Sumarsýning ágúst 2012

Úrslit hundasýningar HRFÍ 25. – 26. ágúst 2012

719 hundar af 82 hundategundum voru skráðir á ágústsýningu HRFÍ sem fór fram 25. – 26. ágúst 2012. Sex dómarar frá 4 löndum dæmdu hundana. 41 cavalier var skráður, þar af 7 hvolpar, dómari var Colette Muldoon frá Írlandi. Þetta var mjög rauð sýning og dómarinn gaf öllum hvolpunum heiðursverðlaun.

Úrslit voru þannig::

Hvolpar  4 – 6 mánaða (6)

Rakkar (2)

hv. Drauma Lionel Messi, eig. og rækt. Ingibjörg E.Halldórsdóttir

hv. Hrísnes Baltasar, eig. Sigrún Ása Þórðardóttir, rækt. Þuríður Hilmarsdóttir

Tíkur (4)

hv. Sandasels Aþena, eig. Kristrún St.Sigmarsdóttir, rækt. Kolbrún Þórlindsdóttir

hv. Sandasels Sydney, eig. Anna Sigríður Pálsdóttir, rækt. Kolbrún Þórlindsdóttir

hv. Skutuls Gletta, eig. Ragnheiður Liljudóttir, rækt. Bjarney Sigurðardóttir

hv. Sandasels París, eig. Halldóra Konráðsdóttir, rækt. Kolbrún Þórlindsdóttir

Besti hvolpur tegundar í þessum flokki var Drauma Lionel Messi og best af gagnstæðu kyni var Sandasels Aþena.

Aðeins 1 hvolpur var skráður í eldri hvolpaflokknum.

Besti hvolpur tegundar 6 – 9 mánaða (1) Rakkar (1)

hv. Eldlilju King Arthur, eig. og rækt. Þórunn Aldís Pétursdóttir

34 fullorðnir cavalierar voru skráðir, 16 rakkar og 18 tíkur.

Rakkar ( 16)

16 rakkar voru skráðir í fjórum flokkum, 13 fengu „excellent“ og rauðan borða en 3 „very good“ og bláan borða. Dómarinn gaf 6 rökkum meistaraefni.      

Ungliðaflokkur (5)

1.sæti ex. meistaraefni Ice Hilton Orlando, eig. Jóhanna Sigríður Hjartardóttir, rækt. Guðrún Helga Rúnarsdóttir

2.sæti ex. meistaraefni Eldlilju Cesar, eig. Anna Barbara Tómasdóttir, rækt. Þórunn A. Pétursdóttir  

3.sæti ex. Kolbeinsstaðar Svanur Svali, eig. Ragnheiður Sara Grímsdóttir, rækt. Harpa Barkar Barkardóttir

4.sæti ex. Yndisauka Gills, eig. og rækt. Berglind Ásta Jónsdóttir

Unghundaflokkur (4)

1. sæti ex. meistaraefni Salsara Sovereign, eig. Þórunn A.Pétursdóttir/Guðrún Helga Theodórsdóttir, rækt. Miss M.Barrett

2. sæti ex. meistaraefni  Hlínar Erró, eig. Egill Hafsteinsson, rækt. Edda Hlín Hallsdóttir

3. sæti ex. Ice Hilton Party Boy, eig. Jóhanna Hjartardóttir, rækt.Guðrún Helga Rúnarsdóttir

4. sæti ex. Drauma Tálkni, eig. Anna Þóra Ísfold, rækt. Ingibjörg E.Halldórsdóttir  

Opinn flokkur (6)

1. sæti ex.meistaraefni Ljúflings Dýri, eig. og rækt. María Tómasdóttir

2. sæti ex. Bjargar Kaldi, eig. Guðrún Birna Jörgensen, rækt.Ásta Björg Guðjónsdóttir   

3. sæti ex. Hrísnes Krummi Nói, eig. Guðbjörg Björnsdóttir, rækt. Þuríður Hilmarsdóttir

4. sæti ex. Bjargar Klaki, eig. Guðrún Birna Jörgensen, rækt. Ásta B.Guðjónsdóttir

Meistaraflokkur (1)

1. sæti ex. meistaraefni ISCh Drauma Karri, eig. og rækt. Ingibjörg E.Halldórsdóttir  

Úrslit – bestu rakkar tegundar – allir meistaraefni

  1. ISCh Drauma Karri  – Cacib
  2. Ljúflings Dýri  – meistarastig og vara-Cacib
  3. Salsara Sovereign
  4. Ice Hilton Orlando

TÍKUR (18)

18 tíkur voru skráðar í fjórum flokkum, 15 fengu „excellent“ en þrjár „very good“. Dómarinn gaf 5 tíkum meistaraefni.

Ungliðaflokkur (4)

1. sæti ex.meistaraefni Drauma Twiggy, eig. og rækt. Ingibjörg E.Halldórsdóttir

2. sæti ex.meistaraefni Kolbeinsstaðar Teista Dimma, eig. Hrefna Hrólfsdóttir, rækt. Harpa Barkar Barkardóttir

3. sæti ex. Ice Hilton Coco Chanel, eig. og rækt. Guðrún Helga Rúnarsdóttir

4. sæti vg. Hrísnes Sara, eig. Þórunn Guðlaugsdóttir, rækt. Þuríður Hilmarsdóttir

Unghundaflokkur (3)

1.sæti ex. meistaraefni Stapafells Táta, eig. Þorbjörg G.Markúsdóttir, rækt. Jónína Kristgeirsdóttir

2.sæti ex. Yndisauka Fura, eig. Linda Björk Holm, rækt. Berglind Ásta Jónsdóttir

3.sæti ex. Drauma Tanja, eig. og rækt. Ingibjörg E.Halldórsdóttir

Opinn flokkur (10)

1. sæti ex. meistaraefni Sandasels Kvika, eig. og rækt. Kolbrún Þórlindsdóttir

2. sæti ex. meistaraefni Yndisauka Bella, eig. og rækt. Berglind Ásta Jónsdóttir

3. sæti ex. Grettlu Salka Valka, eig. og rækt. Elísabet Grettisdóttir

4. sæti ex. Mjallar Bettý, eig. og rækt. Arna Sif Kærnested    

Meistaraflokkur (1)   

1. sæti ex. meistaraefni ISCh Mjallar Björt, eig. og rækt. Arna Sif Kærnested

Úrslit – bestu tíkur tegundar – allar með meistaraefni

  1. Sandasels Kvika, meistarastig og Cacib
  2. Yndisauka Bella  – vara-cacib
  3. Mjallar Björt
  4. Drauma Twiggy  

Besti hundur tegundar var Sandasels Kvika, sem hlaut sitt 4. meistarastig og titillinn íslenskur meistari því í höfn en bestur af gagnstæðu kyni var ISCh Drauma Karri, bæði fengu Cacib stig. Rakkameistarastigið kom í hlut Ljúflings Dýra og er það annað stigið hans.

Cavalierarnir riðu ekki feitum hesti í úrslitum því hvorki hvolparnir né besti hundur tegundar komust í úrslit að þessu sinni.

Mjallar ræktun gaf eignarbikarana og glæsilegir farandbikarar voru gefnir af  Mjallar- og Ljúflings ræktun.

Deildin óskar öllum vinningshöfum innilega til hamingju með árangurinn.

Birt með fyrirvara um mögulegar villur, vinsamlega tilkynnið ef einhverjar eru!) Sýningin var haldin í húsnæði að Klettagörðum 6, 104 Reykjavík