttir
2.sæti ex. meistaraefni Skutuls Hekla, eig. Mikkalína Finnbjörnsdóttir, rækt. Bjarney Sigurðardóttir
3.sæti ex. Salsara Little Dancer, eig. og rækt. Miss M.Barrett
4.sæti ex. Ljúflings Czabrina, eig. og rækt. María Tómasdóttir
Opinn flokkur (10)
1. sæti ex. meistaraefni Grettlu Salka Valka, eig.og rækt. Elísabet Grettisdóttir
2. sæti ex. meistaraefni Mjallar Björt, eig. og rækt. Arna Sif Kærnested
3. sæti ex. Eldlilju Móa, eig. Sigurbjörg María Ísleifsdóttir, rækt. Þórunn A.Pétursdóttir
4. sæti ex. Yndisauka Bella,eig.og rækt. Berglind Ásta Jónsdóttir
Úrslit – bestu tíkur tegundar – allar með meistaraefni
- Sandasels Kvika, meistarastig og Cacib
- Grettlu Salka Valka, – vara-cacib
- Mjallar Björt
4. Skutuls Hekla
Besti hundur tegundar var ISCh Sperringgardens Catch Of The Day og best af gagnstæðu kyni var Sandasels Kvika, sem fékk sitt annað meistarastig.
ISCh Sperringgardens Catch Of The Day keppti í grúppu 9 hjá dómaranum Carlos Fernandes-Renau, frá Spáni og náði 4. sætinu þar.
Deildin gaf vinningshöfum bikara að þessu sinni. Við þökkum þeim cavaliereigendum sem stóðu vaktina á cavalierbásnum.
Deildin óskar öllum vinningshöfum innilega til hamingju með árangurinn.
Birt með fyrirvara um mögulegar villur, vinsamlega tilkynnið ef einhverjar eru!)