Nóvembersýning 2011

Úrslit á sýningu HRFÍ 19. – 20. nóvember 2011

Helgina 19. – 20. nóvember mættu um 730 hreinræktaðir hundar af 77 hundategundum í dóm á alþjóðlegri hundasýningu Hundaræktarfélags Íslands sem fór fram í Reiðhöllinni í Víðidal. Sex dómarar frá fimm löndum; Danmörku, Finnlandi, Hollandi, Grikklandi og Slóveníu dæmdu í sex sýningarhringjum samtímis.

51 cavalier var skráður, þar af óvenju margir hvolpar, eða 16 talsins. Stelios Makaritis frá Grikklandi dæmdi cavalierana og A.Rony Doedijns frá Hollandi dæmdi tegundahóp 9.

Miðað við rauðu borðana sem dómarinn gaf verður ekki annað séð en að stofninn hér sé framúrskarandi góður, þar sem allir, að undanskildum tveimur, fengur dóminn „excellent“, – við getum alla vega svifið á bleiku skýi fram að næstu sýningu. Hitt er annað að borðarnir voru ekki alltaf í samræmi við umsögnina, sem í mörgum tilfellum var „very good“ og jafnvel „good“, því gallarnir fóru ekkert framhjá dómaranum. Úrslit voru annars þannig:

Hvolpar  4 – 6 mánaða (8)

Rakkar (2)

1. hv. Eldlilju Cesar, eig. Anna Barbara Tómasdóttir, rækt. Þórunn A.Pétursdóttir

2. hv. Eldlilju Gosi, eig. og rækt. Þórunn A.Pétursdóttir

Tíkur (6)

1. hv. Eldlilju Ugla, eig. og rækt. Þórunn A.Pétursdóttir

2. hv. Hrísnes Sara, eig. Þórunn Guðmundsdóttir, rækt. Þuríður Hilmarsdóttir

3. hv. Eldlilju Ösp, eig. Inga Björg Ólafsdóttir, rækt. Þórunn A. Pétursdóttir

4. Drauma Þoka, eig. Þórdís Gunnarsóttir, rækt. Ingibjörg E.Halldórsdóttir

Besti hvolpur tegundar í þessum flokki var Eldlilju Ugla en bestur af gagnstæðu kyni var Eldlilju Cesar. Ugla fékk ekki sæti í úrslitum um hvolp dagsins.

Hvolpar 6 – 9 mánaða (8)

Rakkar (5)

1. hv. Eldlukku Ögri, eig. Örnólfur Guðmundsson, ræktandi Svanborg S. Magnúsdóttir

2. hv. Eldlukku Sindri, eig. Hlynur Hreinsson, rækt. Svanborg S.Magnúsdóttir

3. Eldlukku Kofri, eig. Hrafnhildur Stefánsdóttir, rækt. Svanborg S.Magnúsdóttir

4. Eldlukku Garri, eig. Tómas Árni Jónsson, rækt. Svanborg S. Magnúsdóttir

Tíkur (3)

1. hv. Eldlilju Salka Berg, eig. Alma Hlíðberg, rækt. Þórunn A.Pétursdóttir

2. Eldlukku Mandla, eig. og rækt. Svanborg S.Magnúsdóttir

3. Eldlilju Fura, eig. Guðrún Birgisdóttir, rækt. Þórunn A.Pétursdóttir

Eldlilju Salka Berg varð besti hvolpur tegundar en komst ekki í 4ra hvolpa úrslit dagsins.  Bestur af gagnstæðri tegund var Eldlukku Ögri.

Rakkar ( 15)

15 rakkar voru skráðir í fjórum flokkum, 13 fengu „excellent“ og rauðan borða en 2 fengu „very good“ og bláan borða. Dómarinn gaf 8 rökkum meistaraefni.      

Ungliðaflokkur (2)

1.sæti ex. meistaraefni Kvadriga´s Eyes To Iceland, eig. Þórunn A.Pétursdóttir, rækt. Torill Undheim

2.sæti ex. meistaraefni Hlínar Erró, eig. Egill Hafsteinsson, rækt. Edda H.Hallsdóttir

Unghundaflokkur (1)

1. sæti ex. Hrísnes Krummi Nói, eig. Guðbjörg Björnsdóttir, rækt. Þuríður Hilmarsdóttir

Opinn flokkur (9)

1. sæti ex. meistaraefni Bjargar Kaldi, eig. Guðrún Birna Jörgensen, rækt. Ásta Björg Guðjónsdóttir

2. sæti ex. meistaraefni Heiðardals R Prins Robin, eig. Guðbjörg Björnsdóttir, rækt. Hrefna Hrólfsdóttir    

3. sæti ex. meistaraefni Öðlings Bjartur, eig. Heiðdís Haraldsdóttir, rækt. Sólborg Friðbjörnsdóttir.  

4. sæti ex. Hlínar Nelson Mandela, eig. og rækt. Edda Hlín Hallsdóttir  

Meistaraflokkur (3)

1. sæti ex. meistaraefni C.I.B. ISCh Sperringgardens Catch Of The Day, eig. María Tómasdóttir, rækt. Leni Louise Nyby

2. sæti ex. meistaraefni  C.I.B.ISCh Drauma Abraham, eig. og rækt. Ingibjörg E. Halldórsdóttir

3. sæti ex. meistaraefni ISCh Drauma Karri, eig. og rækt. Ingibjörg E.Halldórsdóttir   

Úrslit – bestu rakkar tegundar – allir meistaraefni:

1. Kvadriga´s Eyes To Iceland – meistarastig

2. Bjargar Kaldi – Cacib

3. C.I.B.ISCh Sperringardens Catch Of The Day – vara Cacib

4. Heiðardals R. Prins Robin

Kvadriga´s Eyes To Iceland fékk sitt fyrsta meistarastig en var of ungur fyrir Cacib stigið sem kom í hlut Bjargar Kalda.

TÍKUR (20)

20 tíkur voru skráðar í fjórum flokkum, en meistaraflokks tíkin forfallaðist.

Allar tíkurnar fengu „excellent“ og 7 þeirra fengu hinn eftirsótta meistaraefnisborða.

Ungliðaflokkur (3)

1. sæti ex. meistaraefni Hlínar Zelda Casandra, eig.og rækt. Edda Hlín Hallsdóttir

2. sæti ex. Grettlu Tinu Ronja, eig. og rækt. Elísabet Grettisdóttir

3. sæti ex. Hlínar Sarah Jessica Parker, eig. og rækt. Edda Hlín Hallsdóttir

Unghundaflokkur (5)

1.sæti ex. meistaraefni Skutuls Harpa Karitas, eig. Bergþóra Sigurjónsdóttir, rækt. Bjarney Sigurðardóttir

2. sæti ex. meistaraefni Bjargar Jara, eig. og rækt. Ásta Björg Guðjónsdóttir

3. sæti ex.Sandasels Kvika, eig.og rækt. Kolbrún Þórlindsdóttir

4. sæti ex.Grettlu Tinu Salka, eig. Elín Sigurgeirsdóttir, rækt. Elísabet Grettisdóttir

Opinn flokkur (11)

1. sæti ex. meistaraefni Mjallar Björt, eig. og rækt. Arna Sif Kærnested    

2. sæti ex. meistaraefni Eldlilju Móa, eig. Sigurbjörg María Ísleifsdóttir, rækt. Þórunn A.Pétursdóttir      

3. sæti ex. meistaraefni Mjallar Bettý, eig. og rækt. Arna Sif Kærnested

4. sæti ex. meistaraefni Grettlu Salka Valka, eig. og rækt. Elísabet Grettisdóttir

Úrslit – bestu tíkur tegundar – allar með meistaraefni:

1. Mjallar Björt – meistarastig og Cacib

2. Eldlilju Móa – vara Cacib

3. Mjallar Bettý

4. Grettlu Salka Valka

Besti hundur tegundar var Kvadriga´s Eyes To Iceland og best af gagnstæðu kyni var Mjallar Björt sem bæði fékk Cacib stigið og sitt annað meistarastig.

Kvadriga´s Eyes To Iceland keppti í tegundahópi 9 hjá dómaranum A.Rony Doedijns frá Hollandi en komst ekki í úrslit. 

Heiðardals- og Grettluræktun gáfu vinningshöfum bikara og færum við þeim bestu þakkir fyrir. Cavalierdeildin var á meðal þeirra deilda sem sáu um að setja upp og taka niður sýninguna, auk þess að útvega starfsfólk á sýningunni sjálfri.  Er ekki að því að spyrja að cavalierfólkið stóð sig einstaklega vel og hvíldi á því margföld vinna vegna þess hve hinar deildirnar stóðu sig slælega, sérstaklega þegar kom að því að taka sýninguna niður.  Deildin færir þessu fólki innilegar þakkir fyrir þá miklu vinnu sem þau tóku á sig þessa helgi sem og þeim sem mönnuðu cavalierbásinn.

Deildin óskar öllum vinningshöfum innilega til hamingju með árangurinn.

Birt með fyrirvara um mögulegar villur, vinsamlega tilkynnið ef einhverjar eru!)