
Úrslit á sýningu HRFÍ 17. – 18. nóvember 2012
785 hundar af 80 hundategundum voru skráðir á nóvembersýningu HRFÍ sem fór fram 17. – 18. nóvember 2012. Sex dómarar frá 5 löndum dæmdu hundana. Góð þátttaka var hjá cavalierunum, 50 voru skráðir, þar af 16 hvolpar. Dómari var Tapio Eerola frá Finnlandi. Í þetta sinn fengum við mjög bláa sýningu, þveröfugt við „rauðu“ ágústsýninguna, enda var dómarinn mjög strangur, eins og finnskir dómarar eru yfirleitt, t.d. fengu aðeins 3 hvolpar heiðursverðlaun, af þessum 13 sem mættu til leiks.
Úrslit voru þannig::
Hvolpar 4 – 6 mánaða (10)
Rakkar (4 – 2 mættu ekki)
1 Fríðleiks Máni, eig. Ingibjörg E.Halldórsdóttir, rækt. Auður Jónsdóttir
2 Drauma Þ.Mugison, eig. og rækt. Ingibjörg E.Halldórsdóttir
Tíkur (6 – 1 mætti ekki)
1 hv. Ljúflings Hekla, eig. og rækt. María Tómasdóttir
2 hv. Eldlukku Salka, eig. og rækt. Svanborg S.Magnúsdóttir
3 Eldlukku Sól, eig. Hekla Þöll Stefánsdóttir, rækt. Svanborg S.Magnúsdóttir
4 Stapafells Skotta, eig. og rækt. Jónína Kristgeirsdóttir
Besti hvolpur tegundar í þessum flokki var Ljúflings Hekla sem varð 4. besti hvolpur sýningar.
Hvolpar 6 – 9 mánaða (6)
Rakkar (1)
1 Drauma Lionel Messi, eig. og rækt. Ingibjörg E.Halldórsdóttir.
Tíkur (5)
1 hv. Bjargar Bríet Korka Sól, eig. Hildur G.Gunnarsdóttir, rækt. Ásta Björg Guðjónsdóttir
2 Eldlilju Katla, eig. Inga Sigríður Brynjólfsdóttir, rækt. Þórunn Aldís Pétursdóttir
3 Prúðleiks Perla, eig. og rækt. Linda Helgadóttir
4 Eldlilju Esja, eig. Heiða Dröfn Bjarnadótir, rækt. Þórunn Aldís Pétursdóttir
Besti hvolpur tegundar 6 – 9 mánaða var Bjargar Bríet Korka Sól
34 fullorðnir cavalierar voru skráðir, 12 rakkar og 22 tíkur.
Rakkar ( 12 )
12 rakkar voru skráðir í þremur flokkum en 2 mættu ekki, 3 fengu „excellent“ og rauðan borða en 7 „very good“ og bláan borða. Dómarinn gaf 3 rökkum meistaraefni.
Ungliðaflokkur (1)
1.sæti ex.Ice Hilton Máni Jackson, eig. Erla Gunnarsdóttir, rækt. Guðrún Helga Rúnarsdóttir
Unghundaflokkur (1)
1. sæti vg.Eldlukku Ögri, eig. Örnólfur Guðmundsson og rækt. Svanborg S.Magnúsdóttir
Opinn flokkur (10)
1. sæti ex.meistaraefni Ljúflings Dýri, eig. og rækt. María Tómasdóttir
2. sæti ex.meistaraefni Heiðardals O Pjakkur, eig. Hallgrímur Magnús Sigurjónsson, rækt. Hrefna Hrólfsdóttir
3. sæti ex.meistaraefni Hlínar Erró, eig. Egill Hafsteinsson, rækt. Edda Hlín Hallsdóttir
4. sæti vg. Salsara Sovereign, eig. Þórunn A.Pétursdóttir/Guðrún H.Theódórsdóttir, rækt.Miss M.Barett.
Meistaraflokkur (1)
Úrslit – bestu rakkar tegundar
- Ljúflings Dýri – meistarastig og Cacib
- Heiðardals O Pjakkur – varacacib
- Hlínar Erró – meistaraefni
TÍKUR (22)
22 tíkur voru skráðar í fjórum flokkum, 6 fengu „excellent“, 11 „very good“, 3 „good“ en 2 mættu ekki. Dómarinn gaf 4 tíkum meistaraefni.
Ungliðaflokkur (5)
1. sæti ex.Koparlilju Zarina, eig. Þórunn A.Pétursdóttir, rækt. Ingibjörg Þorvaldsdóttir
2. sæti vg.Drauma Twiggy, eig. og rækt. Ingibjörg E.Halldórsdóttir
3. sæti vg.Ice Hilton Coco Chanel, eig. og rækt. Guðrún Helga Rúnarsdóttir
4. sæti vg.Klettalilju Embla Líf, eig.og rækt. Helga María Stefánsdóttir
Unghundaflokkur (5)
1.sæti ex.meistaraefni Eldlukku Mandla, eig. og rækt. Svanborg S.Magnúsdóttir
2.sæti vg.Eldlilju Ugla, eig. og rækt. Þórunn Aldís Pétursdóttir
3.sæti vg.Hrísnes Sandra, eig. Linda B.B.Guðmundsdóttir, rækt. Þuríður Hilmarsdóttir
4.sæti vg.Eldlilju Ösp, eig. og rækt. Þórunn Aldís Pétursdóttir
Opinn flokkur (10)
1. sæti ex.meistaraefni Grettlu Tinu Salka, eig. Elín Sigurgeirsdóttir, rækt. Elísabet Grettisdóttir
2. sæti ex.Ljúflings Czabrina, eig. og rækt. María Tómasdóttir
3. sæti vg.Bjargar Krisma, eig. Kolbrún Þórlindsdóttir, rækt. Ásta Björg Guðjónsdóttir
4. sæti vg.Bjargar Jara, eig. og rækt. Ásta Björg Guðjónsdóttir
Meistaraflokkur (2)
1. sæti ex. meistaraefni ISCh Mjallar Björt, eig. og rækt. Arna Sif Kærnested
2. sæti ex. meistaraefni ISCh Sandasels Kvika, eig. og rækt. Kolbrún Þórlindsdóttir
Úrslit – bestu tíkur tegundar
- ISCH Mjallar Björt – Cacib
- Grettlu Tinu Salka – meistarastig og vara-cacib
- ISCh Sandasels Kvika – meistaraefni
4. Eldlukku Mandla – meistaraefni
Besti hundur tegundar var ISCh Mjallar Björt og bestur af gagnstæðu kyni var Ljúflings Dýri sem fékk sitt 3ða meistarastig og titillinn íslenskur meistari því í höfn. Bæði fengu Cacib stig. Tíkar-meistarastigið kom í hlut Grettlu Tinu Sölku og er það fyrsta stigið hennar.
Besti hundur tegundar og besti hvolpur í 6 – 9 mánaða flokki komust því miður ekki í úrslit að þessu sinni. Cavalierdeildin gaf eignarbikara.
Deildin óskar öllum vinningshöfum innilega til hamingju með árangurinn. Birt með fyrirvara um mögulegar villur, vinsamlega tilkynnið ef einhverjar eru.