Vorsýning 2013

Úrslit á sýningu HRFÍ 23. – 24. febrúar 2013

Góð þátttaka var á alþjóðlegri hundasýningu HRFÍ dagana 23. – 24. febrúar, því 806 hreinræktaðir hundar af 79 hundategundum mættu í dóm í Klettagörðum 6. Óvenju fáir cavalierar voru þó skráðir að þessu sinni, aðeins 38 og þar af voru 10 hvolpar.  Sex dómarar frá sex löndum dæmdu hundana. Frá Svíþjóð komu : Göran Bodegard, Ewa Nielson og Nina Karlsdotter, Hanne Laine Jenson frá Danmörku, Ann Ingram frá Írlandi og Niksa Lemo frá Króatíu. Ewa Nielson dæmdi cavalierana og Ann Ingram grúppu 9.  

Úrslit voru þannig:

Hvolpar  4 – 6 mánaða (4)

Rakkar (2)

hv Drauma Bono, eig. og rækt. Ingibjörg E.Halldórsdóttir

2 Hrísnes Max, eig. Laufey Guðjónsdóttir, rækt. Þuríður Hilmarsdóttir

Tíkur (2)

1 Drauma Blúnda, eig. og rækt. Ingibjörg E.Halldórsdóttir

2 Eldlilju Melkorka, eig. og rækt. Þórunn A.Pétursdóttir  

Besti hvolpur tegundar í þessum flokki með heiðursverðlaun var Drauma Bono sem var eini hvolpurinn með heiðursverðlaun í þessum flokki.

Hvolpar 6 – 9 mánaða (6)

Rakkar (1)

1 rakki var skráður en hann mætti ekki.

Tíkur (5)

hv. Eldlukku Salka, eig. og rækt. Svanborg S.Magnúsdóttir  

hv. Ljúflings Hekla, eig. og rækt. María Tómasdóttir  

3 Ljúflings Héla Perla, eig.Anna María Einarsdóttir, rækt. María Tómasdóttir

4 Eldlukku Birta, eig. Birna Eiríksdóttir, rækt. Svanborg S.Magnúsdóttir

Eldlukku Salka varð besti hvolpur tegundar með heiðursverðlaun.  

Bestu hvolpar úr báðum flokkum kepptu síðan um besta hvolp sýningar dagsins en komust því miður hvorugur í úrslit.

11 rakkar voru skráðir og 17 tíkur.

Rakkar (11- 1)

11 rakkar voru skráðir í fjórum flokkum en einn mætti ekki, 5 fengu „excellent“ og rauðan borða, 4 fengu „very good“ og bláan borða og 1 „good“ og gulan borða.  Dómarinn gaf 3 rökkum meistaraefni.      

Ungliðaflokkur (1)

1.sæti vg. Atti´s Kisses From Happy eig. Þórunn Aldís Pétursdóttir, rækt. Aina Rudshaug

Unghundaflokkur (1)

1. sæti vg. Eldlukku Ögri, eig. Örnólfur Guðmundsson, rækt. Svanborg S. Magnúsdóttir

Opinn flokkur (8 – 1)

1. sæti ex.meistaraefni Hrísnes Krummi Nói, eig. Guðbjörg Björnsdóttir, rækt. Þuríður Hilmarsdóttir

2. sæti ex.meistaraefni Ljúflings Dropi, eig. og rækt. María Tómasdóttir   

3. sæti ex.Hlínar Erró, eig. Egill Hafsteinsson, rækt. Edda Hlín Hallsdóttir

4. sæti ex.Salsara Sovereign, eig. Þórunn A.Pétursdóttir/Guðrún H.Theódórsdóttir, rækt. Miss M.Barrett.   

Meistaraflokkur (1)

1. sæti ex. meistaraefni ISCh Ljúflings Dýri, eig. og rækt. María Tómasdóttir

Úrslit – bestu rakkar tegundar – allir meistaraefni

  1. ISCH Ljúflings Dýri – Cacib stig
  2. Hrísnes Krummi Nói – meistarastig og vara-Cacib
  3. Ljúflings Dropi

Þetta er þriðja Cacib stig Ljúflings Dýra og annað meistarastig Hrísnes Krumma Nóa. 

TÍKUR (17)

17 tíkur voru skráðar í 4 flokkum en aðeins 3 voru skráðar í opinn flokk sem er mjög óvenjulegt. 12 fengu „excellent“ og rauðan borða og 5 „very good“ og bláan borða. Dómarinn gaf 5 tíkum meistaraefni.

Ungliðaflokkur (5)

1. sæti ex.meistaraefni Prúðleiks Perla, eig. og rækt. Linda Helgadóttir

2. sæti ex.Sandasels París, eig. Halldóra Konráðsdóttir, rækt. Kolbrún Þórlindsdóttir

3. sæti ex.Bjargar Bríet Korka Sól, eig. Hildur Guðrún Gunnarsdóttir, rækt. Ásta Björg Guðjónsdóttir

4. sæti vg. Sjávarlilju Perla, eig. og rækt. Sigurbjörg Guðmundsdóttir

Unghundaflokkur (7)

1.sæti ex. meistaraefni Drauma Twiggy, eig. og rækt. Ingibjörg E.Halldórsdóttir

2.sæti ex. Kolbeinsstaðar Teista Dimma, eig. Hrefna Hrólfsdóttir, rækt. Harpa Barkar Barkardóttir

3.sæti ex. Salsara Hera, eig. Þórunn A.Pétursdóttir, rækt. Miss M.Barrett

4.sæti ex. Eldlukku Mandla, eig. og rækt. Svanborg S.Magnúsdóttir

Opinn flokkur (3)

1.sæti ex. meistaraefni Eldlilju Freyja, eig. Sigurbjörg Guðmundsdóttir, rækt. Þórunn A.Pétursdóttir.

2.sæti ex. Salsara Little Dancer, eig. Þórunn A.Pétursdóttir, rækt. Miss M.Barrett.

3.sæti vg. Grettlu Salka Valka, eig. og rækt. Elísabet Grettisdóttir

Meistaraflokkur (2)

1. sæti ex.meistaraefni ISCh Mjallar Björt, eig. og rækt. Arna Sif Kærnested

2. sæti ex.meistaraefni ISCh Sandasels Kvika, eig. og rækt. Kolbrún Þórlindsdóttir

Úrslit – bestu tíkur tegundar – allar með meistaraefni

  1. ISCh Mjallar Björt með  Cacib stig
  2. ISCh Sandasels Kvika – vara-Cacib  
  3. Drauma Twiggy, meistarastig
    4.   Eldlilju Freyja

Drauma Twiggy fékk sitt fyrstameistarastig en ISCh Mjallar Björt sitt þriðja Cacib-stig. Hún varð síðan besti hundur tegundar en bestur af gagnstæðu kyni var ISCh Ljúflings Dýri.  

ISCh Mjallar Björt keppti síðaní grúppu 9 hjá dómaranum Ann Ingram frá Írlandi en hlaut ekki náð í augum dómarans.  

Deildin óskar öllum vinningshöfum innilega til hamingju með árangurinn. Birt með fyrirvara um mögulegar villur, vinsamlega tilkynnið ef einhverjar eru