Deildarsýning 2013

Myndin er af BOB og BOS með eiganda og dómara

Úrslit á deildarsýningu cavalierdeildar 20. apríl 2013

Deildarsýning cavalierdeildar fór fram laugardaginn 20. apríl 2013 hjá Gæludýrum.is, Korputorgi.

Dómari var Mrs. Norma Inglis frá Englandi en hún hefur ræktað cavaliera undir nafninu Craigowl í fjölda ára. 81 cavalier var skráður til leiks og urðu úrslit þannig:

Hvolpaflokkur 6 – 9 mánaða (5)

Rakkar:

1. hv. Drauma Bono, eig. og rækt. Ingibjörg Halldórsdóttir

2. Hrísnes Max, eig. Laufey Guðjónsdóttir, rækt. Þuríður Hilmarsdóttir.

Tíkur:

1. hv. Sóllilju Katla, eig. Steinar Pálmason, rækt. Jón Hilmarsson

2. hv. Eldlilju Melkorka, eig. og rækt. Þórunn A. Pétursdóttir

3. hv. Drauma Blúnda, eig. og rækt. Ingibjörg E. Halldórsdóttir

Besti hvolpur tegundar var Drauma Bono og best af gagnstæðu kyni Sóllilju Katla

28 rakkar voru skráðir, 19 fengu excellent og 9 very good.

Ungliðaflokkur  (5)

1. ex. ck. Loranka´s Edge Of Glory, eig. María Tómasdóttir, rækt. Mrs L Hughes

2. ex. ck. Atti´s Kisses From Happy, eig. Þórunn A. Pétursdóttir, rækt. Aina Rudshaug

3. ex. ck. Drauma Þ. Mugison, eig. og rækt. Ingibjörg E. Halldórsdóttir

4. vg. Drauma Þinur, eig. og rækt. Ingibjörg E. Halldórsdóttir

5. vg. Eldlilju King Arthur, eig. og rækt. Þórunn A. Pétursdóttir

Unghundaflokkur (5)

1. ex. ck. Kolbeinsstaðar Svanur Svali, eig. Ragnheiður Sara Grímsdóttir, rækt. Harpa Barkar Barkardóttir

2. ex. ck. Yndisauka Gills, eig. og rækt. Berglind Ásta Jónsdóttir

3. ex. Drauma Tangó, eig. og rækt. Ingibjörg E. Halldórsdóttir

4. vg. Drauma Þokki, eig. Anna Svanlaugsdóttir, rækt. Ingibjörg E. Halldórsdóttir

5. vg. Hrísnes Kiljan, eig. Sigríður Jóhannsdóttir, rækt. Þuríður Hilmarsdóttir

Opinn flokkur rakkar (18)

1. ex. ck. Ljúflings Þinur, eig. Hrefna Lovísa Hrafnkelsdóttir, rækt. María Tómasdóttir

2. ex. ck. Hlínar Castro, eig. Gyða Hafdís Margeirsdóttir, rækt. Edda Hlín Hallsdóttir

3. ex. Ljúflings Dropi, eig. og rækt. María Tómasdóttir

4. ex. Hrísnes Krummi Nói, eig. Guðbjörg Björnsdóttir, rækt. Þuríður Hilmarsdóttir

5. ex. Salsara Sovereign, eig. Þórunn A. Pétursdóttir/Guðrún H. Theódórsdóttir, rækt. Miss. M. Barrett.

Meistaraflokkur rakkar (1)

1. ex. ck. ISCh Ljúflings Dýri, eig. og rækt. María Tómasdóttir

Litadómar:  Keppnisrétt höfðu bestu rakkar í hverjum lit í hverjum flokki með eink. excellent.

Bestu black and tan rakkar:

1. Hlínar Castro, eig. Gyða H.Margeirsdóttir, rækt. Edda H. Hallsdóttir

2. Yndisauka Gills, eig. og rækt. Berglind Á. Jónsdóttir

3. Drauma Mugison, eig. og rækt. Ingibjörg E. Halldórsdóttir

Bestu ruby rakkar:

1. Hlínar Erro, eig. Egill Hafsteinsson, rækt. Edda Hlín Hallsdóttir

2. Atti´s Kisses from Happy, eig. Þórunn A.Pétursdóttir, rækt. Aina Rudshaug

Besti þríliti rakki:

Ljúflings Prins Valiant, eig. Guðrún Skúladóttir, rækt. María Tómasdóttir
Bestu blenheim rakkar:

1. ISCh Ljúflings Dýri, eig. og rækt. María  Tómasdóttir

2. Loranka ´s Edge Of Glory, eig. María Tómasdóttir, rækt. Mrs L Hughes

3. Kolbeinsstaðar Svanur Svali, eig. Ragnheiður S. Grímsdóttir, rækt. Harpa B. Barkardóttir

4. Ljúflings Þinur, eig. Hrefna L. Hrafnkelsdóttir, rækt. María Tómasdóttir

Bestu Junior rakkar, allir með ck.  (meistaraefni):

1. Loranka´s Edge Of Glory

2. Kolbeinsstaðar Svanur Svali

3. Yndisauka Gills

4. Atti´s Kisses From Happy

5. Drauma Mugison

Bestu rakkar tegundar, allir með ck. (meistaraefni):

1. ISCH Ljúflings Dýri

2. Loranka´s Edge Of Glory – meistarastig

3. Kolbeinsstaðar Svanur Svali

4. Ljúflings Þinur

48 tíkur voru skráðar, 22 fengu excellent, 17 very good, 4 good og 5 mættu ekki.

Ungliðaflokkur: (15)

1. ex. ck. Ljúflings Hekla, eig. og rækt. María Tómasdóttir

1. ex. ck. Mjallar Von, eig. og rækt. Arna Sif Kærnested

3. ex. Eldlukku Salka, eig. og rækt. Svanborg S. Magnúsdóttir

4. vg. Bjargar Bríet Korka Sól, eig. Hildur G. Gunnarsdóttir, rækt. Ásta Björg Guðjónsdóttir

Unghundaflokkur: (8)

1. ex. ck. Drauma Twiggy, eig. og rækt. Ingibjörg E. Halldórsdóttir

2. ex. ck. Kolbeinsstaðar Teista Dimma, eig. Hrefna Hrólfsdóttir, rækt. Harpa Barkar Barkardóttir

3. ex. Koparlilju Zarina, eig. Þórunn A. Pétursdóttir, rækt. Ingibjörg Þorvaldsdóttir

4. vg. Drauma Þoka, eig. Þórdís Gunnarsdóttir, rækt. Ingibjörg E. Halldórsdóttir

Opinn flokkur: (22)

1. ex. ck. Ljúflings Czabrina, eig. og rækt. María Tómasdóttir

2. ex. ck. Hlínar Katla, eig. Gerður Steinarsdóttir, rækt. Edda Hlín Hallsdóttir

3. ex. ck. Eldlilju Ugla, eig. og rækt. Þórunn A. Pétursdóttir

4. ex. ck. Mjallar Besla, eig. og rækt. Arna Sif Kærnested

Meistaraflokkur: (3)

1. ex. ck. C.I.B. ISCh Ljúflings X-clusive Xenia, eig. Ingibjörg E.Halldórsdóttir, rækt. María Tómasdóttir

2. ex. ck. ISCh Sandasels Kvika, eig. og rækt. Kolbrún Þórlindsdóttir

3. ex. ck. ISCh Mjallar Björt, eig. og rækt. Arna Sif Kærnested

Litadómar: Keppnisrétt höfðu bestu tíkur í hverjum lit, í hverjum flokki með eink. excellent

Bestu black and tan tíkur:

1. Eldlilju Ugla, eig. og rækt. Þórunn A. Pétursdóttir

2. Koparlilju Zarina, eig. Þórunn A. Pétursdóttir, rækt. Ingibjörg Þorvaldsdóttir

Besta ruby tík:

1. Ljúflings Czabrina, eig. og rækt. María Tómasdóttir

Bestu þrílitu tíkur:

1. Kolbeinsstaðar Teista Dimma, eig. Hrefna Hrólfsdóttir, rækt. Harpa B.Barkardóttir

2. Stapafells Táta, eig. Þorbjörg G.Markúsdóttir, rækt. Jónína Kristgeirsdóttir

3. Eldlukku Salka, eig. og rækt. Svanborg S. Magnúsdóttir

Bestu blenheim tíkur:

1. C.I.B.ISCh Ljúflings X-clusive Xenia, eig. Ingibjörg Halldórsdóttir, rækt. María Tómasdóttir

2. Ljúflings Hekla, eig. og rækt. María Tómasdóttir

3. Mjallar Besla, eig. og rækt. Arna Sif Kærnested

4. Drauma Twiggy, eig. og rækt. Ingibjörg E.Halldórsdóttir

Bestu Junior tíkur, allar með ck. (meistaraefni):

1. Ljúflings Hekla

2. Drauma Twiggy

3. Mjallar Von

4. Kolbeinsstaðar Teista Dimma

Bestu tíkur tegundar, allar með ck. (meistaraefni):

1. Ljúflings Czabrina – meistarastig

2. Hlínar Katla

3. C.I.B. ISCh Ljúflings X-clusive Zenia

4. Eldlilju Ugla

Besti cavalier í hverjum lit og bestur af gagnstæðu kyni:

Black and tan : 1. Eldlilju Ugla 2. Hlínar Castro

Ruby: 1. Ljúflings Czabrina, 2. Hlínar Erró

Þrílitur: 1. Kolbeinsstaðar Teista Dimma, 2. Ljúflings Prins Valiant

Blenheim: 1. ISCh Ljúflings Dýri, 2. C.I.B. ISCh Ljúflings X-clusive Xenia

BOB JUNIOR:  Loranka´s Edge Of Glory,  BOS JUNIOR: Ljúflings Hekla

BOB (Besti hundur tegundar)  og BIS:  ISCH Ljúflings Dýri

BOS (best af gagnstæðu kyni)  Ljúflings Czabrina.

Dómarinn Mrs Norma Inglis mun senda okkur álit sitt á tegundinni í heild bráðlega.