RW sýning maí 2013

Úrslit af Reykjavik-Winner sýningu HRFÍ 25. – 26. maí 2013

718 hreinræktaðir hundar af 80 hundategundum tóku þátt í fyrstu Reykjavík-Winner sýningu félagsins sem fór fram í Klettagörðum 6, dagana 25. – 26. maí 2013. Mjög fáir cavalierar voru þó skráðir, aðeins 18, og þar af 4 hvolpar en reikna má með að góð þátttaka í cavaliersýningunni 20. apríl hafi verið megin ástæðan. Fimm dómarar frá 4 löndum dæmdu hundana. Frá Svíþjóð komu Bo Skalin og Lena Stalhandske, frá Lúxemborg Paul Jentgen, Per Kr. Andersen frá Noregi og Jörgen Hindse frá Danmörku.

Lena Stalhandske dæmdi cavalierana og virtist hafa góða þekkingu á tegundinni. Hún dæmdi einnig tegundahóp 9.

Úrslit voru þannig:

Hvolpar  4 – 6 mánaða (2)

Tíkur (2)

1 hv. Yndisauka Heimasæta, eig. og rækt. Berglind Ásta Jónsdóttir

2 Kvista Þoka, eig. og rækt.Anna Björg Jónsdóttir/Arna Bergrún Garðarsdóttir  

Besti hvolpur tegundar í þessum flokki með heiðursverðlaun var Yndisauka Heimasæta sem varð annar besti hvolpur sýningar í þessum flokki.

Hvolpar 6 – 9 mánaða (2)

Rakkar (2)

1 hv. Drauma Bono, eig. og rækt. Ingibjörg E.Halldórsdóttir

2 Hrísnes Max, eig. Laufey Guðjónsdóttir, rækt. Þuríður Hilmarsdóttir

Drauma Bono varð besti hvolpur tegundar með heiðursverðlaun en komst ekki í úrslit um besta hvolp sýningar.   

Rakkar (3)

3 rakkar voru skráðir í tveimur flokkum. Þeir fengu allir excellent og dómarinn gaf 2 rökkum meistaraefni.

Ungliðaflokkur (2)

1. sæti ex. meistaraefni Loranka´s Edge Of Glory, eig. María Tómasdóttir, rækt. Mrs L Hughes

2. sæti ex. Ljúflings Húni, eig. Ragnheiður Sigurðardóttir, rækt. María Tómasdóttir

Meistaraflokkur (1)

1. sæti ex. meistaraefni ISCh Ljúflings Dýri, eig. og rækt. María Tómasdóttir

Úrslit – bestu rakkar tegundar

  1. ISCh Ljúflings Dýri  
  2. Loranka ´s Edge Of Glory – meistarastig

Þetta er annað meistarastig Loranka´s Edge Of Glory  

TÍKUR (11-1)

11 tíkur voru skráðar í 4 flokkum, 1 mætti ekki en hinar 10 fengu allar „excellent“ og rauða borða og 6 fengu meistaraefni.

Ungliðaflokkur (5- 1)

1. sæti ex. meistaraefni Mjallar Von, eig. og rækt. Arna Sif Kærnested

2. sæti ex. meistaraefni Ljúflings Hekla, eig. og rækt. María Tómasdóttir

3. sæti ex. Bjargar Bríet Korka Sól, eig. Hildur Guðrún Gunnarsdóttir, rækt. Ásta Björg Guðjónsdóttir

4. sæti ex. Brellu Dimma, eig. og rækt. Valka Jónsdóttir

Unghundaflokkur (2)

1.sæti ex. meistaraefni Drauma Twiggy, eig. og rækt. Ingibjörg E.Halldórsdóttir

2.sæti ex. meistaraefni Drauma Þoka, eig. Þórdís Gunnarsdóttir, rækt. Ingibjörg E.Halldórsdóttir

Opinn flokkur (2)

1.sæti ex. Grettlu Salka Valka, eig. og rækt. Elísabet Grettisdóttir

2.sæti ex. Yndisauka Bella, eig. og rækt. Berglind Ásta Jónsdóttir

Meistaraflokkur (2)

1. sæti ex. meistaraefni ISCh Mjallar Björt, eig. og rækt. Arna Sif Kærnested

2. sæti ex. meistaraefni ISCh Sandasels Kvika, eig. og rækt. Kolbrún Þórlindsdóttir

Úrslit – bestu tíkur tegundar – allar með meistaraefni

  1. ISCh Mjallar Björt
  2. ISCh Sandasels Kvika
  3. Drauma Twiggy, meistarastig

4.   Mjallar Von

Þetta var annað meistarastig Drauma Twiggy.

Besti hundur tegundar /(BOB) var ISCh Ljúflings Dýri og best af gagnstæðu kyni (BOS) ISCh Mjallar Björt. Bæði fengu titilinn RVK-WINNER 13.

ISCh Ljúflings Dýri keppti síðaní grúppu 9 og komst þar í 7 hunda úrtak.  

Cavalierdeildin gaf eignarbikarana.

Deildin óskar öllum vinningshöfum innilega til hamingju með árangurinn. Birt með fyrirvara um mögulegar villur, vinsamlega tilkynnið ef einhverjar eru!